17.12.2011 | 20:27
Steingrímur á slóđum Búkharíns
međ pólitískar ofsóknir á hendur andstćđingum sínum.
Í fersku minni er ađför Steingríms J. Sigfússonar ađ Geir H. Haarde sem hann kom fyrir Landsdóm međ "sorg í hjarta" eins og hann sagđi.
Steingrímur bruggađi annađ pólitískt launráđ ađ kvöldlagi á kontór sínum. Hann greiddi Gunnari Birgissyni einskonar pólitískt rothögg međ ţví ađ reka alla stjórn og framkvćmdastjóra Lífeyrissjóđs Kópavogsbćjar úr embćtti og kćra ţá fyrir lögbrot. Svo var rannsóknin auđvitađ dregin á langinn ţar sem allir sáu ađ markmiđinu var náđ. En auđvitađ halda svona mál áfram í fyllingu tímans. Sá tími er kominn međ útgáfu ákćru saksóknara á ţetta fólk.
Afleiđingarnar urđu ţćr međal annars ađ Gunnar Birgisson var flćmdur úr stóli bćjarstjóra, framkvćmdastjórinn ţoldi "Berufsverbot" ađ hćtti A-ţýskra kommúnista og fékk hvergi vinnu og grunnur var lagđur ađ ósigri farsćls meirihluta í bćjarstjórn Kópavogs í kosningum, sem hafđi leitt bćinn í mikilli uppbyggingu frá árinu 1990.
Hver var sökin? Jú, á tímum sem allir bankar voru í uppnámi og greiddu enga vexti, ţá tóku ţessir "sakamenn" ákvörđun um ađ láta laust fé Lífeyrissjóđsins renna sem lán til Bćjarsjóđs Kópavogs, sem ber óskipta ábyrgđ á ţessum sama Lífeyrissjóđi. Hreinlega á hann og stjórnar. Lífeyrissjóđurinn fékk hćstu vexti frá Bćjarsjóđi sem koma lífeyrissţegum beint til góđa. Ţjóđnýttu bankarnir hans Steingríms fengu ekki neitt. En allir ţeir störfuđu, ásamt BYR og SpKef á löglausan hátt međ CAD hlutfall langt undir lögbundnu lágmarki. Ţetta voru líka neyđartímar međ neyđarlög í gildi hjá ţjóđ í neyđ. Neyđartímar krefjast neyđarráđstafana segir Steingrímur viđ ţau önnur tćkifćri ţegar honum hentar sjálfum.
Ţessar lánveitingar voru heimilar ađ 10 % marki en ákćrđu fóru međvitađ yfir ţetta međ ţegjandi samţykki FME. Sem núna auđvitađ kannast ekki viđ neitt. Engu var stoliđ, enginn skađađist en gamlir starfsmenn Kópavogs högnuđust. Ţetta ţoldi ekki kommúnistinn í ráđuneytinu og rak rýtinginn í ţessa pólitísku andstćđinga sem hann náđi til. Sjálfsagt međ " sorg í hjarta" og krókódílstárin trillandi niđur vangana.
Nú er enn reynt ađ sverta ţetta vammlausa fólk. krefjast ţess ađ Ómar og Gunnar hypji sig úr bćjarstjórn. Ţetta er auđvitađ pólitískur búhnykkur fyrir Guđríđi Arnardóttur ef fókusinn fćrist frá hefndarráđstöfunum hennar á hendur Sjálfstćđisflokknum, en hún lćtur um ţessar mundir bćjarsjóđ kosta heilagt stríđ sitt gegn flokknum á fleiri en einn veg. Ţađ síđasta er ađ eyđa á annađhundrađ milljónum í ţađ ađ flytja Hérađskjalasafn Kópavogs úr hvergi nćrri fullnýttu leiguhúsnćđi í eigu Sjálfstćđisflokksins ađ Hamraborg 1 sem kostar einhverjar 5 milljónir á ári í húsaleigu í risavaxiđ húsnćđi sem keypt er í ţessum tilgangi.
Nú skal unniđ dag og nótt á bćjarins kostnađ til ađ klekkja á íhaldinu sem verđur ađ finna sér ađra leigjendur. En ţessi leiga var bođin út á sínum tíma og var íhaldiđ lćgstbjóđandi. Viđ slíkt verđur auđvitađ ekki unađ af barnakennaranum úr Garđabć. Og helst er auđvitađ best ađ losna viđ andóf Gunnars í bćjarstjórn međ ţví ađ reka hann ţađan ef kostur er.
Nú vantar Steingrím bara ţjóđskáld til ađ syngja stjórnarathöfnum sínum lof og prís eins og Stalín forđum viđ aftöku Búkharíns.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţau eru ekki hćtt! Hvenćr fá ţau nóg? ţessi lymskulega óréttmćta ađför,hlýtur ađ ţjóna sadistiskum kenndum,fyrst markmiđi ađ ná völdum er náđ. Vill Samfó stjórna í bakkgír,sćkja einhvern til saka fyrir tittlingaskít? Nćr ţetta langt aftur? Sé svo, er komiđ ađ öđrum ađ syngja sigurljóđin.
Helga Kristjánsdóttir, 18.12.2011 kl. 01:26
Ţađ hefur nú marg sýnt sig ađ ţađ fólk sem talar um ađ hafa "Sorg í hjarta" eđa eitthvađ ţvíumlíkt er yfirleitt hjartalaust. Viđ hverju er ţá ađ búast frá ţannig fólki..???
Sigurđur Kristján Hjaltested, 18.12.2011 kl. 06:57
Sćl Helga, ţú ert hress ađ vanda. Var ađ tala viđ son ţinn Kristján Ţór Gunnarsson í gćr og fór hiđ brsta á međ okkur á íhaldsfundi.
Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ samúđ sumra er talin til krókodíla.
Sćll gamli vin Siggi
Ţedtta er greining sem viđ báđir ţekkjum eitthvađ. Sem betur fer ţekkjum viđ miklu fleira fólk sem er ekki ţannig.
Halldór Jónsson, 18.12.2011 kl. 10:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.