6.8.2011 | 14:31
Árni Páll og Evran
er til meðferðar í viðtali sem Árni Páll átti við Le Monde í Frakklandi og greint er frá í Mbl.í dag.
Þar segir Árni Páll:
.."Evran mun veita Íslandi óendanlega meiri stöðugleika en krónan. Vandinn á evrusvæðinu er ekki evrunni að kenna heldur þeirri ábyrgðarlausu stefnu sem þar hefur verið fylgt..."
Aðspurðu hvort umsókn ÍSlands samrímist atburðunum í Evrópu segir Árni Páll:
...»Ég var að höfða til þess að hugmyndin um evruna sem stóra mynt er enn jafn gild og hún hefur alltaf verið. Vandinn við íslenska krónu fyrir alþjóðavætt hagkerfi er einnig jafn mikill og hann hefur alltaf verið,«
Hvað tímasetningu í ljósi evrumála varðar segir Árni aðspurður ljóst að við förum inn í sameiginlegt myntkerfi þegar þessi mál séu leyst en hann gangi út frá því að fundin verði á þeim viðunandi lausn.
Má rifja upp fyrir Árna Páli að Jón Þorláksson hafði miklar hugmyndir um nauðsyn sterks gengis. Hann skrifaði bók til að skýra hugmyndir sínar um gengi fyrir sér og öðrum". "Lággengið" hét bókin.
Hann taldi að Íslendingar þyrftu sterkara gengi og gerði ráðstafanir til að hækka það. Þetta kom aðvitað nuður á útflytjendunum og þá rúlluðu margir máttarstólpar eins og Stefán Th., Sæmundur í Hóminum og fleiri frumkvöðlar sem höfðu haldið uppi atvinnunni í plássunum. Það var sagt þá að maður kæmi alltaf í manns stað og þeir mættu bara rúlla. En það varð bara lengri bið á þeirri staðreynd en menn héldu og langt kreppuskeið hófst af þessum og auðvitað fleiri ástæðum.
Það er ótrúlegt hvernig menn geta haldið því fram að kaupið á Íslandi núna eigi undantekningarlaust að vera að það sama í evrum og það var 2006. Þeir eru í rauninni að segja það að sá sem hafði jafngildi 1000 evra árð 2006 eigi að hafa það í dag, eða sá sem hafði 90.000 kr. eigi að hafa núna 165.000 krónur ef ekki bara hærra miðað við aflandsgengi. Það eeru fáir sem trúa þessu.
Það er enginn stöðugleiki fáanlegur í dýnamísku kerfi.Kerfi sem er næmt fyrir öllum breytum sen að því geta flotið. Panta rei ! sögðu fornmenn og gerðu sér ljóst, að allt hreyfist og ekkert er stöðugt í heiminum. Allt er í heiminum hverfult sögðu líka forfeður okkar og datt ekki í hug að þeir gætu skaffað öllum stöðugleika og sælu til æviloka.
Listin að lifa líka sú að bregðast við breytingum og því óvænta. Ef þú bindur hendur þínar fastar með einhverju evrubandi eða álíka, þá verður þér erfiðara um vik að hefja þær upp til varnar ef ráðist er á þig.
Við bjuggum lengst af við óðaverðbólgu þegar ég var og hét. Íslendingar sóttu samt fram og kjör manna árið 2000 voru gerólík því sem var 1960.Með dýnamískum gjaldmiðli sem hreyfðist með okkur sjálfum! Ef við öngruðum krónuna ekki, þá lét hún okkur í friði. Ef við bekktumst við hana, þá svaraði hún. Hún er nefnilega við sjálf.
Núna tölum við um verðtryggingu eins og hún sé undirrót alls ills.Það má auðvitað reikna hana öðruvísi en gert er. En í stórum dráttum var hún hugsuð til að tryggja það að venjulegt fólk gæti lagt aurana sína fyrir en þyrfti ekki að hlaupa með þá útí búð og eyða þeim áður en þeir brynnu upp.
Til þess var verðtryggingin sett á af Ólafi Jóhannessyni sem var sjálfur höfundur af mestu verðbólgu sem þá hafði orðið 1971 þegar hann hækkaði kaupið um 10 % og stytti vinnuvikuna um 10 %, sem jafngilti 20 % kauphækkun á línuna.. Karlinn sá að sér þó síðar væri.
Verðtryggingin skapaði aftur sparnað í bönkum og bankar fóru að lána út venjulegu fólki án þess að spyrja fyrst um flokkskírteini.Kollsteypan 2008 breytti forsendum svo snöggt að bregðast hefði þurft við með því að festa lánavísitöluna á öllu og leita nýs jafnvægis. Það var ekki gert,í bankamálum voru allar vitlausustu leiðirnar farnar, m.a. undir forystu Árna Páls.Og hér sitjum við og vitum ekki okkar rjúkandi ráð.
Tíminn hefur sýnt okkur að flest sem frá Árna Páli og hans fólki hefur komið um ágæti Evrunnar og inngöngu í ESB er ekki lengur eins girnilegt og það var.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.