21.3.2012 | 03:31
Af hverju er þetta Alþingi ónýtt?
til allra verka?
Ég fór að velta þessu fyrir mér undir sjónvarpi frá Alþingi. Ég fór að horfa á skallana á Þór Saari og Steingrimi, sem mér finnst vera álíka vitlausir báðir.(pólitískir féndur mínir en ekki persónur)
Ef maður fer að skoða inní hausinn á þeim báðum, þá eru þetta sjálfsagt báðir betur gefnir menn en ég á margann hátt þó þeir séu til muna praktískt vitlausari. Þair halda að þeir geti leitt þjóðina með öskrum og óhljóðum og stjörnulátum einir og sér í pontu Alþingis. Þegar margir svona snillingar koma saman án þess að hafa bundist í fóstbræðralag alvöru stjórnmálaflokks eða bræðralags með öðrum um framkvæmdir, þá verður útkoman auðvitað sú að ekkert gerist frekar en í stjórnlagaráði, þar sem tuttugu séní geta ekki séð einföldustu hluti fyrir.
Stjórnmál eru hópvinna flokka sem hafa komið sér saman um meginstefnu. Og eru í grunninn líka vinir sem virða hverjir aðra. Ræðumennskan í pontu Alþingis er bara farsi til að skemmta áhrifalausum minnihlutanum sem lætur ekki skynsemina af hendi fyrir trúarsetningar og alþýðusnobb. Á móti til að vera á móti.
Samvinna skynsams fólks er það sem stjórnar framförum þjóðar en afturgöngur Leníns eins og Steingrímur J.,Áfheiður Ingadóttir og Björn Valur til dæmis tefja bara málin með hávaða og bulli eins og afturganga ömmu sinnar hún Jóhanna Sigurðardóttir gerir sig seka um aftur og aftur. Frá þessu fólki kemur ekki neitt, hvorki nú né síðar og vest að kjósa það frá strax.
Það er ekkert hægt að gera fyrr en þetta fólk er í afgerandi minnihluta. Það væri alveg hægt að nota Þór Saari og fleiri í Sjálfstæðisflokknum ef hann hefði haft þolinmæði til. Þar hefði hann getað haft áhrif í stað þess að sprikla svona eins og trúður í flokksbroti sem ber áhrifaleysi dauðans í sér.
Þessi flokksbrot eru til einskis nýt. Hafa sýnt það og sannað um áratugi að þeu eru bara sönnun skapgalla forystumannanna sem setja eigin hag ofar þjóðarhag hverju sem tautar og raular.Þór Saari, Lilja Mós, Guðmundur Seingríms eru ömurleg dæmi um þannig hreyfingar.
Þessvegna er þetta Alþingi sem hann nú situr ónýtt með öllu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ætli það verði ekki þekkt í sögunni sem SVIKAÞINGIÐ, eftir allan ólukkuferilinn? Samfylkingin verðskuldar nú þegar útlegðardóm.
Jón Valur Jensson, 21.3.2012 kl. 04:14
Hárrétt.
Þorgeir Ragnarsson, 21.3.2012 kl. 10:04
Lagasetningar eru ekki spurning um afköst eða hraða í Ríki þar sem stöðugleiki ríkir í grunni. Framkvæmdagleðinn kemur best út á mörkuðum þar leikreglur eru skýrar. Langtíma þjóðartekjukökuskipting er staðfest fyrst sínðan skuldbindingar frá 12 til 60 mánuðum, síðan eru fjárlög árs hönnuðu fyrir afgangstekjurnar. Þetta gildir um Meiri Háttar ríki EU og Miðstýringuna sjálfa. Hér þarf að tak upp meiriháttar langtíma grunn fjárlagaramma í anda Meiriháttar ríkja. Minnka kostnaðinn við Alþingi og lagasetningar við borgum nóg fyrir EU grunnreglustýringuna. EES tryggir að raunþjóðartekjur aukast ekki nema á heimamarkaði. Ábyrgir erlendir fjárfestar læra ekki Íslenska fjármálfræði sem er ekki samræmi við alþjóðalög og hefðir.
Hér á að gefa lífeyrisjóði frjálsa. En skipta ákveðinni prósentu raunþjóðartekna á milli allra þeirra sem hafa haft hér búsetu í 18 ár þannig að þessi hópur ekki full starfandi hafi allur sömu lámarks framfærslu tekjur. Þá einfaldast allt hér og fjárfestingar almennings samfara kauphækkunum vaxa. Almenningur með viti vill velja sjálfur hvernig og hvort hann sparar lífið eða fjárfestir af skynsemi. Ríki sem gefur út ávísanir til að setja í geymslu hefur enga tryggingu fyrir því að eitthvað fáist fyrir ávísana safnið eftir 30 ár. Ef þetta eru Pund rýna þau að raunvirði um 60% á 30 árum. Genið hér eftir uppsöfnun fó í gang hefur fallið um 50%, er það það ekki nóg sönnum að betra hefði verið að þetta fé hefði farið almennt í umferð á hverju ári. Ríkið á ekki að borga sínu liði kaup til að spara heldur sem nægir því til framfærslu í samræmi við nísku þess. Nískir ríkisstarfsmenn fá minnsta kaupið.
Júlíus Björnsson, 21.3.2012 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.