18.12.2011 | 11:33
Hvað er Þorgerður Katrín!
að samsinna Oddnýju um árangur Steingríms í ríkisfjármálum á Sprengisandi. Hann sé búinn að minnka ríkissjóðshallann úr 120 milljörðum í 20.
Er þetta einhver kúnst? Bara hækka skatta og skera niður í heibrigðisþjónustunni? Hvað er þingkonan mín Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir að fara með því að tala um þetta sem árangur og spor á réttri leið? Það blasir við hvernig þetta er fengið? 6300 manns farnir af atvinnuleysisbótum með því að flytja úr landi? Er þetta árangur? Draga saman allar framkvæmdir? Er það árangur fyrir Ísland? Öllum framkvæmdum slegið á frest? Engin atvinna? Er þetta árangur í ríkisfjármálum? Stórhækkanir á öllum gjöldum um áramótin? Er þetta árangur Steingríms? Eyðsla á séreignarsparnaði? Er það árangur?
Ég vil ekki hafa svona málflutning hjá þér Þorgerður Katrín. Stattu þig í að koma kommúnistanum Steingrími J. Sigfússyni burt úr ríkisstjórn. Þá næst árangur fyrir Ísland en ekki fyrr Þorgerður Katrín!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Alveg er ég þér hjartanlega sammála.Ég held að það eigi ekki að vera að hrósa þessu vinstra liði sem ætlar hér allt lifandi að drepa.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 18.12.2011 kl. 13:38
Þorgerður er nú ekki eini Sjálfstæðismaðurinn sem hælir árangri Samfylkingarinnar, það hef ég heyrt fleiri gera s.s. Tryggva Þór Herbertsson. Ekki veit ég hvað þeim gengur til, en það er augljóst að Þorgerður og Kristján spila í vörninni. Var það ekki Sf sem hampað hefur hvað mest fjármagnseigendum og komið þeim í skjól? Ég las fyrirsögn í einhverju dagblaði, þar sem mynd var af Kristjáni Arasyni, og fyrirsögnin hljóðaða upp á að hann væri sloppinn og ekki þurft að greiða lánin sem hann tók fyrir hlutabréfum í Kaupþingi. Nema von að Þorgerður verji sína, en við vitum hvar hún er í pólitík!
Sandy, 18.12.2011 kl. 15:43
Þorgerður ætti að fara að fá sér frí, og þó fyrr hefði verið. Það liggur við að ég hunsi flokkinn bara út af henni!! og ég veit um fleiri þeyrrar skoðunar!!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 18.12.2011 kl. 18:09
Því miður held ég Halldór minn að hugtakið "meðvirkni" eigi ágætlega við þetta sem þú ritar um.
Fólk úr öllum flokkum vinnur saman á þingi og myndar tengsl hvert við annað. Það er nefnilega erfitt að segja eitthvað mjög vont um vini sína, fyrir sjálfstæðismenn því þeir eru hógværir og drenglyndir upp til hópa, svolítið óöruggir með sig finnst mér stundum.
Vitanlega eiga sjálfstæðismenn að vera mikið hreinskilnari, ég á marga góða vini sem eru til vinstri, ég hakka þá í mig ef þeir fara að bulla um Sjálfstæðisflokkinn og þeir gera það sjaldnar í seinni tíð, þótt þeir séu ekki komnir á mína skoðun.
Það sem háð hefur forystu flokksins ansi lengi, réttara sagt forystum flokksins, er að það þorir enginn að svara fyrir Sjálfstæðisflokkinn, okkar fulltrúar eru svo kurteisir og góðir við alla.
Vinstri menn tala mikið um spillingu, en það verður fátt um svör hjá þeim þegar ég rifja upp ummæli Þorsteins Pálssonar á landsfundi árið 1985, en þar talaði hann m.a. um spillingarstimpilinn.
Ef ég spyr þá hversvegna vinstri flokkarnir hafi ekki rannsakað spillinguna þegar þeir komust til valda árið 1988, þá horfa þeir upp í loftið og flauta.
Það gleymist oft að spillingarstimpillinn sem er á Sjálfstæðisflokknum hefur verið í marga áratugi, Ólafur Thors var sakaður um spillingu og vafasama hluti varðandi rekstur Kveldúlfs osfrv.
Vinstri flokkarnir voru 20. ár við völd, að mestu leiti og Sjálfstæðisflokurinn á hliðarlínunni, hvers vegna var spillingin ekki rannsökuð?
Ef ég man rétt, þá var lagt fram frumvarp á þingi fyrir ca. tveimur árum þar sem rannsaka átti einkavæðingu bankanna í tíð sjálfsæðis og framsóknarmanna.
Það er ennþá dautt og ekkert með það gert, samt halda margir þingmenn því fram að maðkur hafi verið í mysunni, varðandi einkavæðinguna.
Vinstri flokkarnir koma með allskyns þvælu og enginn segir neitt, af okkar þingliði.
Það er enginn efnahagsbati þótt það sjáist hreyfing á peningum, en hún er m.a. tilkomin vegna aukinna skatta, útgreiðslu lífeyrissparnaðar osfrv.
Það er enginn viðrisauki og þar af leiðandi enginn efnahagsbati, allt byggt á sandi.
Auðvitað á Þorgerður að vita þetta, mér þykir mjög vænt um hana og ég er dálítið hissa á þessum ummælum hennar.
Jón Ríkharðsson, 19.12.2011 kl. 02:27
Það var hjartnæmt eftir hrun þegar Þorgerður rétt rúmlega fertug að aldri barmaði sér yfir að þau hjónin hefðu tapað ævisparnaði sínum 500 milljónum á falli Kaupþings.
Þorgerður beitti sér af heift gegn Davíð Oddsyni og studdi að hann væri að ósekju hrakinn úr stöðu seðlabankastjóra. Treysti ekki sjálfstæðisflokknum meðan hún er á þingi.
Sólbjörg, 19.12.2011 kl. 03:59
Já, þakka þér fyrir stuðninginn Marteinn.
Sandy,
kannski finnst þeim þetta vera einhver praktísk auglýsing á víðsýni sinni í pólitík og sanngirni. Ég er ekki þannig í pólitík.Annaðhvort ertu með mér eða þú ert á móti mér sagði Napoleon mikli og hann vissi það.
Eyjólfur, það er erfitt fyrir flokka að dragnast með fólk sem er laskað. Því miður gengur það ekki án þess að það komi niður á flokknum og hrindi honum í sífellda vörn. Og þú getur ekki sótt fram ef þú verður bæði að berjast fram og aftur, hversu sannfærðir viðkomandi eru um sitt ágæti og yfirburði yfir aðra flokksmenn.
Jón vinur,
þú mælir margt spaklegt og af langri reynslu. Ég tek undir flest það sem þú segir.
Það er enginn persóna ómissandi í pólitík. Þar eru menn undir vægðarlausri gagnrýni. Það þýðir ekkert að vera með lík í lestinni eða beinagrindur inni í skáp ef þú ætlar í pólitík eða vera þar og ná árangri.Það eru auðvitað dæmi þess menn eigi afturkvæmt í pólitík eftir erfið mál. En hvort það er til framdráttar fyrir heildina, fyrir meðreiðarsveinana í pólitík, geta menn velt fyrir sér. Menn draga dám af sínum sessunautum, segðu mér hverja þú umgengst og þá segi ég hver þú ert.
Sólbjörg,
Það er einmitt þetta. Fólk verður að spyrja sig hvort það meti sitt eigið ágæti miera en flokksins? Fælast fleiri frá en fylgja? Þannig hlýtur flokksfólk að hugsa. Verður ekki flokkur, hvers em hann er, að hámarka ímynd sína og söluvirði? Koma einhverjir hlaupandi í staðinn fyrir Sólbjörgu?
Halldór Jónsson, 19.12.2011 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.