Leita í fréttum mbl.is

Af hverju valsa hćlisleitendur frjálsir um?

Hćlisleitendur sem viđ söfnum hérlendis eins og um mikil verđmćti sé ađ rćđa og mokum í fé og fríđindum fá ađ fara frjálsir ferđa sinna. Svo er ekki í öđrum Evrópuríkjum. Viđ höfum fullar heimildir til ađ girđa ţetta fólk af.

Ţetta fólk til viđbótar margt ađ nota Ísland sem stökkpall vestur um haf. Sumir ţeirra gera ítrekađar atrennur ađ millilandaskipum.

Svo segir Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips:

"Slíkt myndi kosta Eimskip háar fjársektir, hćttu á handtöku skipstjóra og möguleika á ađ skip félagsins yrđi kyrrsett međ tilheyrandi kostnađi," skrifar Gylfi og bćtir viđ ađ ađ beinum siglingum milli Íslands og Norđur-Ameríku sé ógnađ: "Yfirvöld í Ameríku fylgjast grannt međ og gćtu mögulega ályktađ sem svo ađ siglingaleiđin sé ótrygg og gćtu gert kröfu

til ţess ađ vörur milli Íslands og Norđur-Ameríku yrđu fluttar í gegnum hafnir á meginlandi Evrópu," útskýrir forstjóri Eimskips sem kveđur ţessar siglingar ţá til dćmis geta orđiđ um Rotterdam. Ţetta hefđi mikinn kostnađ í för međ sér fyrir útflytjendur.

Ţá bendir Gylfi á ađ sumir hćlisleitendanna hafi ítrekađ veriđ handteknir á athafnasvćđi Eimskips eđa um borđ í skipum ţess. Ţeir hafi gert sjö "atlögur" ađ ţví ađ lauma sér međ skipum félagsins úr landi.

"Ţađ er eins og ţessir ađilar séu eftirlitslausir og ađ engin lög taki á ítrekuđum brotum ţeirra sem valda tjóni á mannvirkjum og síđast en ekki síst viljum viđ ekki hugsa ţá hugsun til enda ef til

handalögmála kćmi viđ öryggisverđi eđa sjómenn," segir forstjórinn í bréfinu ţar sem fram kemur ađ reyndar hafi legiđ viđ átökum.

"Í síđustu tveimur tilraunum sýndu ađilar tilburđi til ađ ráđast á öryggisverđi félagsins."

Af hverju ţarf ţetta ađ vera svona? Hvađa Guđjón bak viđ tjöldin stjórnar ţessu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţetta er vegna innbyrđis pólítík. Ef einn ráđherra myndi vilja breyta ţessu ţá kćmu ađrir og segđu ađ ţađ vćri ólöglegt. Ég spyr eru lög okkar ekki ćđri en lög EES/ESB . Ţađ á ađ gyrđa ţetta fólk af ţarti mál ţeirra eru útkljáđ. Ţessar blökkukonur koma hingađ til ađ eignast barn og vera nálćgt heilsu gćslu. Bretar fá fólk sem hefir komiđ inn sem pólítískir flóttamenn og svo hefir ţađ tekiđ leigubíl beint á spítalanna. Fyrirfram ákveđiđ.

Valdimar Samúelsson, 30.8.2012 kl. 19:20

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Manstu eftir Árna stóra Valdimar?

Mér var sagt ađ í hans tíđ hefđi ekkert svona vandamál veriđ á ferđinni. Hann afgreiddi víst málin á stađnum.Mér var sagt ađ ţegar hann hćtti hafi allt snúist á verri veg.

Halldór Jónsson, 30.8.2012 kl. 20:01

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Nei man ekki eftir honum en ég gćti haldiđ ađ ţađ ţyrfti einhvern karakter í svona verk. Einhvern sem spyrnir viđ. Ţađ er ekki hćgt ađ hafa einhverja linkind sem vill allt gott gera fyrir alla.

Valdimar Samúelsson, 30.8.2012 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband