Leita í fréttum mbl.is

Er Alþingi með móral?

Á bloggi Skafta Harðarsonar í okt.2010 stóð þetta:

" ..Þeir fjórir þingmenn sem greiddu atkvæði með ákæru á Geir H. Haarde og á móti ákæru á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur komast á spjöld sögunnar fyrir ótrúlega hræsni, yfirdrepsskap, tvöfeldni og óþverraskap.

Þetta voru þau Helgi Hjörvar, Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Skúli Helgason.

Í alvörumáli leika þau sér að orðstír fólks og örlögum. Nú verður líf Geirs Haarde undirlagt þessum málaferlum í tvö ár ofan á allt sem hann hefur mátt þola..."

Nú er Alþingi að hugleiða að fella málið gegn Geir niður. Er það vegna þess að málið er eiginlega ónýrtt af því að meginhluti þess féll um sjálft sig?

Eru sinnaskiptin vegna þess að framangreind stórmennin sem að þessu stóðu sjá sitt óvænna og reyna núna að láta sig hverfa með reyknum þegar þau sjá fram á ósigur fyrir Landsdómi? Hvar er núna sorgin í hjartanu hjá Steingrími?

Er það ástæðan fyrir því að Alþingi er með móral?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 3418426

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 60
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband