Leita í fréttum mbl.is

Síbrotastjórnin

verđur Vigdísi Hhauksdóttur ađ yrkisefni í Morgunblađinu í dag.

Grípum ofan í skrif hennar.

" Ţann 15. febrúar sl. dćmdi Hćstiréttur ađ lög nr. 151/2010 fćru gegn stjórnarskrá. Ríkisstjórnin hefur enn á ný veriđ dćmd af verkum sínum af ćđsta dómstóli landsins - sjálfum Hćstarétti. Áđur hafđi Hćstiréttur úrskurđađ stjórnlagaţingskosninguna ólöglega og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráđherra var fundin sek fyrir réttinum um afglöp í starfi í málefnum Flóahrepps. Meira ađ segja heilög Jóhanna tapađi máli fyrir kćrunefnd jafnréttismála vegna ráđningarmála er hún tók karlmann fram fyrir konu í starfi. Hver hefđi trúađ ţessu ađ fullreyndu?

Ţrátt fyrir brotaferil ríkisstjórnarinnar frá ţví hún tók viđ - lćtur síbrotastjórnin sér ekki segjast. Nú hefur meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar ákveđiđ ađ kalla eigi ólöglega kjöriđ stjórnlagaráđ saman á ný. Hvenćr ćtlar ţetta fólk ađ lćra ađ ţrígreining ríkisvaldsins er virk hér á landi og ađ dómum dómstóla skuli lúta? Hvernig getur síbrotaríkisstjórnin ćtlast til ţess af borgurum ţessa lands ađ ţeir fari ađ lögum og lúti dómum ef hún gerir ţađ ekki sjálf?
Nú er allt kapp lagt á ađ »eitthvađ« úr skýrslu stjórnlagaráđs fari í ţjóđaratkvćđagreiđslu samhliđa forsetakosningum í sumar og er ţađ röksemdin fyrir ţví ađ kalla stjórnlagaráđiđ saman á ný. .....

....Stjórnlagaráđ hefur nú lokiđ störfum og skilađ skýrslu til Alţingis og er ţví ekki til lengur samkvćmt lögum. Ég hef ekki hugmyndaflug í ađ finna út á hvađa lagagrunni ríkisstjórnin ćtlar ađ bođa ráđiđ til starfa á ný. Ég minni á ađ ţetta »stjórnarskrárbrölt« Jóhönnu Sigurđardóttir hefur nú ţegar kostađ skattgreiđendur um 1.000 milljónir og enn skal bćtt.....

. Daginn eftir áfellisdóm Hćstaréttar yfir ríkisstjórninni er ţessi ákvörđun tekin.
Ég er orđlaus yfir valdníđslu meirihlutans.... Um hvađ skal kjósa samhliđa forsetakosningum er mér hulin ráđgáta og meirihlutinn veit ţađ ekki heldur.

Hér er spólađ í ţrjóskuhjólförum forsćtisráđherra međ fullum stuđningi ţingmanna Hreyfingarinnar sem er gjaldiđ fyrir lífi ríkisstjórnarinnar. Hvernig vćri ađ síbrotaríkisstjórnin fćri eftir núgildandi stjórnarskrá áđur en litiđ er viđ ađ skrifa nýja? "

Ćtlar almenningur ađ láta fífla sig til ađ taka ţátt í einhverri skrípakosningu í sambandi viđ Forsetakosningarnar?

Stenst ţađ stjórnarskrá ađ láta ríkisstjórnina hafa okkur ađ fíflum međ ţessum hćtti? Hvađ segir stjórnarskráin um alvarleika ţess ađ kjósa sér Forseta? Hefur Jóhanna eitthvert leyfi tl ađ trufla ţá athöfn? Eigu viđ ekki heldur ađ hafa sérkosningu fyrir annan milljarđ?

Ţađ er mikiđ verđ sem ţjóđin verđur ađ borga fyrir ţađ skitna kaup sem viđ erum ađ borga ţessum ţingmönnum Hreyfingarinnar fyrir ađ halda ţesari síbrotaríkisstjórn á floti.Miđađ viđ tjóniđ sem af henni hlýst á hverjum degi ţá vćri lítiđ mál ađ borga ţeim öllum ráđherrakaup ćvilangt fyrir ađ hćtta ađ styđja hana.

(Guđfađirinn hefđi hugsađ um ađ gera ţeim tilbođ sem ţeir gćru ekki hafnađ.. en svona hugsar mađur ekki einu sinni..nei nei nei gud bevare os....)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.4.): 563
  • Sl. sólarhring: 604
  • Sl. viku: 5377
  • Frá upphafi: 3172666

Annađ

  • Innlit í dag: 481
  • Innlit sl. viku: 4485
  • Gestir í dag: 436
  • IP-tölur í dag: 431

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband