Leita í fréttum mbl.is

Viđ í ţeirra augum

verđur fáum ađ umrćđuefni ţegar Evrópusambandsađild okkar er rćdd. Hvađ finnst ţeim um okkur?

Á síđum Björn Bjarnasonar er ađ finna efnisatriđi sem ađ ţessu lúta.Ég stađnćmdist viđ nokkra punkta:

"Framkvćmdastjórn ESB ber traust til ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur ţar sem hún hafi lifađ af innri átök. Ţetta kemur fram í ályktun framkvćmdastjórnarinnar sem birt var miđvikudaginn 12. október en ţar segir međal annars: „Reynt hefur nokkrum sinnum á samheldni innan ríkisstjórnarinnar en hún stađist prófiđ. Á heimavettvangi er tekist á um ólík sjónarmiđ pólitískra afla og almennings til hugsanlegrar ESB-ađildar. Upplýsingamiđlun til ađ stuđla ađ upplýstri umrćđum um ađildarferli Íslands er hafin.“

... „Bćđi ríkisstjórn og ţing hafa haldiđ áfram ađ starfa vel. Stjórnlagaráđi var komiđ á fót í apríl 2011 til ađ endurskođa stjórnarskrána. Lög voru einnig sett til ađ auka skilvirkni alţingis og stjórnsýslunnar.“

... „ađ vel hafi miđađ viđ ađ framkvćma tillögur sérstakrar rannsóknarnefndar alţingis um stjórnsýslulegar afleiđingar bankakreppunnar“. Í samrćmi viđ tillögur rannsóknarnefndarinnar hafi landsdómur veriđ kallađur saman í mars til ađ fjalla um mál gegn fyrrverandi forsćtisráđherra. Ţetta hafi síđan leitt til ákćru um stórkostlega vanrćkslu í maí 2011. Samhliđa hafi sérstakur saksóknari haldiđ markvisst áfram störfum. Hann rannsaki fjölda mála vegna gruns um sviksamlega viđskiptahćtti innan bankakerfisins, sem hafi leitt til ţess ađ nokkrir hafi sćtt handtöku...."

.."Framkvćmdastjórnin ítrekar ađ vegna ađildar ađ EES sé Ísland almennt vel í stakk búiđ til ađ innleiđa lagabálk ESB. Iceasave deilan sé ţó óleyst. Í júní 2011 hafi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sent frá sér rökstudda skođun ţess efnis ađ Ísland hafi brotiđ gegn EES-samningnum. Framkvćmdastjórn ESB sé sammála ESA. Ríkisstjórn Íslands hafi svarađ í lok september, ESA skođi nú máliđ."

Almennar athugasemdir eru gerđar um eftirtöld atriđi:

1.
Stefna Íslendinga í landbúnađarmálum og ţróun dreifbýlis samrćmist ekki ESB-lögum og óhjákvćmilegt er ađ breyta stjórnskipulagi á ţessu sviđi í samrćmi viđ kröfur ESB.

2.
Íslensk lög um matvćlaöryggi, dýra- og plöntusjúkdóma falli ekki ađ ESB-lögum. Ţá ţurfi ađ huga sérstaklega ađ ţví ađ samrćma löggjöf um lifandi dýr, vernd á plöntum.
3.
Íslendingar hafi ekki tekiđ til viđ ađ laga sig ađ ESB-reglum í sjávarútvegi eđa koma á fót stjórnkerfi til ađ framkvćma og hafa eftirlit međ stuđningsađgerđum ESB. Bann viđ fjárfestingu útlendinga í útgerđ sé ekki í samrćmi viđ ESB-lög.

Hérlendis gengur umrćđan um Evrópusambandsađild mest útá ţađ hvernig ESB gangi ađ ađlagast sérţörfum Íslendinga. Ţeir muni verđa neyddir til ţess ađ taka upp okkar fiskveiđistjórnun. Ţeir verđi ađ sćtta sig viđ full og óskoruđ yfirráđ okkar yfir 200 sjómílna efnahagslögsögu.

Ekkert af ţessu er á dagskrá ESB. Ţađ erum viđ sem eigum ađ ađlaga okkur ađ Lissabon stjórnarskránni, međ her-og utanríkisstefnu. Ekki Lissabon ađ okkur.

Hversu mörgum Íslendingum finnst ţeir geta bundiđ komandi kynslóđir í samninga um ţessi mál? Hvađ getur ein kynslóđ gert skulbindandi fyrir ađra? Var Gamli Sáttmáli uppsegjanlegur?

Hugsanlega lítum viđ ekkert sérstaklega vel út í augum viđsemjenda okkar í Brüssel? 200 mílurnar gera ţađ frekar, ţví ţćr gera ESB ađ strandríki á Norđurslóđ og voldugan ađila í öllu sem viđkemur ţessum miklu slóđum.

Hvađa augum skyldi Einar Ţverćingur hafa litiđ ađildarviđrćđur Íslendinga viđ ţennan voldurga konung?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 22
  • Sl. sólarhring: 1037
  • Sl. viku: 5286
  • Frá upphafi: 3193428

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 4448
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband