15.9.2012 | 00:30
Hvernig urðu jöklabréfin ríkiskuldir
Íslendinga þegar það voru gömlu glæpamannabankarnir þrír sem söfnuðu þeim? Þessar spurningar vöknuðu við að hlusta á Illuga Gunnarsson og Yngva Örn á ÍNN í kvöld.
Skeði þetta allt þegar Geir Haarde lýsti því yfir, í algerri nauðvörn í myrkrinu svarta(og algeru heimildarleysi líka), sem Pétur Blöndal básúnaði svo út um heimsbyggðina, að íslenska ríkið ábyrgðist öll innlán og sparifé á Íslandi? Var þetta fært svo yfir á útlendar krónueignir í bönkunum sem nú eru uppspretta gjaldeyrishaftanna okkar?
Var þetta virkilega það eina í stöðunni? Getum við engan leik tekið upp aftur og nú með fyllstu hörku? Segjum eigendunum að því miður séu bankarnir gjaldþrota. Allar innistæður séu tapaðar. Íslenska ríkið muni aðeins bæta íslenskum þegnum innlán sín. Basta. Tekið bankana af útlendu vogunarsjóðunum með hörku? Lokum þeim með pennastriki ef þörf krefur. Komumst við ekki alveg af án þeirra allra?
Hversvegna voru jöklabréfin ekki látin rúlla strax með gömlu bönkunum? Voru þau ekki bara innistæður hjá þeim? Varla voru þau á einhverjum sérstökum innlánsreikningum í Seðlabanka og þar með ríkistryggð? Voru þau ekki bara hver önnur innlán í bönkunum sem áttu bara að tapast þegar þeir rúlluðu?
Gat ekki íslenska ríkið ákveðið öðruvísi að bæta innlendum almenningi sparifé sitt í þessum þremur glæpamannabönkunum þó þeir létu eignir og skuldir útlendingana rúlla? Voru ekki bankarnir búnir að vinna gegn hagstjórn yfirvalda með taumlausum innflutningi erlendra krónuinnistæðna og grafa þannig undan baráttu Seðlabankans við þensluna? Höfðu þeir ekki þannig stundað landráð í beinum skilningi?
Og beit svo ekki afglapinn Steingrímur J. höfuðið af skömminni með því að gefa vogunarsjóðunum þrotabúin með öllum innistæðunum? Þessa sömu vogunarsjóðabanka sem nú ofsækja íslensk heimili með fyllstu innheimtuhörku? Munu íslenskar puntudúkkur nægja til að breiða yfir eðli þessara banka? Verða þeir ekki bara illfygli og blóðsugur í hugum margra Íslendinga hvað sem auglýsingarnar segja?
Er snjóhengjan sjálfskaparvíti vanstjórnunar og ráðleysis íslenskra stjórnmálamanna sem gerðu jöklabréfin að þjóðarskuldum? Gjaldeyrishöftin sem afleiðing af ræfildómnum verði hér um ótal ókomin ár?
Ég er svartsýnn á framhaldið þegar við hugsum um heildardæmið og hrikalega stærð vandans. Núveramdi stefna drepur okkur sem þjóð. Við verðum að brjótast út úr herkvínni. En til þess þarf forystumenn. Hvar er þá að finna?
Ég fæddist í þennan heim ófrjáls í gjaldeyrishöftum. Ég mun líklega deyja ófrjáls í gjaldeyrishöftum þó ég verði mjög gamall.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Þeim var veitt skjól með þessa peninga í Seðlabankanum fyrir hrun. Þetta hefur verið rakið nokkuð nákvæmlega. Sjá pistil Ármanns Þorvaldssonar á Pressunni, en hann skrifaði einnig bók um þessi mál.
http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Armann/gjaldthrot-sedlabanka-islands-og-toronto-dominion
Sveinn R. Pálsson, 15.9.2012 kl. 08:03
Getur það verið að það séu sömu aðilar sem eru að fá milljarðana afskrifaða og eiga vogunarsjóðina og aflandskrónurnar...? Hvernig væri að gefa almenningi kost á að eignast aflandskrónur í gjaldeyrisskiptasamningum, frekar en að það séu einungis fáir útvaldir sem hafa aðstöðu til slíks... þetta gæti orðið veruleg kjarabót fyrir almenning og þá sem skuldsettastir eru og eru ekki í "afskriftarelítunni"....
Svo er það verðugt umhugsunarefni fyrir "sérstakan" og fleiri, hvernig í ósköpunum fáeinit einstaklingar hafa náð að soga milljarða út úr okkar litla hagkerfi á fáeinum árum. Það þarf að finna leiðir til að koma þessum fjármunm aftur til almennings. Auðvitað stendur það Framsóknarflokknum nærri að finna leiðir til þess, þar sem með ólíkindum er hvað fyrrverandi þingmenn, ráðherrar og bitlingaþiggjendur þess flokks hafa náð að efnast á stuttum tíma. Það hlýtur að vera rannsóknarefni út af fyrir sig....
Ómar Bjarki Smárason, 15.9.2012 kl. 11:30
Hér kemur lausnin Halldór: http://www.afram-island.is/efnahagsmal/gjaldeyrishoft/
Hægri grænir, flokkur fólksins (IP-tala skráð) 15.9.2012 kl. 21:18
Sveinn R.
mér finnst 'armann ekki skýra nema hluta vandans, einhverja 200 milljarða sem við ráðum við. Hvar er hitt?
Félagi Ómar Bjarki,
Hvaðan kom Kalli Werners með nokkur undrð milljónir að utan? Var hann ekki búinn að segja okkur að hann hefðir tapað öllum bótasjóði Sjóvár-Sorry Stína?
Það gengur ekki up að leyfa Alþýðu að kaupa, þetta er bara fyrir glæponana. Hvernær hefur einhver hossað alþýðunni þegar hægt er heiðra skálkana.
Halldór Jónsson, 16.9.2012 kl. 10:33
Hægri grænir,
það er margt til í þív sem þið segið. Þetta er samantekt ykkar á vandanum sem velferðarstjórnin hefur skilað okkur, þó hún hafi ekki verið ein um það:
1. Hæstu vextir á byggðu bóli.
2. Hæsta verðbólga í heimi.
3. Hæstu skattar heimsbyggðarinnar á Íslandi.
4. Hátt atvinnuleysi.
5. Gjaldeyrishöft.
6. 1000 milljarða snjóhengja aflandskróna.
7. Óréttlát, fáránleg og hugsanlega ólögleg verðtrygging húsnæðislána.
8. Sjáftaka og ógegnsæi stjórnvalda í algleymingi.
9. Bankakerfi í eign erlendra vogunarsjóða.
10. Stjórnvöld í stríði við allar helstu atvinnugreinar landsins.
11. Hæsta skuldsetnig vestræns ríkis viðað við verga þjóðarframleiðslu.
12. Rústun heilbrigðiskerfins.
13. Mesti fólksflótti ríkisborgara vestræns ríkis, mældur í heilum prósentustigum.
14. Elítan með verð- og ríkistryggðan lífeyri á meðan almenningur étur það sem úti frýs.
Þetta munið þið ekki lagfæra þó svo ólíklega vilji til að þið næðuð inn einhverjum einum kalli eða svo. Þið eyðileggjið bara fyrir Sjálfstæðisflokknum og rýrið möguleikana á að hrinda illfyglunum af þjóðinni. Ég vildi að þið gætið unnið með Sjálfsæðisflokknum og sveigt stefnuna eitthvað til þess sem þið viljið. Maður fær aldrei allt sem maður vill en maður getur haft áhrif. Sjálfstæðisflokkurinn vill margt það sama og þið. Hvernig gætum við sameinað kraftana en ekki sundrað? Hvert prósent sem liggur dautt er vatna á myllu eyðingar-og landráðaaflanna
Halldór Jónsson, 16.9.2012 kl. 10:44
Með innistæðutryggingunni fengu allar innistæður ríkisábyrgð, þannig að eignir erlendra aðila á bankareikningum bættust í snjóhengjuna, samtals um 400 milljarðar.
Þegar menn tala um að snjóhengjan sé 1.000 milljarðar, þá er átt við að erlendir aðilar eiga tvo af bönkunum og hafa lagt þeim til meira fé eftir hrun.
Menn telja að allt þetta fé geti tekið á rás ef höftin verða afnumin, en það er líklega vitleysa að allir vilji komast í burtu.
Sveinn R. Pálsson, 16.9.2012 kl. 12:35
Ertu að segja Sveinn að erlednu vogunarsjóðirnir hafi komið með peninga í Íslands- og Aríonbanka? Mér skildist að Steingrímur hefði prentað handa þeim pening og sagt þá svo fullfjármagnaða og gefið þá svo til sjóðanna.
Hvað segirðu að jöklabréfin séu núna verið mikil í heild ? Eru þau ekki öll innistæðutryggða snjóhengjan?.
Hvernig hefði farið að þínu mati ef bankarnir hefðu hefðu verið látnir rúlla með innistæðunum? Hvernig hefði þjóðarbúið þá verið statt?. Hvað hefði skeð?
Svisslendingurinn var búinn að fífla Seðlabankann en það voru bara 200 milljarðar. Þeir hefðu ekki horfið. En hitt?
Halldór Jónsson, 16.9.2012 kl. 17:37
Kröfuhafar Kaupþings komu með 66 milljarða. http://www.sff.is/frettir/frettir/nr/652
Fyrir 2 árum var talað um að snjóhengjan hafi verið 400 milljarðar (200 í Seðlabanka og annað eins í bönkunum), en þetta virðist ávaxtast vel hjá þeim því þeir eru andskoti séðir þessir útlendingar, líklega er þetta komið upp í 500 milljarða. En nú er talað um að snjóhengjan sé 1.000 milljarðar, þá hafa menn bætt við öðrum erlendum eignum eins og t.d. eign kröfuhafanna í bönkunum. (Þetta eru cirka tölur, ég held að fáir viti þetta nákvæmleg, nema helst Yngvi Örn.)
Sveinn R. Pálsson, 17.9.2012 kl. 12:43
Spurningin sem þú veltir upp, varðandi það hvað hefði gerst ef bankarnir hefðu farið á hausinn með innistæðunum er mjög áhugaverð.
Ég tel líklegt að það hefði verið betra.
Seðlabankinn hefði getað yfirtekið greiðslumiðlunarkerfið, en það er mikil uppspretta hagnaðar af rafpeningum. Allir hefðu fengið reikninga í Seðlabankanum og lágmarks innistæðutryggingin verið greidd inn á þá reikninga, en klókt hefði verið að hækka innistæðutrygginguna og setja hana í forgang.
Þannig hefðu þessir bankar bara farið í þrot eins og hver önnur fyrirtæki, án þess að ríkið þyrfti að leggja þeim til fé. Þá hefði einnig verið hægt að láta SpKef fara sömu leið.
Sveinn R. Pálsson, 17.9.2012 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.