19.6.2012 | 18:32
Hćstiréttur kominn í hring ?
eftir dóm nr.3/2012.
Í ţeim dómi dćmir meirihluti Hćstaréttar undir forsćti Markúsar Sigurbjörnssonar(forseta Landsdómsins yfir Geir Haarde) ásamt Garđari Gíslasyni, Jóni Steinari Gunnlaugssyni og Ţorgeiri Örlygssyni á móti minnihluta Árna Kolbeinssonar, Ingibjargar Benediktsdóttur og Viđari Más Matthíassonar, lán tilgreint í íslenskum krónum og bundiđ gengi erlendra gjaldmiđla í texta lánsskjalsins vera erlent lán.
Ţegar máliđ er skođađ í ljósi áđur genginna dóma er ljóst ađ meirihluti Hćstaréttar virđist
kominn hringinn í svokölluđum gengistryggđum lánum. Hér eftir verđa vandfundin
lán sem hćgt er ađ fella undir ákvćđi laga nr.38/2001.
Flestir lánssamningar um svokölluđ" erlend lán" frá 2001 hljóđa upp á erlenda
mynt, sem síđan skal skipt yfir í íslenskar krónur. Ţegar borgađ er af slíkum
lánum er erlenda upphćđin reiknuđ í íslenskar krónur og greitt samkvćmt ţví. Hćstiréttur segir ţetta núna vera viđskipti í erlendum gjaldmiđli.
Ţađ skiptir ekki máli hvort erlendur gjaldeyrir var tekinn ađ láni vegna hverra viđskipta
og bankinn ţarf ţví ekki ađ sanna ađ hann hafi veriđ ađ lán raunverulegan
gjaldeyri.
Ţađ skiptir ekki máli hvort lántaki fékk nokkurn tíman erlendan gjaldeyri í hendur og hvort hann keypti eitthvađ fyrir gjaldeyri frekar en íslenskar krónur.
Ţađ skiptir ekki máli hvort hann skipti raunverulegum gjaldeyri í íslenskar krónur. Ţćr
krónur sem hann međhöndlađi eru verđtryggđar međ erlendum gjaldeyri hvađ svo
sem lög 38/2001 segja. Ţetta er núna erlent lán samkvćmt dómi meirihluta
Hćstaréttar og hvađ sem fyrri dómum líđur.
Markús Sigurbjörnsson og Garđar Gíslason höfđu hinsvegar áđur dćmt svo í máli 153/2010
(ásamt Árna Kolbeins og Ingibjörgu Benediktsdóttur sem nú eru í minnihlutanum
og ţví í samrćmi viđ fyrri afstöđu) :
"Af lögskýringargögnum er ljóst ađ ćtlun löggjafans var ađ fella niđur heimildir
til ađ binda skuldbindingar í íslenskum krónum viđ gengi erlendra gjaldmiđla og
heimila einungis ađ ţćr yrđu verđtryggđar á ţann hátt sem í 14. gr. laganna
segir.
Vilji löggjafans kom skýrlega fram í ţví ađ í orđum lagaákvćđanna var eingöngu mćlt
fyrir um heimild til ađ beita tilteknum tegundum verđtryggingar,en ţar var
ekkert rćtt um ţćr tegundir, sem óheimilt var ađ beita. Lög nr.38/2001 heimila
ekki ađ lán í íslenskum krónum séu verđtryggđ međ ţví ađ bindaţau viđ gengi erlendra gjaldmiđla. Reglur 13. og 14. gr. laga nr. 38/2001 eru ófrávíkjanlegar, sbr. 2. gr. laganna, og verđur ţví ekki samiđ um grundvöllverđtryggingar, sem ekki er stođ fyrir í lögum.
Fyrrnefnd ákvćđi í 4. og 7. gr. samnings áfrýjanda og stefnda Jóhanns Rafns um
gengistryggingu voru ţví í andstöđu viđ ţessi fyrirmćli laganna og skuldbinda
ţau ekki stefndu af ţeim sökum. Niđurstađa hérađsdóms verđur ţví stađfest.
Minnihlutaálitiđ er athyglisvert ţar sem svona mjótt er á munum. Ţar segir:
"Í atkvćđi meirihluta dómenda í máli ţessu eru rakin ýmis ákvćđi skilmála lánsins og atriđi sem lúta ađ framkvćmd á greiđslu ţess og greiđslum afborgana. Viđ teljum ađ ţessi atriđi breyti ekki framangreindu eđli lánsins ađ
ţađ hafi veriđ í íslenskum krónum, en bendi til ţess ađ
málsađilar hafi komiđ sér saman um ađ klćđa lániđ í búning erlends láns enda
voru lánskjör slíkra lána hagstćđari en lána í íslenskum krónum á ţeim tíma sem
samningurinn var gerđur."
Ţetta er líklega ástćđan fyrir öllum ţeim "erlendu lánum" sem fólk var ađtaka. Ţađ var einfaldlega á eftir ţeim miklu lćgri vöxtum á "gengistryggđum lánum" en innlendum ţökk stýrivaxtastefnu
Seđlabankans. Ţađ var ekki veriđ ađ lán neinum erlenda gjaldmiđla heldur bara krónur verđtryggđar međ gengi gjaldmiđla. Bankamennirnir voru líklega sá ađilinn sem vissi ađ ţetta var ólögleg verđtrygging. Almenningur vissi ţađ fćstur. Um ţađ snýst máliđ.
Nú hefur
Hćstiréttur tekiđ af flestan vafa um ţađ ađ hvađ sem líđur lögunum 38/2001 um verđtryggingar ţá eru ţetta lán í erlendri mynt hverju sem menn áđur trúđu. Ţađ er allstađar hćgt er ađ finna ákvćđi í texta sem segja annađ eins og lántaki skiptir upphćđinni í íslenskar krónur og leggur á íslenskan krónureikning .
Allar varnir í málum sem ţessum um gengistryggingar falla nú um sjálfar sig bönkunum í hag. Ekki mun almennt vera hćgt ađ finna texta á lánssamningum sem ekki tala um erlendar myntir og síđan krónur međ einhverjum hćtti. Ţađ skiptir ekki máli, bankarnir vinna. Vćntanlega lýkur hér međ málaferlum vegna gengistryggđra lána.
Hvađ sagđi ekki Vilmundur heitinn Gylfason? Kerfiđ sér um ađ verja sig.
Hćstiréttur er kominn hringinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:05 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Jú, ţetta er sennilega rétt. Og ég sá ţetta fyrir frá day one. Tóm hringavitleysa og orđhengilsháttur.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.6.2012 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.