Leita í fréttum mbl.is

Bréf til Berlusconi

frá Jean Claude trichet gefur in sýn í hugarheim ESB gagnvart ríkjum sínum:

Hé eru klausur úr bréfinu en tengill í ţađ er á síđu Gunnars Rögnvaldssonar.

"a) A comprehensive, far-reaching and credible reform strategy, including the full liberalisation of local public services and of professional services is needed. This should apply particularly to the provision of local services through large scale privatizations.
b) There is also a need to further reform the collective wage bargaining system allowing firm-level agreements to tailor wages and working conditions to firms' specific needs and increasing their relevance with respect to other layers of negotiations. The June 28 agreement between the main trade unions and the industrial businesses associations moves in this direction.
c) A thorough review of the rules regulating the hiring and dismissal of employees should be adopted in conjunction with the establishment of an unemployment insurance system and a set of active labour market policies capable of easing the reallocation of resources towards the more competitive firms and sectors.

2. The government needs to take immediate and bold measures to ensuring the sustainability of public finances.
a) Additional-corrective fiscal measures is needed. We consider essential for the Italian authorities to frontload the measures adopted in the July 2011 package by at least one year. The aim should be to achieve a better-than-planned fiscal deficit in 2011, a net borrowing of 1.0% in 2012 and a balanced budget in 2013, mainly via expenditure cuts. It is possible to intervene further in the pension system, making more stringent the eligibility criteria for seniority pensions and rapidly aligning the retirement age of women in the private sector to that established for public employees. thereby achieving savings already in 2012. In addition, the goverment should consider significantly reducing the cost of public employees, by strenghtening turnover rules and, if necessary, by reducing wages.
b) An automatic deficit reducing clause should be introduced stating that any slippages from deficit targets will be automatically compensated through horizontal cuts on discretionary expenditures.
c) Borrowing, including commercial debt and expenditures of regional and local governments should be placed under tight control, in line with the principles of the ongoing reform of intergovernmental fiscal relations."

Ţarn krefst Trichet einkavćđingar opinbers reksturs, vinnustađasamning um kaup og kjör, niđurskurđ í velferđarkerfinu, samdráttar í fjölda opinberra starfsmanna, og ađ kvenfólk fái minni eftirlaun og seinna í einkageiranum til jafns viđ opinbera girann.

Er ţetta ekki galiđ verđ ađ borga fyrir Evruna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er verđiđ, Halldór. Á líka lund talađi einn á Hörpuráđstefnunni, sá sem mér virđist einna helzt, ađ hafi umfram ađra ţar mćlt međ inngöngu í ESB, "inngöngu" sem í hans tilfelli virđist greinilega ekkert annađ en innlimun, ţví ađ hann taldi upp hvert sviđiđ á eftir öđru ţar sem viđ ćttum ađ afsala okkur forrćđi eigin mála og fela ţau evrópska trölinu. Ţađ er raunar NÚ ŢEGAR ljóst, ađ "innganga" er alger undirgefni undir lagalegt forrćđi Evrópusambandsins, hvernig sem ţađ á eftir ađ verđa. ESB-lög verđa hér ĆĐSTU lög og međ forgang fram yfir öll okkar lög, og ţađ gildir eins ţott t.d. yrđi sett inn í stjórnarskrá, ađ sjávarauđlindirnar séu og verđi ćvarandi eign íslenzku ţjóđarinnar – slík samţykkt hefur EKKERT gildi, ef skrifađ hefur veriđ upp á bindandi ađildarsamning, sem í öllum tilvikum felur í sér ţetta Evrópusambands-forrćđi í lagaefnum – og ekki ađeins um löggjöf og löggjafarvald, heldur einnig um túlkunar- og dómsvaldiđ á grunni ţeirra ESB-laga.

Ţú ert vel lćs á ensku, lestu tengilinn og láttu sannfćrast!

Jón Valur Jensson, 1.11.2011 kl. 09:22

2 Smámynd: Halldór Jónsson

"..the applicant States accept, without reserve, the Treaty on European Union and all its objectives, all decisions taken since the entry into force of the Treaties establishing the European Communities and the Treaty on European Union and the options taken in respect of the development and strengthening of those Communities and of the Union;"..

Hald ţessir ađildarsinnar ađ viđ séum fífl upp til hópa sem egja ađ ţađ sé allt í lagi ađ "kíkja í pakka" til ađ sjá hvađ ESB er tilbúiđ ađ bjóđa okkur !!!

Ég skil ekki hvernig ţeir geta komist upp međ ađ fara svona međ hálfa ţjóđina.

Halldór Jónsson, 1.11.2011 kl. 10:59

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Halldór, og ţetta er einmitt í "pakkanum", sem ţeim ţókknast ađ vera svona leyndardómsfullir um, eins og ekkert verđi vitađ, hvernig hann verđi, fyrir en búiđ sé "ađ semja". En lagaverk ESB er allt fyrirliggjandi í pakkanum og líka ţessi ströngu ákvćđi ađildarsamninganna um ađ nýja ríkiđ accepteri ţessa stífu skilmála um forgang ţess lagaverks fram yfir allt innlenda lagaverkiđ í nýja ríkinu. Ţetta er ens og ađ skrifa upp á ótal óútfyllta víxla! -- og raunar verra en ţađ.

Svo ganga ţessir Samfylkingarsinnar um og mćla međ samţykkt nýrrar stjórnarskrár frá hinu ólögmćta stjórnlagaráđi, m.a. og ekki sízt vegna ţess, ađ ţar sé veriđ ađ tryggja ćvarandi eign ţjóđarinnar á auđlindum sjávar! En jafnvel slík lög í stjórnarskrá fengju víkjandi eđli, um leiđ og búiđ vćri ađ skrifa upp á ofangeint ákvćđi í ađildarsamningnum! -- ţađ yrđi EKKERT hald í slíku stjórnarskrárákvćđi!!!

Ţessir menn stefna vitandi eđa óafvitandi ađ landráđum eđa afnámi lýđveldisins sem slíks. Bođskapur ţeirra á ađ vera óalandi og óferjandi og öllum mönnum og fjölmiđlum hneisa ađ gefa málstađ ţerra jafnan rétt á viđ kynningu sannleikans og málstađar Íslands. En í stađ ţess ađ stoppa ţetta af, virđast menn hér, löggjafarţingiđ, hvađ ţá ađrir, ćtla ađ sćtta sig viđ, ađ Evrópusambandiđ dćli hingađ hundruđum milljóna króna til áróđurs fyrir innlimun!

Jón Valur Jensson, 2.11.2011 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband