16.4.2012 | 20:20
Íslendingar eru sóđar
kemur skýrt fram í fréttum sjónvarps í kvöld. Agaleysiđ birtist í ţví hvernig viđ fleygjum rusli úr bílum, sígarettustubbum í götuna, spýtum tyggigúmmí hvar sen er.
Viđ erum ófeimnir viđ ađ fordćma ađra fyrir eit og annađ en erum sjálfir svín og sóđar miđađ viđ til dćmis Bandaríkjamenn. Enda eru ţar háar sektir fyrir ađ hreinsa ekki skítinn eftir hundinn sinn, henda rusli á almannafćri og ţess háttar. Og Bandaríkjamenn framfylgja bođum og bönnum miskunnarlaust. Viđ kćrum okkur kollótta, förum ekki eftir reglum og kćrum ekki náungann ţó ađ viđ sjáum hann gera bannađa hluti.
Viđ gćtum alveg lagađ umgengnia međ smá einbeitingu. Látum hana byrja á heimilinum og skólunum og unga fólkiđ mun tugta ţá eldri til. Er ekki óásćttanlegt ađ Íslendingar séu sóđar og svín en tali svo um umhverfismál á alţjóđavettvangi ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hér er viđ borgarstjórnina ađ sakast fyrst og fremst. Ţeir hafa dregiđ mjög úr hreinsunarstarfi hvarvetna og ekki ađeins í sorphirđu. Sóđaskapur landsmanna er hvorki meiri eđa minni en veriđ hefur.
Vilhjálmur Eyţórsson, 16.4.2012 kl. 21:30
Ţađ hafa allar ţjóđir međ sómatilfinningu her. Hér má ekki vera her ţví ţví ruglađar kerlingar og heibrćkur ađrar, fólk án sómatilfynningar vill ţađ ekki.
Rollur eru betri í ađ ala upp lömb og kettir kettlinga heldur en fólk krakka. Ţó ađ her skilađi engum árangri öđrum en ađ kenna ungu fólki ađ bera virđingu fyrir landi sínu og ţjóđ ţá vćri mikiđ fengiđ, enn heppilegt vćri og, ađ ţetta unga fólk lćrđi ađ hlíđa og bera virđingu fyrir sjálfu sér.
Hrólfur Ţ Hraundal, 16.4.2012 kl. 21:46
Ţađ er rétt Vilhjálmur, ţessi borgarstjórn er eins og annađ kratakyns, handónýtt og til einskis nýt.Samrćđustjórnmál okkar viđ ţennan meirihluta trúđanna virđist hafa litlu skilađ.
Ţađ er satt Hrólfur. Af hverju eru Íslendingar stikkfrí frá allri hermennsku? Ég held ađ herţjálfun gćti bćtt margan unglinginn sem á í vanda međ sig. En ég held ađ heimilin okkar og skólarnir séu sek líka. Ţau kenna ekki rétt. Ţađ vantar líka karlkyns kennara í skólana. Ţessi einliti kellingafans kann ekki górđi lukku ađ stýra.Og svo almenn löggćsla eyđir puđrinu í tilgangslaust ţeferí af saklausu fólki en s innir ekki brotaframningu af sóđataginu.
Halldór Jónsson, 16.4.2012 kl. 22:00
Mér fannst ţađ athyglisvert ađ allt sem sást í mynd í ţessari frétt, hvert einasta snifsi voru umbúđir utan af táningamat.
Sé ţađ međfram vegunum ţar sem ég bý, hvađa aldurshopur hefur veriđ á ferđinni hvađa helgi .... sígarettupakkar, flöskur utan af orkudrykkjum ... sama sagan allsstađar.
Guđmundur Kjartansson, 16.4.2012 kl. 22:53
Ţađ bendir nú til ţess Guđmundur ađ viđ heimilin sé frekar ađ sakast en JónGnarr
Halldór Jónsson, 16.4.2012 kl. 23:34
Var Reykjavík ekki kosin "hreinasta" höfuđborgin í heiminum áriđ 2007, eđa í Evrópu. Mig minnir ţađ.
Sama fólkiđ býr ţarna. En ný borgarstjórn hefur ţó sest ađ viđ innivinnu á mjög háum launum.
Ég er Íslendingur og ég er ekki sóđi. En ég bý ekki í Reykjavík.
Nú hefur ríkisstjórin haldiđ ţví stanslaust fram í ţrjú ár ađ Ísland sé ónýtt. Ţetta smitar auđvitađ út frá sér. Ekki heldur hún upp á landiđ og ekki passar hún ţađ.
Ţingmenn Hreyfingarinnar, sem verja ríkisstjórina falli, hafa sagt ţetta sama í rćđustóli á Alţingi. Ađ Ísland sé ónýtt.
Samfylkingarráđherrar hafa sagt ađ krónan sé ónýt. Ţađ ţýđir auvitađ ađ allt sem keypt er fyrir krónur sé drasl. Ţar međ talin ríkisstjórin.
En sem sagt. Ég bý ekki í Reykjavík. Sem betur fer.
Gunnar Rögnvaldsson, 16.4.2012 kl. 23:45
Sćll vertu Gunnar ađ velkominn hér. Ţađ er satt hjá ţér ađ ţađ er ólíđandi hvernig viđ tölum landiđ og krónuna niđur í fjölmiđlum. Ég hitti mann niđur á flugvelli á sunnudaginn og viđ töluđum um ţá stađreynd ađ flugbensíniđ er orđiđ mikiđ dýrara en bílabensín ţó engir skattar séu á ţví. Ţökk sé samstilltu okri olíufélaganna héldum viđ. Viđ rifjuđum upp hvernig einkaflug vćri komiđ ađ fótum fram vegna kreppu og skattlagninga og regluverks ESB.Ţar kom ađ ég sagđi ađ Ísland vćri ónýtt land ţar sem ekkert vćri lengur mögulegt. hann stöđvađi mig ákveđinn og sagđi ákveđinn: Ţađ er ekkert ađ ţessu landi, ţetta er ríkt land og gjöfult. Ţađ er fólkiđ sem ónýtt, fólkiđ sem rćđur og stjórnar og er ađ keyra allt til andskotans.
Hann býr í Kópavogi eins og ég og er ekki sóđi
Halldór Jónsson, 17.4.2012 kl. 08:05
Viđ ćttum ađ renna upp ađ stjórnarráđinu á steypubílum Halldór minn. Ég skal banka og ţú talar. Á međan rennur úr flotanum inn í bygginguna hinu megin. Svo fljúgum viđ yfir međ kamarfötuan og látum gossa. Ţá er ţarna kominn ekta sólíttur bunker til ađ hírast í.
Annars sést drasliđ svona vel á Íslandi vegna ţess ađ hér eru fćrri tré og runnar sem fela ţađ. Fćrri felustađir en erlendis. Nakinn sannleikur sést hér strax. Plastmál međ rauđri skipamálingu ríkisins á sjást langa vegu ađ. Ţví miđur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.4.2012 kl. 14:35
Plasmál međ rauđri skipamálningu? Er ekki hćgt ađ pakka ţví í fallegar umbúđir og segja ţađ varalit ráđherra,selja til síđasta átaksins í baráttunni viđ ríkjasambandiđ.
Helga Kristjánsdóttir, 18.4.2012 kl. 01:36
Er ekki ríkisstjórnin nokkuđ annađ en bara rusl sem liggur og rotnar á almannafćri og bíđur ţess ađ vera hreinsuđ upp?
Halldór Jónsson, 18.4.2012 kl. 07:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.