18.12.2011 | 11:02
Alþingismaðurinn Björn Valur Gíslason
er ekki allur sem hann er séður. Svona í ljósi þess hvernig hann greiddi atkvæði með lögsókn á hendur Geirs Haarde þá er ekki úr vegi að taka eftir því hvernig hann kom fram við nákomið fjölskyldufólk. Sigtryggur Valur Jónsson segir svo í bréfi til Björns:
" Þú hefur þann heiður að bera að hús okkar hjóna var boðið upp og stóð fimm manna fjölskylda á götunni eftir þann leik. Uppáskrift lánsins sem þú tókst til að fjármagna útgerð þína, Björn Valur Gíslason ehf, varð að okkar óláni. Láninu átti að aflétta síðar af húsi okkar hjóna, en lán þetta var aldrei flutt og því fór sem fór.
Svar þitt við okkur var einfalt: Það verða allir að bera ábyrgð á því sem þeir gera. Þess má geta, fyrir lesendur bréfs þessa, að BVG og kona mín eru systkinabörn. Eitt enn, af mörgu, sem setja má í snilldarpakka þinn, og það er hvernig þér tókst að fá lán langt umfram eignir. Er þetta kannski kunnuglegt í dag, BVG?"
Þegar þessi saga er skoðað í samhengi við réttlætistilfinningu þessa þingmanns sem leiddi til þess að hann taldi nauðsynlegt að stefna Geir Haarde fyrir Landsdóm, þá sér maður að í ríki föðurins eru margar vistarverur.
Það er ekki ónýtt fyrir kjósendur Vinstri Hreyfingarinnar-Græns framboðs að eiga völ á svona göfugmenni eins og Björn Valur Gíslason er til að auka virðingu Alþingis.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hér er MacCartyisminn í öllu sínu veldi á ferðinni.
Björn Valur lætur Sjálfstæðismenn hafa það óþvegið og þá er farið í leðjuslag og kemur mér það ekki á óvart. Það segir mér að þið eruð hræddir við BVG.
Ég skal segja þér sannleikann í þessu máli Halldór :
Björn Valur og Sigtryggur Valgeir voru saman með litla útgerð á Ólafsfirði fyrir 20 árum síðan. Útgerðin gekk ekki vel og fyrirtækið varð gjaldþrota. Þeir töpuðu BÁÐIR öllu sínu.
Björn Valur greiddi hinsvegar öllum þeim sem höfðu skrifað upp á lán fyrir hann, upp hvern einasta eyri, og það tók hann mörg ár.
Sigtryggur Valgeir var nú ekki meiri maður en svo að hann lét þá sem höfðu skrifað upp á lán fyrir hann fá allt í hausinn... þ.e. honum var alveg sama þá að vinir og ættingjar greiddu lán sem honum bar að borga.
Síðan kemur þessi ómerkilegi maður, Sigtryggur Valgeir, fram á sjónarsviðið og ber fram þessa lygasögu... líklega vegna þess að Sjálfstæðismenn þurfa að finna höggstað á Birni Val... og þá er djúpt grafið...
Þið getið smjattað á afbakaðri sögu um BVG en getið með engu móti horfst í augu við það að ykkar menn DO með 300 milljarða gjaldþrot Seðlabankans og öll ykkar græðgishjörð setti landið okkar á hausinn...
Í Guðanna bænum horfið þið í eigin barm og verið ekki svona lágkúrulegir.
Brattur, 18.12.2011 kl. 11:57
Af hverju skrifarðu undir dulnefni Brattur?
Halldór Jónsson, 18.12.2011 kl. 14:14
Þetta er ekkert dulnefni... bara gamalt bloggheiti... þú sérð hvað ég heiti á síðunni minni... Gísli Gíslason.
Brattur, 18.12.2011 kl. 15:30
Jæja Gísli
Hverju á maður að trúa. Maður sér þessa fullyrðingu frá Sigtryggi Valgeir. Hún er ekki falleg svo mikið er víst. Ég er ekki endilega McCarthy þó ég hafi tekið þetta bókstaflega upp hjá smáfuglunum á AMX.
Ef sannleikurinn er eins og þú segir þá finnst mér það ekki fallegt hjá Sigtryggi að skrifa svona. Sé Björn Valur eins og þú segir þá skal ég virða það við hann. Og þá er Sigtryggur ekki í háu áliti hjá mér.
Skítkast þitt í Davíð Odsson og Sjálfstæðisflokkinn er ekki merkilegur. Davíð gerði sín mistök þegar hann hélt að hann væri að bjarga Kaupþingi. Banksterarnir tóku peninginn umsvifalaust í vasa sína og vina sinna og gáfur skít í bankann, Var þetta ekki eitt málið? Ég held að Davíð hafi ekki sett Lehmans bræður á hausinn. Ég held að það hafi ekki verið nein græðgishjörð í kringum Davíð eða Sjálfstæðisflokkinn. Að minnsta kosti tengjast Jón Ásgeir, Ólafur í Samskip,Finnur Ingólfsson, Sigurður Einarsson og Hreiðar Már ekki þeim flokki.
Þú vilt kannski útskýra mál þitt betur?
Halldór Jónsson, 18.12.2011 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.