Leita frttum mbl.is

Er of httulegt a blogga?

hvarflar a mr egar g les um ml Gunnlaugs Sigmundssonar gegn Teiti Atlasyni, sem rkisbubbinn tlar a gera gjaldrota fyrir a Teitur er ekki ngur me hvernig Gunnlaugur komst yfir Kgun.

g er a ekki endilega heldur. Enori ga blogga um a me reii og peningavald Gunnlaugs yfir mr?

Og g sem hlt a maur mtti skrifa um hugsanir snar a blogginu. am ekki samkvmt essu. g hef fundi fyrir msum hugsunum til dmis um Halldr sgrmsson og trillutgerina hans, ktaml Skinneyjar, sluna AV, Finn Inglfsson og Frumherjaog fleiri slk ml tengd Framsknarmnnum. Ener htt a tj hugsanir snar bloggi ? Er blogg ekki lengur farvegur hugsana heldur grundvllur meiyra eins og frsagnir af mlum Teits, Hannesar Hlmsteins og Jns lafssonar, sna?

M gekki hugsa illa um einhvern kveinn manna. M g ekki segja neinum g hugsi illa um mann? M g ekki segja neinum fr v hva g er a hugsa? Get g urft a sannaa a g s ekki a hugsa tma steypu? Og borga skaabtur ef g hugsa vitlaust? Og bera foreldrar mnir byrgina fyrir a hafa ftt mig svo heimskan a g hugsa skakkt um Gunnlaug Sigmundsson og fleiri?

Veru maur a htta essu bloggi? Standa vi hvert or?


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Smrason

a er n hvorutveggja jafn saklaust "a hugsa um steypu" ea "hugsa tma steypu", en hi fyrrnefnda gti kannski ori saknmt komi fram alkalvirkni steypunni ea nnur ran....

En etta er ori sjkt samflag, Halldr, ef menn geta hugsanlega krafti illa fengins fs knlagt nungann fyrir einhver or sem ltin eru falla tveggja manna tali ea spjallrsum. etta njasta ml er nttrlega alveg strundarlegt, en vst ruggara a tj sig sem minnst um a.

Sjkleikinn sem leggst auvisana gti hugsanlega tmans rs fengi friheiti "auvisna".... meferin vi henni virist helst vera lgfrilegum ntum, ea hva...?

mar Bjarki Smrason, 30.11.2011 kl. 21:57

2 Smmynd: Jn Baldur Lorange

rf hugvekja bloggheimi. Tjningarfrelsi gti reynst okkur bloggurum drkeypt. mannamli heitir etta GGUN. Sennilega vera bloggar eir einu sem vera dmdir fyrir a ika tjningarfrelsi. Svo miki er vst a trsarvkingar og stjrnmlamenn, sem uru rkir gegnum stjrnmlastarf sitt einhvern skiljanlegan htt, leika vi hvurn sinn fingur, n sem fyrr.

Jn Baldur Lorange, 30.11.2011 kl. 23:16

3 Smmynd: Jn Baldur Lorange

... vera bloggarar eir einu ... tti etta vst a vera

Jn Baldur Lorange, 30.11.2011 kl. 23:16

4 Smmynd: Sigurur Alfre Herlufsen

a verur alltaf vikvmt hva maur segir og hvar.

Ef situr niri lkar bt mttu segja a sama og flagarnir og enginn mun berja ig!

En ef fer t fyrir a sem flagarnir ola fr r gtir lent erfileikum.

etta er n aeins dmi teki af handahfi, en hefur einhvern sannleikskjarna.

Auvita er ekki hgt a segja hva sem er blogginu, a er augljst.

a arf a tala af einhverri viringu fyrir ru flki og srstaklega arf a vanda um, ef maur vill bera bor alvarlegar viringar. r urfa a vera studdar me haldbrum rkum, annars eru r rgur.

Svo haldbrum a rkin myndu halda rttarsal.

Best er a vera vel vakandi og vel meinandi um a tala sannleikann, ekki getsakir.

Fyrirgefu mr Halldr a koma me etta innlegg. g veit a a verur ekki eins krassandi hj r bloggi, ef fer a stilla ig srstaklega af, svo sleppir vi mlshfun fr einhverjum sem mgast vegna inna frju skrifa.

Sigurur Alfre Herlufsen, 30.11.2011 kl. 23:56

5 Smmynd: Jens Gu

a er ansi merkilegt a Gunnlaugur essi telji sig naubeygan til a senda bloggaranum svviringar smskilaboum (SMS) og ykjast vera slendingur Svj. a litla sem birt hefur veri af smskilabounum er verulega sjkt og vekur upp margar spurningar.

Jens Gu, 1.12.2011 kl. 00:35

6 Smmynd: Stefn rn Valdimarsson

A sjlfsgu er ekki er elilegt a tj allar hugsanir bloggi frekar en rum opinberum vetvangi. a er t.d ekki elilegt a g heldi v fram hr a ,Halldr, vrir kynferisafbrotamaur ea a Jens beitti maka sinn ofbeldi. byrg hltur a eiga fylgja orum og er sama hver hlut.

Stefn rn Valdimarsson, 1.12.2011 kl. 14:24

7 Smmynd: Jn Rkharsson

etta er rf umra hj r Halldr og nausynlegt fyrir okkur a hugsa vandlega um essi ml.

Tjningafrelsi m aldrei skera, a getur haft fyrirsar afleiingar.

Stundum hef g boist til ess, svona hlfpartinn grni, en llu grni fylgir einhver alvara, a taka vi llum skmmum sem menn hafa rf fyrir a koma framfri.

g hef fengi a heyra mislegt um mig, v g er harur sjlfstismaur, en slk afstaa er ekki vinsl eim jarvegi sem g er sprottin r.

g lst upp vi hatur haldinu og allskyns trlasgur og samsriskenningar. Oft hef g veri skipum og btum ar sem g hef veri einn um essa afstu mna.

En enginn af eim sem hafa sagt ansi ljta hluti varandi mitt hugarfar er illa vi mig. Or segja nefnilega skp lti ef maur hugsar bara um merkingu eirra, vi erum nefnilega ekki mjg g a tj okkur.

egar skipsflagar mnir hafa sagt mig vera brntungu (a ir sjmannamli a menn su me tunguna kafi ri enda mektarmanna og gefur til kynna a vikomandi s ekki sjlfstur skounum), eru menn a tj sna upplifun Sjlfstisflokknum sem mtast hefur af eirra umhverfi.Oftast svara g me grni og menn vera bestu vinir eftir.

Reiin og tortryggnin er allsrandi um essar mundir. Or sem sg eru beinast ekki endilega a persnunni, heldur er etta tjning tilfinninga. eir sem hafa teki tt plitk og viskiptum eru berskjaldari en arir og eir f oftast sig gusuna, stundum verskuldaa.

En etta ir ekki a sumir geti ekki tt gusuna inni, annig a vi urfum alltaf a notast vi dmgreindina.

Vi urfum a lra a skilja hvert anna, ll viljum vi a sama, rttltt og frislt lf.

Vi megum ekki banna rum a koma me meiandi ummli um nokkurn mann. Hinsvegar getum vi stai saman um a leirtta umlin, ef au reynast ekki rkum reist.

Jn Rkharsson, 1.12.2011 kl. 15:01

8 Smmynd: Helga Kristjnsdttir

Og bera foreldrarmnirbyrg v a g hugsa skakkt um Gunnlaug Sigmundsson. ofl. Datt hug hvort orandi er a lsa dlti syni hans, Sigmundi Dav,sem stjrnmlamanni. g ekkti ekkert til hans (nema ungan mann Ruv,) ,ea fur hans,en les um a blogginu. ghef bi fengi undirtektir og einnig skmm hattinn, g fer ekki ofan af v og mrg skoanasystkinsem segjahann,Vigdsi og Gumund M.,srstaklegaskelegg og rag. g hrekk n ekki vi rkisstjrnin skelli skollaeyrum,vi eirra mlflutningi,eina sem au geta gegn eim er a dikta upp mismli Vigdsar,svo barnalegt sem a er,vorkunn!! au eru n barahlfger leppstjr ESB.

Helga Kristjnsdttir, 2.12.2011 kl. 01:04

9 Smmynd: Sigurur Alfre Herlufsen

Mig langar lka til a lsa yfir ngju me framgngu Sigmundar Davs.

mnum huga er hann til fyrirmyndar framkomu.

Greinilega vandur a viringu sinni.

Hann fr engann mnus hj mr vegna viringar fur sns, n ekki vri.

Sigurur Alfre Herlufsen, 8.12.2011 kl. 15:23

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (8.5.): 345
  • Sl. slarhring: 504
  • Sl. viku: 6135
  • Fr upphafi: 3188487

Anna

  • Innlit dag: 309
  • Innlit sl. viku: 5215
  • Gestir dag: 298
  • IP-tlur dag: 293

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband