Leita í fréttum mbl.is

Asparmorđinginn

Jón Gnarr borgarstjóri stóđ fyrir viđurstyggilegu athćfi viđ Ráđhús Reykjavíkur í dag. Ţar var ráđist á bćjarprúđar aspir og ţćr myrtar á hrođalegan hátt.

Ađ venju ţegar stjórnmálaskúmar á borđ viđ ráđandi meirihlutann í Reykjavík, međ Dag B. Eggertsson í broddi Samfylkingar, ţarf ađ réttlćta illvirki af einhverju tagi, ţá er ţví logiđ ađ almenningi í gegn um ţóknanlega fjölmiđla,ađ aspirnar hafi veriđ ađ skemma hellulagnir. Auđvitađ vita allir ađ menn helluleggja af ţví ađ ţađ er svo auđvelt ađ endurleggja hellurnar ef eitthvađ fer aflaga. Ekkert var auđveldara ađ kippa ţessu í liđinn og endurvinna fletina. Í stađinn er sett á ţessi lygaţvćla ađ ţessi óhćfuverk hafi veriđ nauđsynleg. Ţetta hyski rćđst á margra metra aspirnar og saga ţćr niđur. Friđuđ tré og bćjarpýđi. Og ćtla svo ađ planta títlum í stađinn og eyđileggja öll ţessi ár sem aspirnar hafa vaxiđ ţarna öllum til yndisauka.

Ţađ er engin endir á hvernig ţetta vinstra liđ getur ráđist gegn fegurđarsmekk almennings og rifiđ niđur ţađ sem öđrum er heilagt. Skemmst er ađ minnast árása Ingibjargar Sólrúnar á Alaskalúpínuna í Öskjuhlíđ ţó gefist hafi veriđ upp viđ verkiđ.

Ég hef fullkona skömm á svona lýđ sem rćđst gegn varnarlausum trjám sem eru ađ auđga íslenskan veruleika eftir aldalanga eyđingu gróđurs í landinu.

Megi skömm Jóns Gnarr verđa lengi uppi fyrir ţetta athćfi og var sosum ekki úr háum söđli ađ detta. Svei honum aftan og framan!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón  Benediktsson

Hafđu ţökk fyrir pistilinn. Ţetta er hinn íslenski veruleiki. Hvar endar ţessi fasismi?

Sigurjón Benediktsson, 28.10.2011 kl. 20:02

2 identicon

Og nú vilja blómarasistarnir fara í krossferđ gegn lúpínunni og afmá hana af yfirborđi jarđar.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.10.2011 kl. 21:47

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Aspir eru glćsilegar úti í náttúrunni, en afleitar sem borgartré vegna rótakerfisins sem engu eyrir sem ţađ kemst í snertingu viđ.

Ţeir sem lofa Lúpínuna núna Rafn, munu ekki gera ţađ eftir 30 til 40 ár, en ţá kann slagurinn ađ vera tapađur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.10.2011 kl. 21:54

4 identicon

Nei, ţađ er kanski betra ađ sjá sandana rjúka upp, annars eru skiptar skođanir hjá blómafrćđingum um lúpínuna. Sumir segja ađ hún hörfi ţegar ađ komiđ er nćgur jarđvegur til ađ ađrar plöntur geti ţrifist, en ađrir ađ hún kćfi allan annan gróđur.

En ţađ er eins og mig minnir  ađ ţeir í Alaska hafi veriđ ađ falast eftir lúpínufrći héđan vegna ţess ađ hún hafi hörfađ svo mikiđ hjá ţeim, ţar sem hún er nú upphaflega komin frá. Ţori ekki ađ fullyrđa ţađ en ţetta situr samt fast í mér.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.10.2011 kl. 22:02

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég heyri alla hallmćla ,,Öspinni, vegna rótarkerfisins,en ég hef ekkert vit á gróđri,bara fegurđar mat mitt. Annars til gamans las ég í fyrstu ađ Apirnar hafi veriđ ađ eyđileggja heilalagnirnar,fannst ţađ nú ekki ábćtandi. Kv. 

Helga Kristjánsdóttir, 28.10.2011 kl. 22:39

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Aspirnar haf----

Helga Kristjánsdóttir, 28.10.2011 kl. 22:40

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Aspir eru undanskyldar í friđun á gömlum trjáplöntum (40+ ára) og hávöxnum (6+ m.)

Ţađ er vissulega hćgt ađ laga hellurnar en ţađ er dýrara en margur hyggur og aspirnar eru margar.

Ég er garđyrkjufrćđingur og setti stutt blogg um aspir: HÉR

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2011 kl. 01:09

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Er ţađ ekki rétt hjá mér  skólabróđir kćr, ađ ţađ var afnumin ţessi friđun á landsvísu fyrir nokkrum árum, en bćjarfélögum í sjálfsvald sett hvort ţeir vildu halda í friđun eđa ekki.  Annars er ţađ rétt ađ aspir eru varasaman og eiga ekki viđ í ţröngu rými.  Og núna ţegar hitastig hefur hćkkađ og rćktun á meira spennandi plöntum auđveldara, ţá er bara skemmtilegt ađ breyta til.  Tré sem rétt skrimtu fyrir nokkrum árum ganga vel núna, og ţau sem voru harđgerđ fyrir eru orđin illgresi eins og yllirinn til dćmis.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 03:08

9 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ef ég man rétt, ţá hafa bćjar og sveitarfélög ákvörđunarvald um ţessar reglugerđir varđandi friđun á trjágróđri og eru á hendi skiplagsráđs á hverjum stađ.

Reglurnar hafa breyst mikiđ víđast hvar, frá ţví ţessar reglugerđir voru fyrst settar snemma á síđustu öld, í árdaga skógrćktar, (aldurs og hćđarmörk).  Ţađ er a.m.k. 20 ár, sennilega meira, síđan aspir voru teknar af verndarlista miđađ viđ hćđar og aldursmörk í Reykjavík.

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2011 kl. 04:38

10 Smámynd: K.H.S.

Höfum trén í skóginum, ţar sem ţeim líđur best, en skreytum húsreitina međ mannanna verkum og sköpum börnunum ţar griđland til leiks og ţroska.

K.H.S., 29.10.2011 kl. 09:52

11 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Sćll kćri bloggvinur Halldór Jónsson. Ţetta er góđur pistill hjá ţér sem og oft áđur !

Megi blessuđ lúpínan lifa og blómstra sem lengst á okkar kćra en gróđurlitla landi. Ţađ er ljótt ađ heyra, hvernig ţeir haga sér "trúđurinn" Gnarr og "doksi" Dagur?

Viđ, Halldór minn, berum enga pólitíska ábyrgđ á gerđum ţessarra "stórmenna", ţar sem viđ erum báđir brottfluttir Reykvíkingar !

Međ góđri kveđju frá Fjallabyggđ, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 29.10.2011 kl. 11:08

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er reyndar rosalega mikiđ á móti lúpínu ţ.e.a. segja inn í viđkvćmu fjallagróđurlendi og lyngi, Á söndum er hćgt ađ sćtta sig viđ hana, ef hún núbara héldi sig ţar.  Hún er ađ eyđa okkar fallega fjallagróđri á mörgum stöđum á heiđum og móum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 12:03

13 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir öllsömul 

 Er ţađ ađ renna upp fyrir mér ađ ţú Ásthildur hafir veriđ međ mér í Gaggó Aust? í 2. bekk?

Kćra skólasystir Ásthildur, farđu upp ađ Rauđavatni vestandverđu og sjáđu hvernig lúpínan hefur skýlt öđrum gróđri í uppvextinum og hann er núna kominn uppúr henni. Lúpínan fer ekki yfir berjalandiđ fyrir austan hjá mér heldur stoppar. Hún hörfar fyrir öđrum gróđri sem hún skýlir til ţroska.

Gott blogg hjá Gunnari um öspina en ég stend viđ mínar fullyrđingar. Ţađ var hreinn fasismi ađ taka af ţeim friđunina. Ég held ađ hér í kópavogi skeri menn fyrst ofanaf  ţeim í 4 metrum og felli ţćr svo vegna friđunarinnar.

Halldór Jónsson, 29.10.2011 kl. 12:56

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei Halldór minn ég gekk í Gagnfrćđaskólann á Ísafirđi.  Var aftur á móti međ Gunnari í Garđyrkjuskólanum 1987 - 8.

Lúpínan hér er búin ađ leggja undir sig Tunguskóg, lyng, móa og mela, íslenskar orkideur og smágróđur.  Hún er eins og minkur í Fánunni.  en ég er sammála ţér međ ađ ţar sem eru eyđisandar má ef til vill nota hana til uppgróđurs.  Hún veđur yfir allt nema kerfilinn, hann er eina plantan sem ég ţekki sem getur vađiđ yfir lúpínuna, en ţá er ţađ ađ hann er verra illgresi en lúpínan ef eitthvađ er.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 13:09

15 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mikiđ var ađ eitthvađ var af viti sagt um lúpínuna. Takk fyrir ţađ Ásthildur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.10.2011 kl. 13:48

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ég virkilega meina ţetta Axel minn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 13:50

17 Smámynd: Svavar Bjarnason

Öspin er hreinn skađrćđisgripur í görđum og of nálćgt mannvirkjum, svo ég tali ekki um skolplögnum og hellulögnum, en annars stađar er hún fín, hrađvaxin og falleg. 

Aftur á móti er ég hrifinn af lúpínunni. Vildi gjarna sjá hana upp um fjöll og fyrnindi. Mín vegna mćtti Sprengisandur verđa iđagrćnn ( og blár) af lúpínu.

Svavar Bjarnason, 29.10.2011 kl. 15:42

18 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Asparmorđinginn.

Ţér er vćntanlega ekki alvara, elsku kallinn. Allavega ekki sjálfrátt í hatri ţínu á Jóni Gnarr. Ţetta er orđin hálfgerđ kómedía hér á blogginu.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.10.2011 kl. 15:48

19 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ég minni á Facebook síđuna Vinir Lúpínunnar
https://www.facebook.com/groups/117724394910732/

Ágúst H Bjarnason, 29.10.2011 kl. 20:48

20 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jón Steinar er ţetta ekki ágćtis nafn á hryllingsmynd?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.10.2011 kl. 23:28

21 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón Steinar

Ég hatast nú  ekkert viđ neitt fólk en mér finnst alveg í lagi ađ taka á ţví ţegar ţađ gengur fram af manni í vitleysunni og stend alveg viđ ţađ sem ég sagđi um ţetta athćfi. Ţetta er afleitt ađ fara svona ađ. Ćtli Gnarrinn rífi ekki aspirnar á Laugaveginum nćst međ ámóta sćringalestri? Ţađ er engin kómedía í ţessu né hugmyndum Lúpínufénda um ađ rífa hana upp allstađar í Borgarlandinu.En ţar hefur hún breytt örfoka melum í grćnar og stundum bláar breiđur. Útlendingar sem ég hef fariđ međ fram hjá ţessum svćđum hefur fundist mikiđ til um ţessa viđleitni Íslendinga í ţví ađ endurheimta gróđurlendi og mađur sýnir ţeim hvernig stjórnlaus sauđfjárbeitin er búin ađ fara međ landiđ á leiđinni til Ţingvalla.

Horiđ bara yfir Höfuđborgarsvćđiđ og sjáiđ hvernig Öspin ađallega hefur breytt ţessum ljótu bćjum međ sviplausa steinsteypukumbalda međ bárujérnsţökum í "Garden City" sem útlendingum verđur starsýnt á vegna fegurđarinnar. Ég man ađra tíma og er ekki í vafa um ađ umskiptin hafa orđiđ til hins betra.

Endilega skođiđ síđuna sem hann Ágúst frćndi nefnir 

Halldór Jónsson, 30.10.2011 kl. 08:13

22 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţegar menn gera mistök ţá er rétt og skylt ađ leiđrétta ţau, ekki satt?

Ţađ er ekki veriđ ađ fremja neinn glćp međ ţví ađ fjarlćgja aspirnar, ađeins ađ leiđrétta ţau mistök ađ planta ţeim ţarna á sínum tíma.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.10.2011 kl. 09:06

23 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Axel Jóhann, ţađ er vissulega rétt hjá ţér, ađ Aspirnar eru stundum til ama ! Ég hef reynslu af ţví sjálfur í mínum ţrönga húsgarđi, en ţađ eru til ýmiss ráđ viđ ţví svo sem ađ höggva á rćtur, sem vaxa grimmt ! Ţá má saga stórar og gamlar aspir niđur viđ rót og bera "Round Up" á sáriđ, en viđ ţađ drepst allt rótarkerfi trésins, einfalt, ekki satt ?

Ég hefi nokkrar aspir í garđi okkar og sambýlisfólks okkar, og ţćr eru okkur öllum til yndis og ánćgju. Allt, sem til ţarf er smá vinna af og til  og inna hana af hendi međ bros á vör!

Međ kveđju frá Fjallabyggđ, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 6.11.2011 kl. 07:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 3420142

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband