31.3.2012 | 12:33
Áfram niður
með lífskjörin. áfram með höftin, áfram með ringulreiðina. Hlustum áfram á Alþingi vort með sínni sundurþykku samsetningu ræða sín hjartans mál. Horfum á ný forsetaframboð sem leiða hugann frá hörmungunum, kosningar um stjórnarskrá og umræður um áhrif virkjana á laxagengd í Þjórsá eins og þjóðin lifi lengur á laxveiðigróða einstakra bænda en megawöttum fyrir milljónir manna. Engar vatnsaflsvirkjanir á næstu árum er lokahnykkur gjafa þessarar ríkisstjórnar og fagnaðarerindis fyrir land og lýð.
Ég horfi á landflóttann með skilningi. það er ekki furða að fólk gefist upp og nenni ekki að hanga yfir þessu. Við erum þjóð í hafti og fjötrum kommúnista sem hafa ekki önnur úrræði í efnahagsstjórn en að skipta skortinum einum.
Hvernig ætli kosningaloforðalisti Steingríms og Jóhönnu muni líta út? Hvað verða margir sem trúa? Vafalaust mun þeim verða tíðræddara um fortíð Sjálfstæðisflokksins og vafninga hans eða peninga Sigmundar Davíðs og pabba hans, kvóta Halldórs heldur en framtíð þjóðarinnar. Spurning hversu margir setja fortíðin ofar framtíðinni?
Vonandi eru lýðræðisöflin og þjóðrækið fólk farið að starfa eins og skuggaráðuneyti sem undirbúa byrjun virkjanaframkvæmda í neðri Þjórsá samfara nýjum orkufrekum iðnaði. Á fyrstu viku nýs þings verður vonandi öllum ráðstöfunum kommúnistastjórnarinnar sópað burtu í allri stjórnsýslunni, og nýtt fólk sett inn í nauðsynlegar lykilstöður. Slétað yfir öll unnin skemmdarverk stjórnarinnar og tekið til hendinni í að reyna að byggja þetta land upp og lýðinn sem þar þraukar ennþá.Og stjórnarskráin látin víkja fyrir öðru nauðsynlegra.
Ekki bara áfram niður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góður Halldór, bjargföst trú mín að þessu liði þurfi að sópa út.
Helga Kristjánsdóttir, 31.3.2012 kl. 13:59
Í útvarpsfréttum áðan var sagt frá því að helmingur bílaumboðanna væri rekinn með tapi í stað þess að vera rekin með miklum gróða fram að Hruni.
Svo er að sjá sem margir haldi, að enginn vandi sé að fá aftur megainnflutning á bílum, helst sem dýrustum og stærstum, svo að umboðin geti farið að græða.
Fyrir Hrun voru smíðaðar íbúðir og byggingar sem standa nú auðar þúsundum saman. Samt heimta menn að fyrirtækin, sem stóðu fyrir þessu geti haldið áfram að græða eins og þau gerðu fram að Hruni í stað þess að tapa.
Eina leiðin til þess er auðvitað að tryggja það að þau geti komist aftur í 2007 farið og haldið áfram að fjölga auðum byggingum sem allra mest.
Í gróðærinu var haldið uppi loftbóluhagkerfi með krónuna skráða 30-40% of hátt með tilheyrandi innflutningi á varningi, þar sem 30-40% verðsins var gefins.
Þetta viljum við auðvitað fá aftur.
Haldið var uppi háum vöxtum og yrir bragðið fengu spekúlantar erlendir að hrúga upp innistæðum hér á landi upp á þúsund milljarða á núgengi sem þeir að sjálfsögðu hefðu rifið út eftir Hrunið og fullkomnað margfalt verra algert hrun.
En auðvitað mátti ekki hindra það, það átti bara að leyfa þeim það, eða hvað? Engin höft, - við viljum engin höft !!
Hvernig væri nú að íhuga aðeins orsakir og afleiðingar?
Ómar Ragnarsson, 31.3.2012 kl. 23:04
Ágæti Halldór, ég hefi verið í fríi um nokkurt skeið og lítið fylgst með gangi mála hér heima. Það, sem helst blasir við hér heima, er að vinstri menn vilja ólmir bola forseta vorum burt frá Bessastöðum ! Slík háttsemi kemur okkur hægri mönnum ekki á óvart ? Nema hvað !
Við verðum að hindra slíkt slys eftir megni, því að nógu slæmt er að sitja upp vonda ríkisstjórn, þó að ekki bætist við forseti,sem lýtur vilja vilja núverandi ríkisstjórnar í einu og öllu ?
Ég tek undir lokaorð Ómars Ragnarssonar : "Hvernig væri að íhuga aðeins orsakir og afleiðingar "?
Með góðri kveðju frá Fjallabyggð, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 4.4.2012 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.