10.10.2011 | 08:20
Ég á líka Ísland
er fyrirsögn yfirlætislausrar greinar í Morgunblaðinu í morgun eftir Stefaníu Jónasdóttur Sauðárkróki sem lætur mann staðnæmast við.
Stefanía segir:
"Ísland er land mitt, fagurt og gott föðurland, sem er einstök perla á stórum skítahaug þar sem auðvald og fyrirtæki í nafni hagnaðar hafa arðrænt móður jörð og gert að haug. Græðgin er svo óskapleg að allt er eyðilagt í leiðinni. Og þessar vesalings mannverur láta eins og það sé búið að sauma vasa á líkklæðin og ætla að hafa allt með sér þegar þar að kemur. Búið er að gleyma að ganga okkar hér á jörð á að vera einföld með kærleika, lítillæti og auðmýkt að leiðarljósi. Því miður er við völd hjá okkur fólk sem er hagnaðurinn og græðgin uppmáluð.
Aldrei er talað til okkar nema um fjármál. Stjórnmál eru meira en peningar. Það eru aldrei töluð huggunarorð né uppörvun, - við þurfum á því að halda að finnast við vera þjóð. Ég fer fram á að þið hugsið til framtíðar og seljið ekki Kínverjum land hér. Kínverja vantar landrými, norðursjávarleiðina og fleira það sem við höfum aðgang að. Þeir flæða yfir þar sem þeir ná fótfestu og við erum fámenn þjóð. Þeir fara sínu fram þar sem þeir eru og virða ekki mannréttindi, hvað þá land- eða dýraréttindi.
Það sorglega er að ég á ekki að þurfa að skrifa þetta, - þið vitið þetta allt, en samt skálið þið í kampavíni, Ólafur Ragnar og fleiri, en í hina röndina þykist þið hafa áhyggjur af mannréttindum. Svo Guð hjálpi okkur, vitið þið yfir höfuð nokkuð hvað þið eruð að gera eða segja? Ísland er land mitt og ég vil ekki að óviturt fólk hafi ráðin yfir því.
Ég sem þegn segi nei við þessari landssölu. Mál ykkar gegn Geir Haarde einum sýnir hversu ómerkileg þið eruð. Ég treysti ykkur ekki.
Guð varðveiti Ísland.
STEFANÍA JÓNASDÓTTIR,
Sauðárkróki. "
Skyldu ekki vera nokkrir sem hafa velt fyrir sér hversu langt einstakur Íslendingur getur gengið í að ráðstafa landinu? Getur ein þjóðaratkvæðagreiðsla um til dæmis verið nóg til að afsala fullveldinu og þar með rétti þjóðar til landsins um alla framtíð og verið skuldbindandi fyrir óbornar kynslóðir? Hafði Einar Þveræingur þessa hugsun á tæru þegar hann lagðist gegn því að gefa kónginum Grímsey?
Gæti ég og nægilega stór flokkur með mér samþykkt að ráðsatafa Íslandi til að verða fylki í Kanada? Eða Bandaríkjunum? " Ég á etta, ég má etta" hugsun útrásarvíkingsins sem er nokkuð viðtekið siðferðisprinsíp í landinu.
Hversu langt nær eignarráttur minn yfir landskika sem ég á samkvæmt Notarius Publicus á Selfossi? Get ég leyft Lichtenstein að setja þar upp herstöð?
Eða eiga aðrir þetta Ísland með mér?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góð grein hjá Stefaníu. Halldór þakka fyrir að sýna hana hér og veist þú þú getur samkvæmt lögum selt hvaða þjóð landið þitt og þeir sem kaupa geta stofnað ríki samkvæmt montevideo convention lögunum.
Montevideo Convention segir að þú getir stofnað þitt eigið land/þjóð samkvæmt lögum samþykktum 1933 í Montevideo, SA. Þessi Montevideo-samþykkt segir líka að land/þjóð skuli tilkynna hvað þeir vilja og að þeir hafi virt alþjóðleg lög. Þetta er útdráttur úr grein minni sjá alla: http://pappir.mbl.is/index.php?alias=IS-MBL&s=3699&p=82955
Það sem er ótrúlegast er að við höfum löglærða á alþingi og þeir vita ekkert eða kæra sig kollótta um alþjóðleg lög og málefni. Við seljum orku okkar við seljum vatnið okkar og hvað taka þeir upp næst. sjáum keflavíkur bæ. Þeir eru búnir að selja allar eignir bæarins ásamt sál.
Valdimar Samúelsson, 10.10.2011 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.