30.9.2011 | 02:50
Afnám verðtryggingar
er það sem ég mun beita mér fyrir segir forsætisráðherran Jóhanna Sigurðardóttir.
En má ég spyrja svona á rönd? Hvernig verður fólki gert kleyft að spara?
Hvernig á fólk að fara að því að geyma aurana sína án þess að verðbólgan éti þá? Hvernig á fólkið að leggja fyrir til elliáranna?
Ég hélt alltaf að Jóhanna væri verndarengill þessa fólks sem ekki græðir á afskriftum og niðurfærslum? Hún hugsaði ekki bara um að þeir sem taka lán þurfi ekki að borga þau til baka? Hún myndi líka hugsa um það hvaðan lánsfé framtíðarinnar á að koma?
Hún myndi ekki hugsa bara um annan þáttinn, sem er afnám verðtryggingar á skuldir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvernig á fólk að fara að því að geyma aurana sína án þess að verðbólgan éti þá?
Við því er einfalt svar. Þegar við höfum afnumið verðtrygginguna, þá höfum við fjarlægt einn stærsta innbyggða verðbólguhvatann úr kerfinu. Þá myndu stjórntæki Seðlabankans loksins byrja að hafa einhver áhrif og þá fyrst yrði raunhæft að fara að tala um að koma böndum á verðbólgu. Þannig er:
afnám verðtryggingar + aðhaldssöm peningastefna
= afnám verðbólgu
Og ekki halda að það sé ekki hægt. Verðbólga er afleiðing offramleiðslu á peningum og hana er einfalt að lækna með því að innkalla peninga og gera þá þannig verðmætari. Að viðhalda verðstöðugleika (verðtryggja gjaldmiðilinn) á að vera hlutverk Seðlabankans, en ekki einhliða byrði heimila landsmanna í þágu fjármagnseigenda. Ef þeir sem stýra peningakerfinu gera það skynsamlega þá þurfa þeir ekki verðtryggingu. Það sem á að tryggja mönnum sparifé sitt er hófleg ávöxtun í hóflegu verðlagsumhverfi, og því einfaldara sem þetta er því erfiðara er að klúðra því. Með því að bæta við verðtryggingu eykst hinsvegar flækjustigið með ófyrirséðum afleiðingum sem eykur líkurnar á að peningastjórnunin fari í klúður eins og gerðist haustið 2008.
Ekki vera hræddur um sparifé þitt eða lífeyri. Besta tryggingin fyrir velferð er að búa í heilbrigðu hagkerfi, á því grundvallast allar hinar forsendurnar sem þarf til að þetta virki yfir höfuð. Kerfi sem er garanterað að hrynji með reglulegu millibili mun hinsvegar aðeins þýða að til lengri tíma mun það bitna á sameiginlegri velferð allra.
Einhliða verðtrygging er böl því hún skapar ójafnvægi.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.9.2011 kl. 03:27
í mínu ungdæmi var ekki verðtrygging, þá felldi ríkisstjórnin gengið reglulega, það biðu allir eftir gegnisfellingu það er alveg ljóst að stjórnmálamenn geta ekki stýrt peningamálum, það verður að vanda vel til þess kerfis sem kæmi ef verðtrygging yrði aflögð, stjórnmálamenn fyrri ára ofnotuðu gengisfellingar gróflega og tóku ekki á raunverulegum vandamálum, haldið þið að það verði eitthvað öðruvísi núna?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 07:09
Það er ekki bæði sleppt og haldið.
Skiljanlegt að þeir sem eru 60+ gamlir og búnir að greiða upp sitt húsnæði vilji halda í verðtryggingu. Hver hugsar um sig.
En Halldór, ertu þá að segja að allir þeir sem gagnrýna stjórnvöld fyrir að gera "ekki neitt" af því verðtryggðu lánin hafi "stökkbreyst", að sú gagnrýni sé ekki réttmæt?
Skeggi Skaftason, 30.9.2011 kl. 11:20
Lausnin er reglustýrt kerfi, sem stillir sig af með hjálp stærðfræði og upplýsingatækni. Þá skiptir ekki máli hversu vitlausir pólitíkusarnir eru, bara svo lengi sem þeir fá ekki að fikta í kerfinu og þá er hegðun þess að minnsta kosti fyrirsjáanleg. Auðvitað gæti það bilað, en nútíminn er fullur af fólki sem kann að hanna kerfi sem einfaldlega virka og eru ekki með neitt vesen. Dæmi um það er farsíminn þinn, GPS tækið þitt, fjarstýringin að sjónvarpstækinu þínu, og flugskeyti sem hitta í mark hinumegin á plánetunni. Allt eru þetta tæki og kerfi sem eru hönnuð af verkfræðingum og tölvunarfræðingum, sem kunna að smíða kerfi sem virka. Vegna þess að ef þau gera það ekki þá gætu jafnvel mannslíf verið í húfi, og miklir fjármunir tapast þegar eitthvað fer úrskeiðis.
Ég hef hinsvegar hvergi séð mannslíf sem breytu í neinum jöfnum í kennslubókum í hagfræði. Né heldur að gert sé ráð fyrir því tjóni sem hlýst þegar formúlurnar úr kennslustofunni virka ekki í veruleikanum.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.9.2011 kl. 11:36
Þetta er ágætt innlegg hjá Guðmundi en hafa verður huga að stjórmálamenn svínbeygja hagfræðina ef það hentar þeim, eðlis og stærðfræði fengju örugglega sömu meðferð hjá þeim ef þeir mögulega gætu.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 12:38
Verðum við ekki að skipta um gjaldmiðil ef við afnemum verðtrygginguna, til að koma í veg fyrir gengisfellingar og og stjórnmálamenn felli gengið í hvert skipti sem útgerðarmönnum gengur illa. Útaf hverju er ekki verðtrygging í öðrum löndum, er ekki Ísland í sérflokki með þessa ránaðferð á peningum af fólki.
Eyjólfur G Svavarsson, 30.9.2011 kl. 16:04
Alla eru ykkar athugasemdir spaklegar þó að ég efist um sumt.
STökkbreytingin 2008 var slík að við hefði þurft ða bregðast. Ég hefði séð fyrir mér nýja vísitölu sem hefði verið færð aftur til 2007 og byrjað þar aftur. Svo eer líka spurning hvað á að vera í vísitölunni, brennivín og bensín sem ríkið stjórnar að mestu til dæmis varla.
Verðtryggingin breytii miklu fyrir þjóðfélagið. Löng lán voru aftur fáanlegnog menn gátu verið óhultir með peninginn sinn, það þurfti ekki að eyða honum strax. Án verðtryggingar væru engir lífeyrissjóðir til.
En það er alveg sama hvernig þið dásamið stöðugleikann sem komi ef verðtryggingin verði afnumin , það kaupi ég ekki. Einhver lítill hópur kemur og erir skrúfu og kemur fram 30 % kjaraleiðréttingu. Skriðan fer af stað og án verðtryggingar fjárskuldbindinga og innitæðna fer allt til andskotans. Þið þekki þetta allir.
Halldór Jónsson, 30.9.2011 kl. 16:53
Það er spurning hvaða gjaldmiðill myndi henta, allt bendir til að Evran sé á brún hengiflugs og þar fyrir utan er spurning hvort hún hentar okkur frekar en suður Evrópuríkjunum sem eru með allt niður um sig þrátt fyrir evruna. Það er nokkuð ljóst að það er krónan sem hefur bjargað okkur í okkar hrun hremmingum suður Evrópu ríkin eru bjargarlaus með evruna, þá er spurning hvaða gjaldmiðill er betri en krónan, kannski er hún bara best ef henni er rétt stýrt.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.9.2011 kl. 16:56
Halldór við hljótum öll að setja spurningu um þessa útreikninga. Er eðlilegt að þegar Jóhanna hækkar kolefnisgjald eignist bankinn stærri hluta af íbúðinni þinni? Er eðlilegt að þegar kókosolía hækkar, hækki hlutur bankans í íbuðinni þinni? Er ekki kominn tími til að athuga þessa útreikninga og á hverju þeir byggja? Ég lít svo á að eðlilegra væri að bankinn ákveði að lána ákv hlut í eign og þar með eigi hann það sem eigning stæði fyrir þ.e. það hlutfall sem hann lánaði ef hann fær vexti borgaða. Með þessa ríkisstjórn sem sífellt hækkar skatta, minnkar það fé sem þegn hefur milli handanna og um leið hækka lánin hans og hlutur hans í eigninni minnkar. Það er ójafnvægi þarna sem verður að laga.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 30.9.2011 kl. 21:04
Prime AAA +++ veltu veðsöfn skila raunvirði eiginfjár á raunvirði á hverju tíma [IRR] og er mjög vinsæl sem reserve. SubPrime draslið hér telsti ekki öruggt nema í 24 mánuði í einu og marksverði var bókað 50 % of hátt, Alþjóðamarkaðsverðið þar sem engar gloopur í höfubókunum. Það er hægt að verðtygggja Prime til 25-45 ára ef menn vilja kynna sér eðlilgar höfuðbókanhefðir hjá stöndugum ríkjum heims. Öllu eiginfé =eigen Kaptial á að skila helst á raunviðrir milli uppgjöra, lána milli 5 uppgjöra því annars er þetta óraðbær rekstrur 30 árveltu söfn skila þessu raun virði með 3,3 % eigfé miðað framtíðaveltu , 5 ára með 20% eiginfé útborgunabingu. Óverðtryggt skilar ekki raunvirði erlendis skilar þá raunvöxtum. Íslendingar tala sem klepparar. Láns sem skila tapa eru ekki til , nema öfugga láni hér sem skila 80 % skarúðum eigendum veða, sem borga fasteignaskatta og tryggingar og viðhald sem erum 160% álaging á söluverði hins veðsetta. USA vantaði Prime AAA+++ kannski. Hér er almennur látin borga fyrir framlag í varsjóði reserve fyrir banka sem þykkast vera keppnisfærir. Banka með allt sub, neyðast til að reyna að taka um ARM-jafgreiðslu form, að kröfu nýs meirhluta. Sub formin hjá íbúðlánsjóði ganga ekki upp endurgreiðslulega séð 100%. 80% raunvaxta karfa miðað við 30 ár getur engin atvinnrekandi staðið undir erlendis. USA er með mesta reynslu og setur max við 220% álagninu milli stétt sem kaupir glænýtt. Þáer CIP ráðgerður fyrir fram og verðbætur[CIP -álag] greiðast mest fyrst. Honum er ekki bætta ofan á aftur til stefna Ríkisöryggi USA ekki í hættu. Þeir skilja Balance með skilningi sinnar stjórnarskrár sama skilningi og UK, Þjóðverjar og Frakkar. 220% vegna nýs og CIP 100% vegna skatta og trygginga og 60% vegna viðhalds, skráður eigandi færa að borga 380% í álagningu fyrir útborgun vegna skuldbindingarinnar. 100% þýðir gífurlegar kaup kröfur í USA og UK. Er ekki til umræðu eins sjúkt og það hljómar.
Júlíus Björnsson, 1.10.2011 kl. 01:07
100% þýðir í viðbót [eða meira: íslenka neyslan] þýðir kaup kröfur í USA og UK. Er ekki til umræðu eins sjúkt og það hljómar við . Eigin fé er mjög lágt í þessum 30 ár veðveltu söfnum, enda vilja hluthafar fá sinn arð og öruggan rekstur á hverju ári. Það er ansi gott af fá borgaða út stofnhluti, sem segir að fyrittækið er að stefna í þrot.
Júlíus Björnsson, 1.10.2011 kl. 01:14
Kristján B. , ég get ekki séð annan kost fyrir Íslendinga við núverandi hegðunarmunstur en krónuna áfram Að tala um annan gjaldmiðil erlends ríkis, þar sem við stjórnum ekki hagvexti, er tómt mál að tala um og hefur verið rækilega skilgreint að hefði leitt til hlutfallselga verri útkomu í áranna rás.
Adda Þorbjörg
Ég er sammála um að þessi vístala sem við höfum notað sé ekki sú réttasta í alla staði. En í heild er ekki mikill munur kannski. Aðalatriðið er að allir viti við hvað er miðað í verðtryggingu.
Ég held að verðtrygging sé algerlega nauðsynleg á fjárskuldbindingar og sömuleiðis þarf að taka aftur upp verðbólgureikningsskil fyrirtækja, banna óefnislegar eignfærslur og viðskipavildir og Húsasmiðjufléttur.
Halldór Jónsson, 1.10.2011 kl. 14:33
Íslendingar kunna ekki lesa "Balance sheet" hafa ekki vit á IRR varsjóðsstarfsemi og Alþjóðafjármálaheimurinn hefur vitað það lengi. Tekjur sem búið er greiða alla skatta af kallast eignir erlendis og fara í arð og varsjóði [reserve]. Venjulega eru þetta veltu veðsöfn sem þjónustubankar velta og nýta sér sem bakveð veð til að tryggja sér reiðfé við og við en veðskuldir meðalamanns skáðs eignandi ber max. 1,99 % raunvexti í UK síðustu aldirnar og gildir max. um nýbyggt. Miðað við CIP meðalmannsins hafi hækkað um 105% síðustu 30 ár og gert er ráð fyrir 22,5 % hækkun næstu 5 ár , þá er 127,5/35= 3,64% CIP álag nafnvestir þetta ár því 3,64% til 5,63 % fast næstu 30 ár : lánsform hreint: equal payments, veðsöfn Prime AAA+++. Gengur upp allastaðar svo sem í USA, UK, Þýsklandi, Frakklandi og Norður löndum. Þegar bólga var í USA fyrir 2000 þá voru vextir á nýju max 4,5+3,6 =8,1%.þetta gekk samt ekki um hjá um 5-10% nýrra skráðra eigenda vegna þess að tekjur þeirra hækkuð ekki jafnt og USA CIP. Nú eru fastir vextir í USA min. 3,6%. Bændu skilja að óræktuð jörð greiðir ekki reikinga og tóm fjós ekki heldur. Ég held ekkert USA og Þýskland geta ekki verið meða sam fjágrunn ef þeir héldu að hann væri réttur. Eftir AGS var haft að hér væru gloppur í bókhaldslögum og það er nóga af óþarfa lögum hér síðan 1911. Sjoppu uppsetningar á Balance sheet óháð tegund og eðli strafsemi, skýra fyrir útlendingum hvað gengur á Íslandi. Sumir vilja ekki eins græða á bullinu hér.
Íslendingar fundu ekki fjárhagsbókhald sem tryggir góðan langvarndi rekstur, en þeir hafa aldrei skilið það Aljóðlega, sennilega vegna greindarskorts. Þeir sem kunna að setja rekstur arðbært [fyrir sjálfan sig] á hausinn þekkja greindaleysið hjá eyjaskeggjum.
Júlíus Björnsson, 1.10.2011 kl. 15:13
Í þýkaland spara þeir efnuðustu í annari fasteign, hlutabréfakaupum í ADDida og Ziemsen , síðan gott samtíma gegnum streimiskerfi hjá þeim sem tekur til allra ekki starfandi líka vegna aldurs. Margir geyma smá upphæðir í banka max. 2.000.0000 þær bera bankatekur=vexti miða við geymslulengd mun CIP trygging miða við 5 ár, og raunvextir umfram CIP bera sömu skattaptósentu og grunn strafsmanna skattar sem fylgja smásöluu vsk. skattprósentu. Þetta er Þýskt jafnað sjónaðarmið sem bíður upp á val líka. Almenningur má ekki fara að spara [í hólfi eða undir kodda] almennt því þá bendir allt til að almennt séu greiddar út of hárar tekjur. Bankar sem eru tæpir tína krónur úr vasa almennings á götunni erlendis. Ísland er svo þröngsýnt. S-Evrópa og USA kaupir skartgripi, almenningur hefur slæma reynslu af ráðstjórna bönkum, þetta gildir almennt líka í Arabaheiminum, og aulum líkindu líka í Austur Evrópu. Ég vona að almenningur sé búið að fá nóg að ráðstjórnar tilraunastarfseminn hér síðan 1911. Hvað er skorið hratt hér niður til tefja niðurskurð á stjósnsýslu og gullkálfinum hennar. Ég veit upp lið sem tók við verslun og og varð svo hrætt við rýnun að það hætti að selja allt sem var ekki bókað með svaka gróða. Svona aurasálir lifa í 3 mánuði. Menn fórna til uppskera og gefa beljum gras til að þær mjólki. Menn spara ekki nauðsynlegar fórnir. Spara í málverkum og eðalvínum. Skila raunvirði er lágmark annað skilar real interest í huga UK. Lög hér um vertyggingu eru óþörf. Stjórn sem skilar ekki raunvirði EigenKaptital fimm ár í röð má sín sín. 30 ár í röð og taka ekki pokann sinn það er gróft.
Júlíus Björnsson, 1.10.2011 kl. 15:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.