Leita í fréttum mbl.is

Reykjavíkurflugvöllur

Ég rakst á gamlar hugleiđingar mínar um Reykjavíkurflugvöll. Vegna ţess ađ Ögmundur Innanríkis hefur talađ af einhverju viti ţegar kemur ađ flugvallarmálinu, ţá dettur mér í hug ađ skeyta nokkrum línum hér inn. 

" Ég les í blađinu ţeirra í Orlando viđtal viđ mann, sem er ađ koma úr Sovétríkjunum gömlu. Hann grípur í ermi blađamannsins og segir: Hlustađu á ţetta dásamlega hljóđ. Ţotuhvininn. Hann segir viđ blađamanninn:  Ţetta er hljóđ frelsins. Ţađ táknar, ađ ég og allir eru frjálsir ađ koma og fara. Ţar sem ég bjó áđur heyrđist ţetta hljóđ ekki enda var ég ánauđugur mađur, sem ekkert mátti fara. Einu ţotuhljóđin sem ég heyrđi voru frá herţotum drottnaranna, sem sáu til ţess ađ ég gat engin samskipti haft viđ umheiminn. 

Ég hugsa til okkar. Um Reykjavíkurflugvöll fara hálf milljón manna árlega ?. Hvađ koma ţeir međ ? Hugmyndir í höfđum sínum ? Peninga í vösunum  ? Hvađ er ţetta fólk ađ vilja hingađ ? Sćkja teikningar til Arnar arkitekts eđa kaupa Osramperur til heimilisins ?   Er ţetta ekki  frjálst fólk í frjálsu landi međ auđćfin í höfđunum  og peninga í vösunum. Er víst ađ meirihluti borgarbúa vilji skipta á  ţessu fólki og flugvellinum ? Hvert vilja Reykvíkingar ađ ţetta fólk fari heldur en í Vatnsmýrina ? Til Keflavíkur ? Munu ţá ekki ríkisstofnanirnar, sem ţetta "útálandi-liđ" er ađ heimsćkja,  verđa fluttar ţangađ ? Verđur ekki nćrtćkara ađ hafa alla landsbyggđarţjónustu í Keflavík heldur en í Reykjavík , sem gefur sýnilega lítiđ fyrir  ţessar  gestakomur á flugvöllinn? 

Hversvegna er fólk á móti Reykjavíkurflugvelli ? Er ţađ á móti flugi ?. Er ţađ hrćtt viđ ađ fá flugvél í hausinn ? Hefur ţađ hugleitt ađ ţoturnar yfir í Íslandi vćri mínútu á leiđinni niđur ef ţćr dyttu ? Er fólk almennt meira hrćtt viđ flugslys en bílslys ?  Eđa hafa menn ekki hugleitt máliđ til enda ? Hversvegna er fólkiđ í Grafarvogi mest á móti flugvellinum í skođanakönnunum ? Eru mannslíf í Alţingishúsinu meira virđi en önnur mannslíf almennt ?... .....Ef ţađ er svona nauđsynlegt fyrir Borgarlandiđ, ađ ţétta byggđina, hversvegna byggjum viđ ţá ekki líka í Hljómskálagarđinum, , Landakotstúni, KR-vellinum, Laugardal og á Miklatúni ?  Höfum viđ yfirleitt nokkur ráđ á opnum eđa grćnum svćđum yfirleitt   

Ég spurđi sjálfan mig líka ţetta kvöld, hvar ţeir vegir myndu liggja, sem myndu tengja ţessa nýju byggđ í Vatnsmýrinni viđ atvinnusvćđin, sem liggja nú flest viđsfjćrri Kvosinni. Munu menn leggja mikil jarđgöng í gegnum hálsa og holt, munu ţeir byggja svifbrautir og einteinunga til ţess ađ flytja fólkiđ ađ og frá Kvosinni ?   Sá sem lítur á landakort af höfuđborgarsvćđinu ćtti fljótt ađ komast ađ ţví, hversu meistaralega flugvöllurinn er stađsettur  í útjađri ţess. Ingólfur Arnarsson sá líka hversu veđur ţarna er miklu betra en í nágrenninu. Ţessvegna eru hvergi betri flugskilyrđi en ţarna. Gamla Kvosin er í útjađri byggđarinnar. "Altstadt" sem verđur aldrei miđbćr framtíđarinnar. 

 

Vilja Reykvíkingar efla Keflavík umfram eigin borg ? Um ţađ greiđa ţeir atkvćđi í marz n.k."

Eins og línurnar bera međ sér eru ţćr skrifađar fyrir atkvćđagreiđsluna um flugvöllinn fyrir 10 árum eđa svo.Sem sumir segja núna ađ sér bindandi. En 29 % kjósenda minnir mig mćttu og munurinn varđ ekki marktćkur međ eđa á móti. Síđan ţetta var hef ég fariđ til Kúbu. Ţar heyrist aldrei í flugvél. Eina sem sésta á lofti eru fluglar himinsins. Er ţetta dásamlegt eđa ekki?

Enn eru  ţessi ţriggja manna "samtök um betri byggđ " á ferđini ađ útmála hagnađinn af ţví ađ loka flugvellinum . Sem betur fer er Ögmundur búinn ađ svara ţeim fullum hálsi. Reykjavíkurflugvöllur lengi lifi! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Ég hef einnig fylgst međ flugvallarmálinu árum saman. Vil gjarnan ađ hann haldi áfram ađ vera á sínum stađ og ţjóna landsbyggđinni og höfuđborginni.

Einnig hef ég hugsađ mér ađ ţađ séu fyrst og fremst arkitektar sem sé umhugađ um ađ fá ađ teikna hús og lóđir á ţessum stađ.

Mér sýnist ađ ţeir séu ađalhvatamenn viđ ađ tala flugvöllin burt.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 27.7.2011 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 158
  • Sl. sólarhring: 991
  • Sl. viku: 5948
  • Frá upphafi: 3188300

Annađ

  • Innlit í dag: 152
  • Innlit sl. viku: 5058
  • Gestir í dag: 152
  • IP-tölur í dag: 152

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband