13.4.2012 | 11:17
Pétur Stefánsson
átti eins og ég kost á ţví ađ dvelja međ Ţjóđverjum eftir seinna stríđiđ. Hann lýsir veru sinni ţar á hátt sem ég kannast vel viđ ţó ađ hann vćri ţar 2 árum eftir mér. Grein hans á mikiđ erindi til fólks og ţá sérstaklega til ţeirra sem kannski lesa ekki Moggann en trúa á gildi verlýđsbaráttunnar til framfara. Ég leyfi mér ţví ađ setja grein Péturs hér ef einhvr blogglesandi skyldi hafa fariđ fram hjá henni:
" Mér hefur síđustu misserin orđiđ tíđhugsađ til námsáranna í München eftir stríđiđ. Ég kom til Ţýskalands ţegar 13 ár voru liđin frá stríđslokum. Uppbyggingin var ţá hafin af krafti en menn voru enn ađ brjóta niđur ónýt hús og hreinsa rústir. Ég bjó um tíma hjá gamalli ekkju sem misst hafđi bćđi eiginmanninn og einkasoninn í stríđinu. Hún kvartađi ekki. Ţađ kvartađi enginn. Umferđ var lítil og vöruúrval var lítiđ, ţó svalt held ég enginn. Ţjóđin var sakbitin. Enginn minntist á stríđiđ. Ţađ ríkti ţögul ţrá eftir nýrri framtíđ.
»Ţýska efnahagsundriđ«
Ţađ var sérstaklega eftirminnilegt ađ fylgjast međ stjórnmálunum. Tveir menn voru áberandi, Konrad Adenauer kanslari og Ludwig Erhard efnahagsmálaráđherra. Adenauer talađi kjark í ţjóđina og sinnti einkum hinu víđara samhengi í Evrópu. Ludwig Erhard, sem síđar hefur veriđ nefndur fađir ţýska efnahagsundursins, hafđi forystu um endurreisn efnahags landsins. En hver var ţessi Ludwig Erhard og hver var hans galdur. Erhard var sonur smákaupmanns í Fürth. Hann gekk í verslunarháskóla en nam síđan hagfrćđi og félagsfrćđi og lauk doktorsprófi. Áriđ 1948 varđ hann forstöđumađur efnahagsráđs hernámsstjórnarinnar og afnam sem slíkur verđlagshöft og opinbera framleiđslustýringu samhliđa upptöku ţýska marksins. Ári síđar varđ Erhard ţingmađur CDU (nú flokkur Angelu Merkel) og efnahagsmálaráđherra til 14 ára. Erhard var ţó aldrei flokksbundinn og ađ mínu mati aldrei fulltrúi neins nema ţýsku ţjóđarinnar.
Ludwig Erhard lagđi ţunga áherslu á frjálst efnahagslíf (»die freie Wirtschaft«) en hann lagđi jafnframt áherslu á félagslegt réttlćti (»die soziale Gerechtigkeit«). Ţetta var mikil jafnvćgislist. Hann vissi ađ hann mátti ekki lama dráttarklára atvinnulífsins en hann stóđ líka dyggan vörđ um grundvallarmannréttindi. Allir áttu rétt á ađ lifa mannsćmandi lífi og njóta hćfileika sinna. »Wohlstand für alle«, velferđ fyrir alla, var kjörorđ hans og raunar heiti á bók ţeirri er hann síđar gaf út. Ţađ sérstaka afbrigđi kapítalisma sem ţróađist í Ţýskalandi á ţessum árum (og ríkir í meginatriđum enn) hefur veriđ nefnt »Ordokapitalismus«, vćntanlega, án ţess ég viti ţađ, skylt ţýska orđinu Ordnung (regla).
Ţegar ég hélt heim frá námi sex árum síđar voru rústirnar ađ mestu horfnar, vöruúrval orđiđ fjölbreytt í verslunum og menningarlíf tekiđ ađ blómstra á ný. Á einum aldarfjórđungi byggđu Ţjóđverjar öflugasta iđnríki álfunnar undir öruggri leiđsögn Ludwigs Erhards og eftirmanna hans.
Ólíkt höfumst viđ ađ
Viđ Íslendingar lentum líka í stríđi, stríđi viđ eigin breyskleika og hömluleysi og eigum líka um sárt ađ binda. Viđ settum kíkinn fyrir blinda augađ og biđum lćgri hlut.
Ţegar ég hins vegar ber ástandiđ hér heima saman viđ ástandiđ í Ţýskalandi eftir stríđiđ verđ ég hugsi. Aldrei á mínum 70 árum hef ég upplifađ jafn neikvćđa ţjóđfélagsumrćđu, reiđi og persónulega óvild eins og mér finnst ég skynja í ţjóđfélaginu í dag. Af hverju erum viđ svona reiđ? Tókum viđ ekki flest einhvern ţátt í dansinum, mishratt ađ vísu. Vissulega urđum viđ fyrir áfalli og vissulega töpuđum viđ nokkrum fjármunum. Ţannig tapađi undirritađur t.d. 30-40% af lífeyrisréttindunum sínum til ćviloka og eignir hans lćkkuđu í verđi eins og eignir annarra. Hann ćtti ţví samkvćmt formúlunni ađ vera bćđi sár og reiđur. Ţví fer ţó fjarri. Ég er bćđi glađur og ţakklátur. Glađur yfir ţví ađ húsin okkar eru heil, brýrnar okkar heilar, framleiđslutćkin heil og ríkisfjármálin alveg ţokkaleg í alţjóđlegum samanburđi.
Ég er líka ţakklátur ţeim sem brugđust viđ ţegar á reiđ, ţakklátur ţeim sem settu neyđarlögin, Ţakklátur Indefence-hópnum fyrir öfluga málsvörn og ţakklátur forseta Íslands sem međ fyrra málskoti sínu líklega bjargađi börnum okkar frá áralöngum skuldaklafa. Ţótt margar fjölskyldur eigi vafalaust enn í erfiđleikum vegna atvinnumissis og greiđsluörđugleika tel ég ađ á heildina litiđ sé lítil innistćđa fyrir allri ţeirri neikvćđu umrćđu sem á okkur dynur í netheimum og fjölmiđlum. Ţvert á móti tel ég ađ viđ eigum međ okkar vel menntuđu ćsku og ríku auđlindir til lands og sjávar alla möguleika á ađ endurheimta hér »velferđ fyrir alla« ef viđ einungis berum gćfu til ađ ţroska okkar stjórnmálalíf, móta okkur skýra framtíđarsýn og láta af öfgum til hćgri og vinstri.
Traust ţjóđarinnar til Alţingis Íslendinga virđist ţví miđur vera í sögulegu lágmarki. Ég hef áđur lýst efasemdum mínum um ágćti hinna opnu prófkjara og hvernig ţau hafa ađ mínu mati fćlt vel menntađ og reynslumikiđ fólk frá ţátttöku í stjórnmálum. Ţađ er, ef rétt er, mikiđ áhyggjuefni.
Stjórnmálaflokkarnir verđa nú ţegar nálgast kosningar ađ átta sig á ţví ađ traust fylgir ekki stjórnmálaflokkum, traust fylgir einstaklingum. Ţađ á ekki bara viđ um núverandi stjórnarflokka, ţađ á líka viđ um ţann flokk sem ég hef jafnan stutt í gegnum árin. "
Allt ţetta segir Pétur betur en ég hefđi getađ ţó ađ ég taki undir hvert orđ og vildi hafa sagt ţau. Ţađ er ţetta međ traustiđ sem fylgir einstaklingum en ekki flokkum sem er umhugsunarvert. Ţetta ţurfa menn ađ gaumgćfa í sínu fari.
Stjórnmálamađur getur hafa beđiđ hnekki í trúverđugleika eins og Steingrímur J. hlýtur óhjákvćmilega ađ hafa gert.Vinstri Grćnir sem flokkur hafa ekki endilega fyrirgert tilveru sinni vegna starfa hans.
Ţađ hlýtur ađ vera ţessvegna sem Hjörleifur skrifar sitt ákall í Morgunblađiđ um ađ flokkurinn verđi ađ fara ađ taka af skariđ ćtli hann sér lengri lífdaga.
Ađ enginn einstaklingur innan stjórnmálaflokks sé meira virđi en flokkurinn sjálfur er samt stađreynd sem á erfitt uppdráttar hérlendis. Menn einblína á persónurnar en sjá ekki hugsjónina og verkefnin.
Pétur á ţakkir skyldar fyrir ţessa grein og megi hún verđa okkur til umhugsunar hversvegna Ţjóđverjar fóru löngum framúr okkur Íslendingum vegna stöđugleikans sem ţeim tókst ađ taka viđ frá Ludwig Erhardt. Ein eitt af hvatningarorđum hans var "Masshalten !" sem útlegst einfaldlega:"Hemjiđ ykkur !" Ţađ var hans stefna í efnhagsmálum og félagsmálum. Ţetta er ţađ sem skilur Ţjóđverja frá okkur víkingunum, Grikkjum og öđrum slíkum í Evrópusambandinu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţađ er auđvitađ rétt hjá Pétri,viđ megum ţakka fyrir svo margt. En viđ lifum í ótta viđ ţessa óţekkjanlegu landa okkar, sem halda um stjórnartaumana. Ég get ekki minnst á ţá án ţess ađ fyllast vandlćtingu,horfandi á eftir hverjum deginum í ađgerđarleysi til uppbyggingar. Ţar fer mikill tími í súginn,en nýtist Evrópusambandinu sem ţau ćtla okkur í,međ góđu eđa illu. Ţađ er ţeirra helgasta takmark og ađferđirnar ekkert tiltöku mál. Mb. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 13.4.2012 kl. 11:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.