30.4.2012 | 00:59
Egill tekinn í tíma
í Silfrinu í dag. Í fyrsta sinn í langan tíma kallar hann ekki á náhirđina sína til ađ taka undir skođanir sínar heldur sest augliti til auglitis viđ Bjarna Beeditsson formann Sjálfstćđisflokksins.
Spurningar Egils voru ađ ţessu sinni fremur hógvćrar og stuttar og hreint ekki alvitlausar. Bjarni svarađi öllu skilmerkilega af yfirvegun og öryggi. Augsýnilegt ađ Agli líkađi ekki allskostar ađ geta ekki ruglađ hann eđa mótmćlt, setti í fátinu upp gleraugu svört og mikil og leit ţá út eins eins og Björnebanden í Andrésblöđinum. En allt kom fyrir ekki. Bjarni svarađi öllu kristaltćrt og fór hvergi undan í flćmingi. Miklu fremur skýrđi hann fyrir okkur hvađ ţađ er sem okkur skortir meira en gjaldmiđlaumrćđu eđa stjórnarskrárbreytingar og málskotsrétt Forsetans.
Eftir ţví sem leiđ á samtaliđ kom ć frekar í ljós hversu mikiđ haf og himinn er á mlli árangurs rískistjórnarinnar og raunveruleikans sem viđ blasir. Ţjóđin er ekki samstíga neinu af ţeim stórmálum sem ţessi ríkisstjórn er ađ reyna ađ rubba af í dauđateygjunum á vorţinginu eins og sjávarútvegsmálunum og evrópumálunum. Bjarni sagđi einlćglega ađ ţetta vćru svo stór mál ađ viđ yrđum ađ leysa ţau í breiđari samstöđu en nú viđ blasir međ klofna ţjóđ í afstöđunni. Bjarni minnti á í gjaldmiđlaumrćđunni ađ Íslendingar hefđu byggt upp eitt mesta velferđarţjóđfélag á byggđu bóli međ íslensku krónunnni međan önnur lönd gćtu ekki hrósađ sigri međ erlenda gjaldmiđla eins og Grikkland og Spánn. En ekkert vćri óhugsandi.
Bjarni Benediktsson hefur ţađ sem til ţarf ađ vera trúverđugur og heiđarlegur stjórnmálamađur. Ţađ eru hinsvegar margir sem sjá í honum ógn viđ sjálfa sig og beita ţví rógi og upphrópunum fremur en rökum á móti honum. Hann á ţví í vafningum ađ verjast sem draga brennidepilinn frá málefnunum sem eru auđvitađ ţađ eina sem skipta máli.
Egill Helgason var ađ ţessu sinni tekinn í tíma um alvöru lífsins hjá íslensku ţjóđinni. Vonandi lćrđi hann eitthvađ.
Manuel Hinds var vissulega góđur og rökfastur ţegar Egill náđi vopnum sínu og tók hann í venjulegan tíma hjá sér í ţví sem hann ber mest fyrir brjósti. Ađ skapa vantrú međal Íslendinga á mátt sinn og megin og rakka niđur allt sem ţó hefur áunnist.
Ţađ ţarf ađ taka Egil einhverntímann í tíma um eitt og annađ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Afar hressilegt ađ lesa pistil eins og ţinn í morgunsáriđ, ţar sem talađ er hreint út. Ekkert mođ eđa hekl.
Sigurđur Ţorsteinsson, 30.4.2012 kl. 08:52
Minni á ađ Bjarni Ben stóđ sig alls ekki í ICESAVE3. Hann vill líka ekki ađ forsetinn hafi vald til ađ synja lögum undirskriftar og vísa til ţjóđarinnar og sagđi ţađ sjálfur í miđju ICESAVE málinu. Hvar vćrum viđ nú ef forsetinn hefđi ekki vísađ ICESAVE til ţjóđarinnar? Í gjaldţroti?
Elle_, 30.4.2012 kl. 11:28
Takk fyrir Ziggi góđ orđ.
Já Elle mín E. Ég man eitthvađ af ţessu sjálfur og áreiđanlega Bjarni Ben líka. En ég var ađ tala um ákveđiđ tilvik og vildi spyrja ţig hvort ţér hefđi ekki orđiđ ljóst um hvađ Bkarni var ađ tala ţarna?
Ég var ekki sáttur viđ ţingflokkinn minn í Icesave og ískalda matiđ og greiddi atkvćđi eins og ţú. Ég vona ađ Bjarni og fleiri hafi eitthvađ lćrt á ţví máli.
Bjarni á margar góđar hliđar til ţó ég hafi ekki veriđ honum sammála í ýmsum greinum. Hann er vaxandi mnađur og međ árunum kemur oft meiri yfirvegun í fas manna.
Hann hefur veriđ dálitíđ fljótfćr finnst mér helst. En ég styđ hann sem formann minn ţangađ til ég verđ sannfćrđur um eitthvađ annađ. Ég studdi hann á móti Hönnu Birnu bara svo ţú vitir ţađ og líka á móti Kristjáni Ţór. En ég viđurkenni alveg ađ ţá var ég í meiri efa en í seinna skiptiđ ţví Kristján Ţór er afburđamađur.
Halldór Jónsson, 30.4.2012 kl. 11:50
Já Halldór, satt ađ menn verđi yfirvegađri međ aldri og ţroska, allavega oftast, ćttu ađ verđa ţađ undir eđlilegum og venjulegum kringumstćđum. Samt furđar mađur sig nú oft á hvađa ţroski og yfirvegun ráđi óstjórninni - - -
Og líka er ég sammála um Kristján Ţór. Hinsvegar hlustađi ég ekki á Bjarna Ben ţarna, enda löngu hćtt ađ geta ţolađ ţáttinn vegna óhóflegrar Brussel slagsíđu. Í OKKAR RUV.
Elle_, 30.4.2012 kl. 12:13
Brjóttu nú odd af oflćti ţínu Elle mín E og horfđu á fyrsta hlutann í ţessu Silfri. Sgeđu mér svo hvađ ţér finnst.
Halldór Jónsson, 30.4.2012 kl. 13:05
Lofa engu, Halldór.
Elle_, 30.4.2012 kl. 15:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.