25.4.2012 | 08:31
Tryggvi Þór
skrifar skynsamlega grein í Mbl.í dag sem við mættum velta fyrir okkur þegar við heimtum stóriðju-og virkjanastopp af umhverfisástæðum.
Tryggvi segir m.a.:
"... Það eru gömul og góð sannindi að það eyðist sem af er tekið.
Hagkvæm nýting auðlinda er eitt mikilvægasta verkefnið sem maðurinn stendur frammi fyrir. Efnahagslíf heimsins er drifið áfram af olíu og á hana gengur. Eins er með málma og ýmis efnasambönd sem notuð eru í iðnaði og landbúnaði. Reyndar er hægt að endurnýta flesta málma og kemur það að nokkru til móts við ágang sem tengdur er námavinnslu. Þannig eru t.a.m. 75% alls áls sem framleitt hefur verið frá árinu 1888 enn í notkun...,
Við Íslendingar höfum mikilvægu hlutverki að gegna í þessu sambandi. Við búum yfir ríkulegum endurnýjanlegum náttúruauðlindum sem nýst geta til að draga úr ofnotkun auðlinda sem gengur á. Þannig leiðir aukin álnotkun til þess að olíunotkun dregst saman. Með því að skipta út þyngri málmum sem notaðir eru í flutningatæki fyrir ál má létta þau sem aftur kallar á minni olíunotkun og eftirspurn eftir öðrum málmum. Þannig leiðir umhverfisvæn raforka sem framleidd er á Íslandi af sér minni olíunotkun og eftirspurn eftir öðrum málmum. Rétt er að geta þess að hráefnið sem notað er í ál er algengasta málmsamband sem finnst á jörðinni - um 8,3% af jarðskorpunni. Á Íslandi er nú framleitt um 2% alls áls í heiminum og um 0,1% raforku....
... Sá sem fær próteinþörf sinni fullnægt með því að leggja sér íslenskan fisk til munns þarf ekki að neyta próteins sem framleitt er í iðnaðarlandbúnaði. Mikilvægt er að fiskveiðar séu stundaðar á hagkvæman hátt. Æskilegt er að sem minnst sé notað af öðrum auðlindum við að veiða fiskinn. Á Íslandi eru nú veidd tæp 2% heimsaflans....
....Það skipulag sem við notum við fiskveiðar, kvótakerfið, og stóriðja, liggur undir ámæli frá mörgum - oft frá þeim sem lýsa sig umhverfissinna og baráttumenn fyrir sjálfbærri þróun. Hugmyndir um að gjörbreyta þessu fyrirkomulagi í þá veru að fleiri sjómenn veiði aflann á fleiri bátum leiðir til þess að meiri auðlindir, sem ekki endurnýjast, eru notaðar til að veiða sama afla. Jafnframt leiðir minni hagkvæmni til þess að minni hagnaður er af veiðunum sem aftur leiðir til þess að framleiða þarf eitthvað annað til að mæta kröfum um efnahagslegar framfarir. Það leiðir síðan til þess að enn meira er gengið á auðlindir.
Hugmyndir um að ekki eigi að nýta orkuframleiðslumöguleika okkar Íslendinga eru af sama meiði. Ál sem ekki er framleitt með endurnýjanlegri orku verður framleitt á óhagkvæmari hátt með orku sem ekki er endurnýjanleg, t.a.m. kolum eða gasi.
Hugmyndir vinstriflokkanna um að fækka stórkostlega virkjanakostum eins og endurspeglast í rammaáætlun og umbreytingin á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem birtist í fiskveiðistjórnunarfrumvörpunum leiða því til meiri ásóknar mannsins í óendurnýjanlegar auðlindir jarðar. Stefna vinstriflokkanna í þessum málum opinberar þá sem auðlindasóða!"
Þetta eru aðalatriði málsins. Þeir sem bera umhverfismál fyrir brjósti verða að hugsa dæmið til enda. Jakob Björnsson orkumálastjóri var óþreytandi við að leggja áherslu á þessa sértöðu Íslands.
Ef við ekki nýtum aujðlindir okkar leiðir það til tjóns fyrir heimsbyggðina. Svandís Svavarsdóttir er ómeðvitað í flokki auðlindasóða og lendir því í Passíusálmi séra Hallgríms: "Það sem hann helst varast vann, varð þó að koma yfir hann.."
Tryggvi þór á þakkir skyldar fyrir samantektina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:35 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heill og sæll; fornvinur góður, æfinlega !
Tryggvi Þór Herbertsson - Svandís Svavarsdóttir; auk ALRRA hinna 61 glæpahjúa alþingis, eiga einfaldlega, að sitja í grjótinu - væri eitthvert lágmarks siðferði í landinu, Halldór verkfræðingur.
Óþverra lýður; frá A - Ö, Helvízk.
Sams konar pack; og Árni Oddsson Lögmaður, á öldinni 17., sem lúffaði fyrir Bjelke á Kópavogsfundinum forðum - og skrifaði undir erfðaeinveldi Friðriks III. Danakonungs, eins; og við munum, Halldór minn.
Með kveðjum góðum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.