2.8.2012 | 23:41
Jón Jónsson
frá Gilsbakka f.1890 sem var bóndi í Ardal í Andakílshreppi 1932-1960 fóstrađi mig frá 8 ára aldri til 12 vetra á sumrin. Hann var lćrđur eldsmiđur og hafđi smiđju međ Bacho-blásara handsnúnum sem ég fékk ađ snúa ef ég bađ vel. Mér ţótti gaman ađ vera hjá honum í smiđjunni. Hann smíđađi skeifur úr teini sem hann glóđhitađi og barđi á steđjanum. Svo sló hann göt í glóandi járniđ . Svo pottađi hann skeifuna en ţá setti hann hvítt duft og pottmola á skeifuna framanverđa og rauđhitađi. Ţá bráđnađi potturinn og flaut um skeifuna og ţá slitnađi hún miklu minna. Svo var skeifunni hent í vatn ţar sem hún harđnađi enn frekar líklega.
Í Árdal var 18 kúa mjólkurbú og mikiđ stređ í kringum heyskapinn. Drottinn minn hvađ hann var erfiđur í vćtunni međ bara hrífur, gaffla og hestavélar og öngva súgţurrkun. Ţrćlapuđ sem núna er leikur einn hjá bóndum og nútíma tćkni. Ţetta var ómanneskjulegt strit hjá fólkinu í Árdal og ég sé núna ađ óţurrkur gat gert ţađ gjaldţrota.Ţađ átti allt sitt bókstaflega undir sól og regni. Súrheyiđ, sem var held ég nýtt ţá, bjargađi miklu en fyrsta áriđ var varla engin gryfja.
Stundum fór Jón bóndi međ orf klukkan 5 á morgnana og hjakkađi ţúfur. Kannski hefur hann ţá veriđ ađ yrkja. Hér eru nokkrar vísur eftir hann:
ţetta var í stríđinu:
Gekk úr ranni guđa trú
gleymt var ţrenningunni.
Má međ sanni segja nú
svik í menningunni
Um prest:
Lítils meztu loforđ ţrátt
lćvíst berstu sinni
fullvel gastu á hreinni hátt
hempu kastađ ţinni
Um tímann:
Tímans hrađi ei var ör
er ég smár var drengur.
En núna međ hans fleygiför
fylgist ég ekki lengur.
Ţúfnavísa?
Töfra andann ylkrík kvöld,
eyđa vanda og kvíđa.
Hverfur grand ef vordags völd
vonalandiđ prýđa.
Landlćgur háttur:
Ţađ er galli ýmsum á
ađ ţađ er spjallađ fleira
en sem kalla meinlaust má
og mega allir heyra.
Ţessi á samt viđ svo margt ţó hún hafi upphaflega veriđ um nýskáldin okkar, atómljóđahöfunda osfrv.:
Hér á landi lyginnar
lýđir standa hissa,
ţegar andans aumingjar
annarra hlandi pissa.
Jón bóndi hafđi veriđ í Ameríku sem ungur mađur en hvarf ţađan. Hann var í brúarvinnu mörg sumur og kynntist konu sinni, Halldóru Hjartardóttur,f.1900, sem var líka skáldmćlt og var gift öđrum ţegar Jón náđi í hana viđ Hvitárbrúna held ég. En ţar voru ţeir saman pabbi sálugi og Jón og eitt leiddi af öđru.
Ţađ má geta ţess hér svo ţađ sé á skrá, ađ pabbi var hraustur strákur og lék ţađ sér til svölunar í hitum ađ stinga sér af uppslćttinum í Hvítá. Hann fór eins og steinn til botns og međ ţukli tókst honum ađ endurheimta nokkur ambođ sem smiđirnir misstur í ána og kom svo upp úr miklu neđar. Verkstjórinn var ánćgđur og sagđi honum ađ halda áfram. Sem hanm gerđi en fékk svo köldu mikla af öllu saman og skalf í sólarhring og neitađi frekari verkfćraleit eftir ţađ.
Ég lenti svo í sveit hjá ţeim Árdalshjónum 1945 og lćrđi margt gagnlegt.Bróđir minn Ólafur fylgdi á eftir 12 árum seinna. Eftir ţví sem ég eldist ţá hugsa ég oftar til ţessa tíma og man eftir meiru.
Jón var mađur međalhár eđa í lćgri kanti. Međ mikinn dökkan hárlubba og firnamiklar augabrúnir og stórar hendur eins og flestir sveitamenn í ţá daga. Hann fleygđi sér alltaf í overollnum (vinnugallanum sem viđ gengum allir í) eftir hádegismatinn í 20 minútur á dívan og sofnađi. Viđ gátum oft hlustađ á útvarpsfréttirnar á batteríiunum sem vindmyllan hlóđ. En heldur var ţađ nú stopult ţar til ađ rafiđ kom.
Svo kom síminn, hann var á ţurrbatteríum held ég áriđ eftir og svo rafmagniđ í framhaldi af ţví liklega 1947.Ein stutt og tvćr langar. Mađur hlustađi og allir hlustuđu. Strákar hjá okkur voru kćrđir fyrir ađ klćmast í prívatsamtali.
Ţađ var Snorrahátíđ í Reykholti 1947 og rigndi allt sumariđ, ţá lá viđ ađ allt vćri búiđ međ heyiđ hjá Jóni, ţađ hitnađi svo ađ hann hélt ađ ţađ myndi kveikna í. Hann gróf geilar í heyiđ í ćgilegu ryki, hann var međ heymćđi og ţoldi ţeta illa en ţađ var ađ duga eđa drepast og ég held ađ hann hafi veriđ hálfdauđur af ţessu. En ekki bađ hann neinn ađ hjálpa sér viđ ţetta ćgilega verkn nćrri sextugur kall.
Sigríđur Bendiktsson, ekkja Más í Brynju , var í sumarbústađ yfir ofan tún međ börnum sínum. Ţađ var víst gamli bćrinn í Árdal sem Mar endursmíđađi. Allt ţetta fólk varđ mér kćrt og var mér gott í áratugi eftir ţetta. Einkanlega Svala sem ég hitt löngu síđar í ţýskalandi.
Ţegar hann Jón Jónsson brá búi held ég ađ hann hafi fariđ ađ vinna hjá Héđni sem smiđur. Svo dó hann Jón Jónsson frá Gilsbakka held ég 1963 og Halldóra einhverjum árum síđar.
Í túninu í Árdal, ţar sem hét Faxahaugur, eru heygđ ţau hesturinn Faxi, veđhlaupahestur Más Bendiktsson, kýrin Flóra sem mjólkađi 28 merkur í mál og hundurinn Kátur.Svo sagđi okkur Óla Jón stórbóndi á Innri Skeljabrekku sem keypti Árdalinn og viđ hittum sitjandi á traktor í túninu á Árdal áriđ sem hann dó.
Sic transit Gloria Mundi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.