Leita í fréttum mbl.is

Margföldunartaflan

var kennd í barnaskólanum mínum. Í tíuára bekk kunnu hana flestir. Í tólfára bekk var enginn sem ekki kunni hana.Í Gaggó kunnum viđ mismun tveggja kvađrata utana ađ ug líka (a-b)í öđru veldi og ađ leysa annarar gráđu jöfnu.

Eftir tíma skólarannsókna sem sćnskmenntađir sálfrćđingar og námsráđgjafar stunduđu um árabil, risu mengjasólir og innsćismýrarljós yfir skólakerfinu. Fćkkađ var í bekkjum grunnskólans um ţriđjung og hćtt var ađ rađa í A,B og C bekki eftir námsgetu. Afleiđingin er sífellt vera pródúkt í skóla sem öllum leiđist í. Sem skilar sér svo beint uppí Háskólana, sem geta ekki taliđ stúdentspróf nćgilega sönnun á erindi nemandans í Háskóla.

Gćtu ekki ţessir kennslufrćđingar ekki gert könnun fyrir Háskólann á ţví hversu mörg prósent barna í 12 ára bekk kunna margföldunartöfluna afturá bak og áfram? Hreint akademískt ţví ekki förum viđ ađ ćtlast til ađ angra börn međ utanađbókarlćrdómi. Börn eru sjálfstćđir einstaklingar sem ekki má ţvinga til eins eđa neins. Annars fćr skólastjórinn bara óţvegiđ framan í sig:"See you in court!"eđa ţađan af verra. Kennslukonan fćri á taugum viđ svoleiđis verkefni.

Bara einfalda könnun til ađ vita hversu margir 12 ára kunni margföldunartöfluna. Og bera svo saman međaleinkun á stúdentsprófi núna og fyrir 50 árum í M.R..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Ég er sammála öllu ţví sem ţú segir í pistlinum Halldór, viđ ţurfum ađ endurskođa menntakerfiđ og gera ţađ skilvirkara.

Einnig ţarf fólk ađ treysta meira á sig sjálft og mennta sig, ţví öll menntun er til góđs, hvađan sem hún er fengin. Međ ţessu er ég ekki ađ gera lítiđ úr skólamenntun, ţví viđ vćrum ekki ţađ sem viđ erum í dag, án menntastofnanna.

Ţegar ég las pistilinn ţinn, ţá datt mér amma sáluga í hug.

Hún var ekkert öđruvísi en konur af hennar kynslóđ, flutti ung úr sveitinni til ađ freista gćfunnar í Reykjavík og giftist sjómanni vestan úr Breiđafirđi sem hún kynntist í höfuđborginni.

Mér fannst hún alltaf svo klár í reikningi, međan hún lifđi ţá gat hún lagt saman, margfaldađ, dregiđ frá og deilt í huganum. Ef mađur kom međ tölur og óskađi eftir einhverri útkomu, ţá kom svariđ um hćl. Oft lék ég mér ađ ţví ađ vera međ reiknivél og láta gömlu konuna keppa viđ hana, oftast var hún međ útkomuna á svipuđum tíma og reiknivélin.

Hún hafđi enga menntun ađra en farskólamenntun úr sveitinni, ég held ađ ţađ hafi ekki veriđ í mörg ár, en hún lćrđi ađ reikna ţegar hún fór ađ vinna viđ afgreiđslustörf. Ţá skipti svo miklu máli ađ reikna rétt og vera fljótur, eftir ţví sem hún sagđi.

Ţegar umrćđur komu um lélega kennslu í skólum hnussađi í gömlu konunni, hún sagđi ađ ţađ ţyrfti hver og einn ađ bera ábyrgđ á sjálfum sér, afi sálugi las ensku reiprennandi og hann lćrđi ţađ víst međ ţví, ađ taka međ sér enskar bćkur á sjóinn.

Eins og ég tók fram í upphafi, ţá er ekki ćtlum mín ađ hreykjast af ömmu og afa, ţau voru venjulegt alţýđufólk sem fćddist skömmu eftir aldamótin síđustu, afi á sjó alla tíđ og amma sá um heimiliđ.

Međ ţessu er ég ađ segja, ađ sjálfsbjargarviđleitnin hefur fariđ hrakandi, viđ treystum alltaf á ađ ađrir geri hlutina fyrir okkur. Fólk sem ég kynntist af kynslóđ ömmu og afa finnst mér hafa átt ţađ sameiginlegt, ađ vera nćgjusamt og hafa mikla sjálfsbjargarviđleitni.

Á sama tíma og viđ viljum bćta skólakerfiđ, ţví ţađ er ekki vanţörf á, ţá ţurfum viđ líka ađ gera miklar kröfur til okkar sjálfra og ekki ćtlast til ţess ađ ađrir geri hlutina fyrir okkur.

Jón Ríkharđsson, 14.9.2011 kl. 10:17

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Sćll Jón Ríkharđsson, ţakka ţér fyrir ţitt vandađa tilskrif.

Ég er sammála ţér um flest og ţykir mikiđ til um frásagnir ţínar af afa ţínum og ömmu.

Fólk frá fyrri tíđ sem ég ţekkti var margt međ ţjálfun í hugarreikningi. Thor Jensen gat lagt saman´kladdana međ ţví ađ renna augunum yfir ţá.Ţýsk vinnukona heima eftir stríđiđ gat margfaldađ saman stórar tölur í huganum. Ţetta hafđi hún lćrt í sínum skóla.

Ţađ er eins og fólk núna telji hugarleikfimi og utanađbókarlćrdóm vera eitthvađ ófínt. Ţađ má ekki kenna múslíma biflíusögur og prófa hann í ţeim osfrv. Ţćr voru mitt uppsláttarfag ţó eđ ég gćfi lítiđ fyrir sannleiksgildiđ.

Ţađ er of lítil áhersla lögđ á ţađ uppeldinu ađ heilinn er mikilvćgasta líffćriđ. Hann ber ađ varđveit og ţroska í stađ ţess ađ dýrka ţá sem eru fljótastir ađ láta hann hristast í náunganum.Einn kunningi minn sagđi viđ mig ađ í stađ myndastytta af kóngum og landvinningamönnum á hestbaki međ sverđ í hönd ćtti ađ vera bara mynda af mannsheila. Öll mannkynssagan vćri bara afrakstur af heilastarfsemi en í minna mćli af vöđvanotkun. Af hverju eru sumir menn yfirburđamenn?Vísindamenn, aflaskipstjórar, smiđir?

Halldór Jónsson, 14.9.2011 kl. 10:52

3 Smámynd: Haraldur Hansson

Heitir ţađ ekki annars stigs jafna?

Hvađ um ţađ. Í landsprófi hafđi ég "gamaldags" íslenskukennara, sem stundum var međ mánudagsveikina. Hann státađi samt af afburđa árangri nemanda sinna, hvar sem hann kenndi; á Akranesi, Ísafirđi, Dalvík og víđar.

Eftir ađ hann hćtti kennslu, var rćtt viđ hann um skólamál. Hann gaf nútíma kennslu ekki háa einkunn. Gagnrýndi kennara fyrir ađ treysta sér ekki til ađ halda athygli nemenda og aga í bekknum. Ţegar ţeir svo endanlega gćfust upp vćri borđunum rađađ saman, nemendur látnir sitja í hring og uppgjöfin kölluđ "hópvinna"!

Ţessi mćti mađur er látinn fyrir nokkru, en ég kann ennţá rullurnar sem hann lét mann lćra utanbókar í málfrćđi. Ţađ ţykir víst ekki fínt í dag, en ekki vildi ég vera án ţeirra.

Haraldur Hansson, 14.9.2011 kl. 12:45

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki veit ég betur en ađ ég hafi alist upp viđ annarar gráđu jöfnur. En viđ erum ađ tala um sama hlutinn Haraldur. Hvađ voru margir í ţínum bekkjum?

Halldór Jónsson, 14.9.2011 kl. 15:31

5 Smámynd: Alfređ K

Ţađ ađ margföldunartaflan skuli ekki lengur vera kennd í grunnskóla er „SKANDALL!‟

Viđ vorum látin lćra margföldunartöfluna endanlega í 6. bekk (11 ára) og kunnáttan okkar var svo aftur stađfest međ hrađaprófi í 7. bekk.  Enginn komst upp međ ađ falla, menn voru bara látnir taka prófiđ aftur og aftur ţar til ađ taflan var kominn inn í hausinn.  SVO EINFALT VAR ŢAĐ.

Hvađ í ósköpunum eru kennslustjórar og ađrir ráđamenn í menntageiranum eiginlega ađ hugsa?  Bara skelfilegt! 

Og, já, sammála Halldóri, annars stigs jafna eđa annarrar gráđu jafna, tvö góđ og gild heiti á sama fyrirbćrinu.

Alfređ K, 14.9.2011 kl. 22:13

6 Smámynd: Haraldur Hansson

Sćll aftur.

Í barna- og gagnfrćđaskóla, sem nú heitir grunnskóli, vorum viđ oftast um 30 í bekk. Eitthvađ fćrri í landsprófi, ef ég man rétt.

Hef ekki heyrt ţađ fyrr ađ hćtt sé ađ kenna margföldunartöfluna! Getur veriđ ađ ţađ sé rétt? Ţetta hlýtur ađ vera misskilningur.

Haraldur Hansson, 15.9.2011 kl. 01:11

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Haraldur,

 mig minnir ađ minn landsprófsbekkur hafi veriđ 33. Taflan er sögđ kennd í grunnskólanum en ţađ er ekki gengiđ eftir ţví ađ hún sé lćrđ. Fćstir 12 ára kunna hana held ég Alfređ K.

Halldór Jónsson, 15.9.2011 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419730

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband