18.3.2012 | 02:29
Enn um WalMart
er rétt að taka fram, að hatursmenn fyrirtæksins eru margir. Í athugasemdum við fyrri færslu hef ég fengið þó nokkrar athugasemdir við minn fyrri málflutning.
Það e því rétt að skerpa aðaiens á þeim reginmun sem er á WalMart og þessu klassísku súpermanageruðu fyrirtækjum þar sem sem skrifuð eru lærð viðtöl við pennasköftin sem prýða "middle management" stöðurnar hjá þeim.
Í samræmi við ráðningarstefnu flestra stærri fyrirtækja er til dæmis gamlingi eins og ég, og raunar 20 árum yngri maður útilokaður frá því að fá kerrusöfnunarjobbi í Bónus eða álíka fyrirtæki.
Í WalMart get ég sótt um hvaða jobb sem er og verið ráðinn á verðleikum, burtséð frá æskudýrkun,kynhneigð, holdarfari eða stjórnmálaskoðun.
Ef ég legg mig fram og eyði ekki of miklum tíma í hárgreiðslustofunum, fittness-sentrunum eða hvíldarherbergjum fyrirtækisins og stimpla mig inn til vinnu oft frammi í búð, því ég má fara úr vinnunni eins og ég vil og koma þegar ég vil fram í búð, þá hefur WalMart í þjónustu sinni margt udirmálsfólk eins og mig sem er þá ekki á götunni á meðan.
Tölvurnar passa uppá viðveruna on active duty. Hún sér auðvitað líka hvort þú vilt nokkuð vinna eða ekki og hækkar þig og lækkar í tign eftir því. Þú átt möguleika hjá WalMart sem þú færð hvergi annarsstaðar þar sem MBA-rnir ráða förinni alfarið.
Flestum súpermanagerum eru mannlegheit líklega framandi. Starfsmaur er bara númer á blaði, sem kemur honum ekkert við. Þeir hafa nefið upp í loftið útaf einhverjum æskustöðlum, þyngdarstöðlum,rasisma eða skoðana þó að þeir þykist vera heilagir og objektivíir í öllu atferli því þeir hafi lært þetta allt uooi í háskólanum sínum. Samúð með fólki sem er heimskt, feitt eða fatllað er eitthvað sem þeir þekkja ekki í sínu starfi og hafa aldrei kynnst í MBA-deildinni. Og lífsreynslan hefur ekki verið nægilega löng til að þeir færu að hugleiða slíka hluti þegar aðalkrafan er arðsemi, arðsemi, EBITA og hlutabréfavístala.
Þeir raula kannski um þetta í kirkjunni sinni á sunnudögum eða flytja erindi um þetta í Rotaryklúbbnum sínum þegar WalMart er opinn eins og venjulega og hinn feiti, heimski, svarti eru í því að afgreiða fólk, láta i poka og segja have a nice day með brosi sem manni finnst jafnvel að það meini virkilega.
Því er WalMart fyrirtæki fólksins og næst því að hafa mærri kómmúniska afstöðu til starfsmanna sinna. Kaupið er lágt hér í Bandaríkjunum, svívirðilega lágt í framreiðslu til dæmis. Kaninn veit að blessað fólkið hefur ekkert annað að lifa á en tippin og meta þessvegna þau störf þannig. Allir tippa 20 % því þeir vita að starfsmaðurinn fær í raun ekkert annað.
WalMart getur ekki borgað hátt kaup en hann borgar og svíkur engann um aurana sína eins og þessir flottu managerar stjörnuljósafyrirtækjanna, sen er yfirleitt skítsama þó einhver auminginn niðri á dekkinu fái ekki aurana sína. Ég hef sjálfur alltaf fyrirlitið þá menn manna mest sem svíkja starfsfólk sitt um hýruna þess en eru svo sjálfir með nefið uppí lóft svo að það rignir inn í það Teljið þá saman á Alþingi sem skulda starfsmönnum kaup!
Horfið svo á fólkið í WalMart. Þið mynduð ekki ráða margt af þvi í gegnum flottu ráðningastofurnar á Íslandi, Capacent og hvað þær heita þar sem fullorðin og lífsreyndur maður fer í viðtal hjá einshverri stelpu. Hann veit að auðvitað að spyrjandinn er óreyndur hálfviti, sem tekur ekkert tillit til þess sem hann segir en mun aðeins gera tillögu um að ráða einhvern annan hálfvita sem er með betri kennitölu en gamlingjann. Davíð Oddsons myndi aldrei fá kassatarf í Bónus eftir tillögum frá þessu liði þó honum lægi mikið við. Allt vegna kennitölunnar sem er það eina sem þessi ráðingarfyrirtæki nota sem fyrstu síu.
WalMart er stórkostlegt fyrirtæki og ég held að margt sem andstæðingar þess segja sé byggt á fordómum fremur en rökum. Látum ekki villa okkur sýn með einhverri kommúnistaþvælu um alvonda kapítalista í WalMart. Hrunmyndin sem sýnd var í sjónvarpinu sýndi Austurvallarindjánanan sem myndu skora miklu hærra í viðtali hjá Capacent er hvaða þingmaður sem væri um hvaða stöður sem í boði væru. Lífið er mun harðara en fólk á vernduðum vinnustöðum ráðningafyrirtækjanna og súperstjórnendanna skynjar.
WalMart til Íslands. það er frelsunin sem við þurfum frá þessu steingelda þrasi æskuldýrkunar sem við erum föst í. Jafnrétti er ekki bara femínismi heldur líka krafa um jafnrétti óháð kennitölum. Það sklur WalMaet.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Tek undir með þér með æskudýrkunina sem hefur tröllriðið öllu hér síðustu árin. Annað sem Wal Mart hefur fram yfir búðirnar hér er hönnunin, en þar er búðin hönnuð þannig að það er hægt að mæta annarri kerru á göngunum án þess að rekast utan í hana, afgreiðslukassarnir eru það langt frá hillunum að biðraðirnar við kassana blokkera ekki umferðina fyrir hillurnar sem standa næst afgreiðslukössunum eins og hér er víða í verslunum. Kassarnir eru hannaðir þannig að starfsfólkinu á kössunum er gert mjög auðvelt að raða í pokana fyrir mann sem er mikill kostur.
Það er gott að versla í Wal Mart.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.3.2012 kl. 08:16
Wal Mart býður líka upp á "skútera" (rafknúnar kaupkerrur þar sem viðskiptavinurinn situr sjálfur í kerrunni og keyrir hana um búðina).
Kann að vera rangt, en mér finnst að aðdáun þín gagnvart þessu fyrirtæki sé aðallega vegna þess að þeir ráða eftirlaunafólk í stríðum straumum, til að heilsa og kveðja viðskiptavin og raða í poka.
Hatursmenn eru aðallega að fnna í "smábæjum" t.d. hér í Kanada 100-200 þús. manna bæjum, þar sem öll smásala í bænum fer á hausinn þegar Wal Mart birtist. Sumum finnst það æðislegt, en fleirum finnst það ekki. Auðvitað eru allir glaðir yfir lægra verði, en tilkoma risans inn í smá bæjarfélög kann að þýða atvinnuleysi, einslægni og kreppa. Nettó aukning starfa með tilkomu risans fer í bullandi mínus, auk þess ráða þeir inn margt fólk á lágmarkslaun, þmt. ellilífeyrisþega, og þá er ekkert tekið tillit til reynslu og fyrri störf.
98-99% fyrirtækjum eru smá (innan við 100-200 manns) þessi fyrirtæki bera og halda uppi hagkerfinu, auk þess að vera besti mælikvarði á viðgang og vöxt. 1-2% þmt Wal Mart eru venjulega; too big to fall, too good to be true, og ef þau falla, þá taka þau stundum heilu hagkerfin með sér!
Halldór minn, get ekkert að því gert, vil hafa flóruna fjölbreyttari og mannlegri ef einhvern tíma væri hægt að sameina þetta tvennt.
Takmarkalaus vöxtur stefnir þráðbeint til glötunnar.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 18.3.2012 kl. 09:01
Wal Mart má mín vegna taka við af Bónusi, sem enn í höndum vafasamra.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.3.2012 kl. 11:53
Jenný mín
Það er greinilegt að Rúmfóinn þinn stenst ekki WalMart snúning.Allt fer á hausinn þegar hann birtist. af hverju? Fólkið kýs með buddunni sinni. Að halda uppi okursjoppu eins og Bónus sem hækkar verð langt umfram verðbólgu með tilkomu nýrra og alræmdra eigenda er ekki þjóðhagslega hagkvæmt. Þó að þeir ráði unglinga á kassana, setji ekki í pokana fyrir mann eða tali ekki íslensku gef ég ekkert fyrir ef WalMart væri í boði með tannlaus bros gamlingja eða feitubollur á kössunum. Það á ekki að niðurgreiða neitt.
Ef irving oil kemur með ódýrara bensín til Íslands þá er samkeppni. Ekki bara tilkynning hjá einu olíufélagi um verðhækkun og svo hitt um sömu upphæð daginn eftir og svo það þriðja.
Það er fólkið sem eyðir aurunum sínum . Ef það fær meira fyrir þá í WalMart en í Bónus eða Rúmfó þá það.
Það gjörnýtir vinnuaflið fyrir þjóðfélagið og fullfrískt fólk fer til annarra starfa í stað þeirra sem við aularnir getum þá sinnt í stað þess að hanga heima á bótum af því að ekkert capacent vill ráðaokkur.
Takk fyrir Heimir, akkúrat það sem ég vildi segja.
Rafn Haraldur,
ég var nú ekki búinn að taka eftir. En femetrarnir kosta peninga.Jenný vil líklega gernýta þá á kostnað þæginda kúnnans sem nærri treðst undir víða annarsstaðar sem sannar hinsvegar fyrir mér að WalMart hugssar um fleira heldur en að svíða allt í svaðið.
Halldór Jónsson, 18.3.2012 kl. 12:20
I am American, lived there most of my life and I say Thank God for Walmart, especially in these times. They are the biggest private employer and retailer in the world for a reason. With booming unemployment and statistics that don't reflect those who have simply given up, they've been out of the workforce so long, Walmart is critical for some to survive.
From a consumer's point of view, there are famillies that could not feed and clothe themselves without an entity like them. There are also countless examples of their generousity when times are hard. Sam Walmart had a vision that those who look from a far are unware of. If one is hungry or needs clothes, Walmart will not turn their back on them. In my community the police would pick up donations every Thanksiving and Christmas from Walmart or Sam's Club and deliver to the needy.
There has been a lot of uprorar and hooplah about the treatment of workers. The people that I know who work there make $9 per hour starting wage. Right now, I would be very thankful to find a job in Iceland that paid me $9 an hour. They may be without Union representation but so are most of those small Mom and Pop Joints that everyone laments losing. There are still plenty of them to go around as well.
Walmart, please come to Iceland, I will be first in line to apply for employment.
Suzanne Kay Sigurðsson, 18.3.2012 kl. 12:39
Thank you so much for these words Susanne Kay,
to speak the truth about WalMart when so many are spreading disinformation about thi remarkable compaby who as Google, focuses more on human beings and mankind than only Ebita although necessary of course.
Can you advice us or lead the campaign to have WalMart deler the Icelandic People from the gready clutches of the Monopolists in the grocery business in our country?
Halldór Jónsson, 18.3.2012 kl. 15:37
Walmart að frelsa okkur frá gráðugum klóm einokunar??? Er ekki allt í lagi með þig Halldór?
Vantar þig vinnu við að heilsa fólki í stórmarkaði fyrir 100.000 á mánuði? Ég mæli með að þú drífir þig þá til Ameríku. Óþarfi að flytja fjallið til Múhameðs þótt þú hafir einhverja framadrauma á vinnumarkaði.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2012 kl. 15:44
From my perspective, Iceland is in dire need of something besides the commericial resources you have. Unfortunatley, I think you and I are the minority. In this climate where Bónus and Hagkaup thrive it is futile for Walmart to try and get a footing here. There are no Sam Waltons operating here, only Jón Ásgeirs.
Suzanne Kay Sigurðsson, 18.3.2012 kl. 15:57
Jón Steinar, you might feel differently if you were unemployed and could not afford to feed your family. 100,000 ISK might look pretty appealing.
Suzanne Kay Sigurðsson, 18.3.2012 kl. 16:08
Bravo Suzanne, give´em Hell ! For them the truth is the enemy.
Halldór Jónsson, 18.3.2012 kl. 16:56
Here in Iceland no one has to starve if he is unemployed Suzanne. Get your logic straight. Are you a representative of Walmart? Your arguments ar utterly absurd and suspiciously positive concerning the real truth about Walmart.
Walmart can not and is probably not interessed in operating here because of strict humanitarian laws and human rights. Something they do not have to worry about in the cleptocratic USA.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.3.2012 kl. 17:01
I am no representative of Walmart, not starving as you phrase it....only someone struggling to put food on the table. Grocery shopping here is the most dismal and expensive experience I have. "Suspicious" for voicing my experience as a consumer ? That is harsh, also I do not critisize your country the way you have mine. Speaking of cleptocratic pracitces....the banks here ran amok at the expense of all. No...no one starving here and you do have wonderful humanitarian laws, you tend to over look a lot. How long have you waited in line for food at the Fjölskylduhjálpin lately ? We due have some humanitarian issues in the U.S. with millions in our population...how do you compare per capita ?
Suzanne Kay Sigurðsson, 18.3.2012 kl. 17:54
Jón minn Steinar
Mér sýnist sem að þú sért bara skítbakaður af Súzönnu og komist ekkert með þína kommavisku gegn þekkingu hennar á WalMart. Ég er eiginlega svolítið hissa á þínum málflutningi núna því oft hafa komið skysnamlegir punktar úr þínum penna.
Halldór Jónsson, 18.3.2012 kl. 18:28
Það er eumkunarvert að horfa upp á Íslendinga, sem í ofanálag vilja eflaust kalla sig frjálslynda, ætla að tala yfir hausamótum nágranna okkar í vestri. Það er á slíkum stundum sem maður efast um ágæti þess að teljast Íslendingur - yfirlætið og hrokinn er yfirgengilegur.
Þakka þér Halldór, fyrir umfjöllun þína um Walmart. Þó svo að ég taki ekki undir hvert einasta orð þitt um ágæti þess fyrirtækis, þá ér þeim frjálst að berjast fyrir sínu, líkt og allir aðrir. Í þeim leik virðast þeir alla jafna hafa vinninginn. Hafa menn annars gleymt því að kaupmaðurinn á horninu hvarf á síðustu öld?
Ólafur Als, 20.3.2012 kl. 08:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.