13.2.2012 | 20:49
Allt vald spillir
og algert vald spillir algerlega.
Ţeir sem hafa orđiđ ţess ađnjótandi ađ sjá meistaralegan leik Meryl Streep í gervi Margrétar Thatcher hafa sjálfsagt tekiđ eftir atriđinu ţegar sýnt er frá síđasta ríkisstjórnarfundi frú Thatcher. Ţar er hún orđin svo blinduđ af sjálfsáliti ađ henni finnst allir í kringum sig vera bjálfar sem ekkert geti til jafns viđ hana sjálfa.
Ţađ mátti sjá glögg merki ţess í ţingsalnum ađ Steingrimur Jóhann er ađ verđa heltekinn af ţessari veiki. Hann bregst ókvćđa viđ gagnrýni og ţó hann segi ţađ ekki berum orđum ţá finnst honum ţeir sem spyrja hann gagnrýniđ út úr gerđum hans sem ráđherra, vera vitleysingar og bjálfar sem hann vill heldur ađ steinhaldi kjafti og séu ekki ađ pirra sig og trufla frá stórmerkum stjórnarstörfum sinum. Steingrimur er greinilega ađ blindast af valdinu og farinn ađ telja sjálfan sig í guđatölu sem dauđlegir hafi ekki vit né ţroska til ađ rćđa viđ, hvađ ţá ađ gagnrýna.
Alţýđuforinginn Steingrímur er ađ verđa fórnardýr valdsins og spillingaráhrifa ţess.Slíkt hefur hent meiri menn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sćll Halldór.
Mikiđ rétt vald spillir. Til ţess ađ minnka líkurnar á slíku, er virkt lýđrćđi t.d. innan flokka mjög mikilvćgt. Forystumenn ţurfa ađ vera leiđtogar, en einmitt ţeir lađa fram mismundi sjónarmiđ og ná síđan farsćlli niđurstöđu í flóknum málum, oft miklu betri en en ţeir sjálfir hefđu getađ hugsađ út.
Ţví miđur er lýđrćđislegri gagnrýnni hugsun alls ekki fagnađ á öllum stöđum. Viđ getum séđ ađ hjá Samfylkingunni er litiđ á fólk međ ađrar skođanir en forystan, sem óţćga ketti. Í VG er ekki tekiđ á móti öđrum skođunum eđa ţekkingu en ţeirri sem formađurinn hefur.
Valdahroka fylgir oft vanţekking og heimska. Ţađ lofar t.d. ekki góđu, ţegar stjórnarsamstarf er kynnt á blađamannafundum og síđar boriđ undir ćđstu stofnanir flokksins. Ţađ er heldur ekki tilhlíđilegt ađ viđ slík tćkifćri fagni góđir menn eins og klappstýrur. Ţá er lýđrćđiđ í hćttu.
Sigurđur Ţorsteinsson, 13.2.2012 kl. 21:53
Halldór, Er ekki til lyf viđ ţessari veiki??Er hún smitandi? Ég á nú viđ ađ Framsóknarmenn eru međ frekar veikt mótstöđuafl..
Vilhjálmur Stefánsson, 13.2.2012 kl. 22:33
Ţetta er barátta um Ísland,eđa lét Jóhanna ekki ţau orđ falla,eđa hreytti út úr sér ?
Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2012 kl. 23:39
Vald spillir sumum og svo eru ađrir sem kannski eru á góđri leiđ međ ađ spilla valdinu.... ţađ er vandlifađ í pólitíkinni og hún er vandmeđfarin.....!
Ómar Bjarki Smárason, 14.2.2012 kl. 00:04
Ţađ vćri litiđ á valdatafl sem óvitaskap ef nútíma valdamenn og stjórnendur landsins skyldu taka ákvarđanir samkv. lýđrćđshugsuninni. Ţađ er samt litiđ á allt sem er ekki samkv. ţessari hugsun sem spillingu.
Ţegar greinilegt valdatafl er komiđ í gang kemur spillinginn starx í kjölfariđ. Er ekki betra bara ađ mata tölvu međ Stjórnarskránni og lögunum, og láta tölvuna stjórna?
Ţví miđur myndi ég frekar treysta tölvunni fyrir ađ gera ţetta rétt enn ţessum valdastríđandi toppmönnum ţjóđfélagsins.
Óskar Arnórsson, 14.2.2012 kl. 08:11
Ţađ eru örlög sumra formanna stjórnmálaflokka ađ komast seint eđa aldrei til valda. Og kannski erum viđ ađ sjá ţađ gerast í fyrsta sinn hér á landi ađ kjörinn formađur stćrsta stjórnmálaflokks landsins setjist aldrei á ráđherrastól "vegna valdsins sem spillir"....? Kannski gerir Baltasar mynd um ţá atburđarás sem leiddi til ţessa, ţó ég efist kannski um ađ ađalleikarinn í ţeirri mynd fái Oscarinn fyrir leik sinn, en hvur veit....!
Ómar Bjarki Smárason, 14.2.2012 kl. 23:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.