Leita í fréttum mbl.is

Hriktir?

eða eru þetta bara traustabrestir?

Kristján Möller var ekki hress með framgöngu Ögmundar í Nupo málinu. Eignlega grjótfúll.

En svo kom Jóhanna sjálf í RUV í hádeginu og gaf Jóni Bjarnasyni breiðsíðu úr af sjávarútvegsfrumvarpinu hans. Ef Davíð hefði einhverntíman tekið svona til orða um samráðherra sinn hefði Egill Helgason líklega þegar verið kallaður til með álitsgjafa sína til að fjalla um þessi orð og afleiðingar þeirra.

Skiptir engu máli lengur hvernig forsætissráðherra landsins hagar orðum sínum í garð ráðherra sinna? Er það af því að þeir séu einhverskonar kettir sem verði að smala með mismunandi aðferðum?

Ég kann víst ekki lengur að þekkja í sundur traustabresti og aðra bresti. En allvega heyrðist mér detta svartur ullarlagður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Jóhanna er einvaldur, bæði manna og katta.  Halldór, þú ættir að vita það.  Samfylkta liðið nær ekki andanum af illsku gegn VG og Ögmundi.  Þau beita öllum bolabrögðum og skapköstum að stíl Jóhönnu svona í andarslitrunum fyrir dauðdaga hins ömurlega flokks.  

Elle_, 27.11.2011 kl. 15:01

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ekki ágætt að þjóðin kynnist lnnsta eðli þeirra,nokkru sem aldrei hefur heyrst og sést á Íslandi fyrr. Svo þykjast þau vera þess umkomin að dæma,svei!!

Helga Kristjánsdóttir, 27.11.2011 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband