1.8.2012 | 00:23
Friedmann 100 ára
Ég datt inn á 28 gamlan samtalsþátt Boga, Ólafs Ragnars, Birgir Björns, Stefán ‚Ólafssonar og Miltons Friedmans frá 1984.
Þar reyndu þessir 3 vinstri menn allir að skjóta á Friedmann. Margt af því sem þeir týndu til var hinsvegar grundvallað á miskilningi á því sem Friedmann hefur haldið fram. Mikið líka af því að Friedmann dregur skýrar línur á milli hagfræðingsins í sér og svo stjórnmálaskýrandans. Ég hafði jafn gaman af þessari umræðu núna og þá og hef spilað þetta nokkrum sinnum á þessum árum.
Friedmnn var geysilega vígfimur maður og auðvitað svo þaullesinn í hagfræði að hvergi gátu þeir fundið á honum snöggan blett þó þeir týndu til vinstrimenn úr skúmaskotum á Bretlandi til að afsanna kenningar kallsins um peningamagnið og verðbólguna. En kenning Miltons var að maður gæti ekki aukið hvorutveggja í einu. Ef verðbólga væri stöðugt vaxandi þá væri ekki hægt að auka peningamagnið stöðugt líka án víxlverkana sem leiddi til ófarnaðar. Há verðbólga gæti alveg verið þolanleg meðan vaxandi verðbólga væri erfið.
Annað sem Friedmann kom inná fannst mér eiga vel við í dag. Það var þegar hann ræddi gengismál þjóðanna. Maður gæti ekki haft fast gengi gjaldmiðla. Ef einhversstaðar væri mikil verðbólga þá væru efnahagsaðstæður aðrar í öðru landi sem hefði stöðugleika og verðbólguskilyrði því ólík. Mér fannst sem væri verið að lýsa evrusamstarfinu . Þetta smellpassaði við það ástand sem við erum að horfa á í dag. Við sjáum að það er útilokað fyrir þjóðir sem standa á öðru framleiðnistigi en þýskaland að hafa sama gjaldmiðil og það. Myndin hlýtur að skekkjast.
Það er auðvelt að sjá að félagslegir stormar í einu landi sem eru ekki í öðru leiða til þess ójafnvægis sem við horfum uppá. Því er aðeind tímaspursmál hvenær grípa verður til aðgerða sem duga.
Bandaríkin eru svo gerólík Evrópusambandinu því þau eru eitt ríki. Það eru mimunandi aðstæður á einum stað en öðrum en hlutirnir jafnast út. Fólkið flytur sig til innan Bandaríkjanna og eltir atvinnuna meða Evrópumenn fara ekki neitt því þeir skilja ekki einu sinni málið í næsta ríki. Fyrirlíta hvern annan og dekra sína hundaþúfu.
Þjóðverjar fara ekki í stríð fyrir Serba eða Bosníumenn. Til þess verður að kalla á Kanann. Þesvegna verður Evrópusambandið seint á pari við Bandaríkin. Þó að Merkel næði að beygja alla undir Þýskaland þá eru múrar á milli þjóðanna sem ekki er hægt að berja niður. Þau eru 27 ríki sem verða aldrei eitt fremur en Bosnía og Serbía, Sví.þjóð og Ítalía.
Evrópusambandið er gagnlegt fyrir margra hluta sakir. En evran gengur aldrei upp. Og hreinn mínus væri það fyrir okkar ríku þjóð að fara að deila makríl og öðrum merg með magastrengdum Grikkjum og Sikileyingum
Fyrir mér er það ljóst og enn betur eftir að hlusta á Friedmann tala aftan úr forneskjunni. Að eigin mynt er nauðsynleg öllum ríkjum ef hægt á að vera að stjórna hagkerfunum. Allt sem hann sagði þá er rétt í dag. Gjaldmiðlar þurfa að fljóta og timar fastgengis komu aldrei eins og Friedmann greindi fyrir okkur þarna fyrir 28 árum. Hann benti okkur líka á að ókeypis menntun fyrir alla væri ekki ókeypis því hún væri alltaf niðurborguð af þeim sem ekki nytu hennar.
Þess vegna á að kosta inn á alla hluti eins og í skólana. Ríkið á að greiða aðgöngumiðana fyrir öll börnin en það á ekki að reka skólana. Þeir eiga að bjóða þjónustu sína í samkeppni og foreldrar eiga að senda börnin þangað sem þeim líst best á. Ríkjum gengur alltaf betur ef umsvif ríkisins eru sem minnst. Of mikil velferð dregur úr sjálfsbjargarviðleitnininni.
Velferðin og skattlagningin getur kæft aflið tll annarra verka með hrikalegum afleiðingum fyrir alla framþróun. Við sjáum hvað langtímaatvinnuleysið er að gera okkur hér á Íslandi. Við sjáum líka hvað okkur hefur miðað í baráttunni við eiturlyfin sem hann talar um sem vandamál á þessum tíma. Hann sagði þá að lögleiðing þeirra myndi útrýma glæpunum alveg eins og vínbannið jók glæpina á tíma AlCapone.
Það er vel varið kvöldstund í það að hlusta á þennan þátt á hundrað ára ártíð Friedmanns. Það sem hann sagði fyrir 28 árum hefur sýnt sig að vera meira rétt heldur en allt sem andmælendur hans hafa síðan sagt. Nema ef vera kynni Ólafur Ragnar sem hefur síðan áttað sig talsvert á hagræðilegum staðreyndum meðan Stefáni Ólafssyni hefur hrakað verulega.
Bogi er orðinn hvíthærður en er jafn góður og hann var þá.Yfirvegaður og eldklár eins og Friedmann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Einar á Hvalnesi sem var kaupmaður,bóndi, rak sláturhús, fiskverkun, flutti inn timbur, ásamt fleiru, og hafði enga menntun úr skóla, og fór aldrei á hausinn, sagði 1960 í viðtali við Stefán Jónsson útvarpsmann, að hagfræðingar væru vitlausustu menn á landinu.Hvað sem sagt verður um þessi ummæli Einars, verður ekki litið fram hjá því að hagfræði Fiedmans, sem hann boðaði hér og menn trúðu að ætti við um okkar örþjóð,hefur beðið skipbrot, bæði hér og um allan heim.Frjálshyggjumenn hafa boðað að eins gróði þurfi ekki að vera frá öðrum tekin.Þessi röksemd er ósönnuð.Evrópumenn og svokölluð Vesturlönd standa nú frammi fyrir því að hagfræði Friedmans mun ganga af efnahagskerfi þeirra dauðu, og hörmungarnar eru þegar byrjaðar.Einar á Hvalnesi var Sjálfstæðismaður síns tíma.
Sigurgeir Jónsson, 1.8.2012 kl. 09:18
Sæll Sigurgeir
Ég myndi svara þér ef þú færðir einhver efnisleg rök fyrir máli þínu en ekki svona gamlar kommúnista klissíue sem enginn fótur er fyrir. Ég held að þú þurfir fyrst að kynna þér kenningar Friedmanns áður en þú ferð með svona dummvittigeheder
Halldór Jónsson, 1.8.2012 kl. 13:16
Takk fyrir þennan pistil Halldór.
Ég var að leita eftir hlekk á þennan sjónvarpsþátt með Friedman.
Sá hann sjálfur á sínum tíma og þótti ánægjulegt og fróðlegt að horfa á þessar skilmingar.
Getur þú ekki komið með hlekk á þennan frábæra þátt?
Það væri mörgum fengur að horfa á þessa tæplega 30 ára hagfræðikennslu, því Friedman var ekkert minna en kennari í þessum hóp.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 1.8.2012 kl. 16:59
Milton Friedman on Icelandic State Television in 1984
► 72:19► 72:19
video.google.com/videoplay?docid...Share
Block all video.google.com results
13 Dec 2006 - 72 min
Professor Milton Friedman came to Iceland in 1984 to give a lecture at The University of Iceland. This is an ...
Sæll og blessaður Herlufsen, hefurðu ekki verið hamingjusamur í sumar. Nú byrjar baddið eftir mánuð, verðurðu ekki í vetur?
Varðandi alla þekkingarleit er alltaf best að fra á Google og bara slá inn það sem maður vill vita. Google er gjöf til mannkynsins sem mér finnst vera betri en biflían og kóraninn til smamans.
Halldór Jónsson, 1.8.2012 kl. 19:21
Takk fyrir Halldór. -
Jú, ég hef verið og er enn hamingjusamur, þó að það styttist í sumrinu.
Hjá mér er ekkert sumarfrí í gangi, spila minn borðtennis allt sumarið tvisvar í viku! og alltaf jafn skemmtilegt.
Það er fínt að þú nefnir þetta með Google. Ég hef verið að hugsa hið sama, að þetta sé mikil gjöf fyrir mannkynið.
Stórmerkilegt hvað það er auðvelt að svala fróðleiksþránni með þetta tæki sér til hjálpar.
En það hljómaði svo auðvelt þegar þú varst að lýsa þættinum með Prófessor Milton Friedman, að ég vonaðist jafnvel til að þú hefðir þáttinn handbæran.
Varðandi biblíuna þá lærði ég að lesa smáræði í ensku fyrir margt löngu, með hennar stuðningi!
Með því að hafa eina á íslensku og aðra á ensku.
Var það ekki eitthvað á þessa leið sem þú lærðir verkfræðina?! (Bara að grínast)
Sigurður Alfreð Herlufsen, 1.8.2012 kl. 23:38
Þegar ég kom til þýskalands Herflufsen þá kunni ég ekkert í henni þýski þó ég hefði verið í MR og fengið gott.Ég brá á það ráð að vera í bío og horfa á kábojmyndir með Aufie Murphy, Glenn Ford og John Wayne og öllum þeim. ÞAð var nefnilega þýskt tal á þeim og þarna komst maður inn í málið því þeir sögðu hvor öðrum til syndanna á þýsku og létu svo verkin tala sme maður skildi alveg.
Svo var ég í bjórnum á kránum og þá varð maður kaldari að kjafta. Eftir 3 mánuuði var þetta komið og maður hefur ekki lokað kjaftinum síðan.Mínir elstu strákar lærði dönsku af sjálfu sér í andrésblöðunum og kunnu hana áður alveg með íslenskum framburði sínum. Núna er búið að þýða andrés og ég segi að það var metsa aðför sem gerð hefir verið að menntun þjóðarinnar og dönskukunáttunni .Ég lærði ensku snemma því ég var með flugdellu og las Flight frá unga aldri aukþess að amma Sigríður kenndi mér nóg til að geta talað við þýskinn sem var vinnumaður í Árdal þar sem ég í sveit þegar ég var 11-12 ára hjá þeim Jóni Jónssyni frá Gilsbakka og Halldóru Hjartardóttur frá ja hvaðan? Bróðir hennar hét held ég Jakob og var prófastur einhversstaðar íVopnafirði held ég.
Halldór Jónsson, 2.8.2012 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.