16.12.2011 | 08:37
Hæpinn hagvöxtur
er sá sem ríkisstjórnin boðar. Samtök Atvinnulífsins fara yfir hvað raunverulega liggur að baki þeim sýndarbata sem ríkisstjórnin byggir málflutning sinn á:
Skýring á hagvexti fyrstu níu mánaðanna liggur einkum í tvennu, þ.e. aukinni einkaneyslu og auknum útflutningi. Einkaneyslan eykst um 43 milljarða króna á þessu tímabili, eða um 7,5% að nafnvirði og 4,4% að raunvirði þegar verðbólgan hefur verið dregin frá. Að flestra mati er hér að stórum hluta um tímabundna aukningu að ræða þar sem þættir á borð við eingreiðslur kjarasamninga, útgreiðslur viðbótarlífeyrissparnaðar, sérstakar og tímabundnar vaxtaniðurgreiðslur og vaxtaendurgreiðslur Landsbankans vega þungt í aukinni kaupgetu heimilanna á árinu. Þessi mikla neysluaukning mun því ganga til baka að hluta og hafa samsvarandi neikvæð áhrif á hagvöxt á næstunni.
Útflutningur jókst um 69 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins, um 3,2% að raunvirði, og innflutningur um annað eins, eða 68 milljarða króna, um 3,6% að raunvirði, þannig að enginn bati kom frá utanríkisviðskiptunum. Af aukningu útflutningsins má rekja rúmlega 13 milljarða króna til útflutnings makríls en ef aukinna makrílveiða hefði ekki notið við hefði aukning útflutnings verið rúmlega 1% að raunvirði en ekki rúmlega 3%. Hagvöxturinn hefði orðið 2,5% en ekki 3,7%.
Tilefnislítlil gleði yfir nýbirtum ársfjórðungstölum Hagstofunnar ætti ekki að beina sjónum manna frá meginvanda íslensks þjóðarbúskapar, sem er allt of litlar fjárfestingar. Í heild námu þær 12,7% af landsframleiðslu á fyrstu níu mánuðum ársins og fjárfestingar atvinnuveganna námu 8,4% af landsframleiðslu. Slíkt fjárfestingarstig er of lágt til að skapa varanlegan vöxt og fjölga störfum svo nokkru nemi. Fjárfestingar atvinnuveganna námu 103 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins og jukust um 15 milljarða króna frá sama tímabili 2010. Sundurliðun þessara fjárfestinga eftir atvinnugreinum liggur ekki fyrir en við blasir að stækkunin í Straumsvík og bygging Búðarhálsvirkjunar duga einar og sér til að skýra þá aukningu. ..."
Það var stundum sagt að það væri skammgóður vermir að pissa í skó sinn. Það er því hæpinn málflutningur hjá ríkisstjórninni að byggja tal sitt um batnandi þjóðarhag á aukinni einkaneyslu og peningaprentun í stað sparnaðar, auknum makrílveiðum sem enginn veit hvort kemur aftur, lækkuðum atvinnuleysisútgjöldum af því 7 mann fari úr landi á degi hverjum og furstalegum tekjum lögfræðistofa af skilanefndarstörfum og starfsemi tengdri almennri ógæfu landsmanna, nefndafargani og allskyns samráðsstarfsemi, utanlandssiglingum opinberra starfsmanna, sem ekki er að framleiða eitt né neitt verðmæti. Alveg eins og að árekstrar og slys í umferðinni geta mælst sem hagvöxtur.
Sé landflótti ígildi hagvaxtar, þá er þessi ríkisstjórn á blússandi siglingu. Hagvöxtur ríkisstjórnarinnar er hæpin fullyrðing.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er góður pistill hjá þér Halldór.
Hugtakið hagvöxtur getur verið villandi, því margir skilja ekki hvað það þýðir.
Hagvöxtur er vitanlega ekkert annað en hreyfing á fjármagni á milli staða í þjóðfélaginu.
Það er útflutningsdrifinn hagvöxtur sem við þurfum um þessar mundir, en ríkisstjórnin vinnur gegn verðmætustu útflutningsgreinunum, þau vilja ekki fleiri álver og þau vilja helst ekki að sjávarútvegurinn græði of mikið.
Þau eru hrifin af ferðaþjónustu, sennilega vegna þess að það er lítil hætta á að verða mjög ríkur í þeirri grein. Einig eru þau jákvæð á grænmetisræktun til útflutnings, því engin hætta er á, að sú grein framleiði auðmenn í stórum stíl.
En hvorki grænmetisrækt né ferðamannaiðnaður getur haldið uppi þjóðfélaginu, þeim er alveg sama því þau fá kaupið sitt á meðan einhver er svo vitlaus að kjósa þau á þing.
Jóhanna og Steingrímur hafa góð laun hvernig sem allt fer, þannig að þau hafa engar áhyggjur af öðru en að sitja út kjörtímabilið, sem líklega tekst hjá þeim, því miður.
Jón Ríkharðsson, 16.12.2011 kl. 11:42
Hagvöxtur eru efnahagsbreytingar milli ársuppgjöra að eigin mati mati ríkja á eigin raunvirðis mælkvarða. GDP (Official Exchange Rate). Hlutlausi alþjóða mælkvarðinn ber saman Ríki innbyrðis á sama raunvirðismælkvarða og er þá talað GDP( Purchanging Power Parity).
Báðir mælkvarðar stefna á sömu að sýna sömu breytingar ef vegið er yfir lengri tímabil en eitt skattaár því lengra tímabil því líkari verður Hagvöxtur Rauntekjum mældum GDP(PPP). 5 ár er marktækari og 30 ár er marktækari en 5 ár.
Gallarnir við hagvöxt eru að mati CIA og mín líka.
the gross domestic product (GDP) or value of all final goods and services produced within a nation in a given year. A nation's GDP at official exchange rates (OER) is the home-currency-denominated annual GDP figure divided by the bilateral average US exchange rate with that country in that year. The measure is simple to compute and gives a precise measure of the value of output. Many economists prefer this measure when gauging the economic power an economy maintains vis-�-vis its neighbors, judging that an exchange rate captures the purchasing power a nation enjoys in the international marketplace. Official exchange rates, however, can be artificially fixed and/or subject to manipulation - resulting in claims of the country having an under- or over-valued currency - and are not necessarily the equivalent of a market-determined exchange rate. Moreover, even if the official exchange rate is market-determined, market exchange rates are frequently established by a relatively small set of goods and services (the ones the country trades) and may not capture the value of the larger set of goods the country produces. Furthermore, OER-converted GDP is not well suited to comparing domestic GDP over time, since appreciation/depreciation from one year to the next will make the OER GDP value rise/fall regardless of whether home-currency-denominated GDP changed.
Í venjulegum fyrirtækja rekstri þá er líka best að breyta ekki um mælkvarða í hverju uppgjöri ef ber á saman hlutfallslegar breytingar milli ára. T.d. vörubirgðr til að fá út vörunotkun: Raunsöluna. Ríki er besta að bera saman yfir minnst eitt ríkistjórnartímabil meðal vaxtabreytingum yfir 5 ár. 30 ár minnka skekkjuvægi á birgðamati og vörunotkun. Ísland miðað að við síðust 30 áru ekki öfundsvert í Aljóðasamanburði. Raunuppgangur er það sem skiptir Kína og Indland öllu máli T.d. Halda eignarvæntingum.
Júlíus Björnsson, 16.12.2011 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.