11.10.2012 | 00:08
Verstu óvinir
Vesturlanda um þessar mundir eru líklega Islamistar og Talibanar. Grimmdin sem þetta lið býr yfir er einstök. Ekki bara að þeir álíti heilaga skyldu sína að drepa okkur Vesturlandabúa sem sýna spámanninunum ekki tilhlýðilega virðingu, heldur fara þeir öngu síður fáránlega með sitt fólk eins og menn geta horft á á netinu.
Talibanar eru mjög svo kostaðir af Pakistönum sem líka fá peninga hjá Bandaríkjamönnum. Þversagnirnar eru miklar í stórveldaheiminum. Um er að ræða sveitir nokkra tugi þúsunda ofsatrúarmanna, margir með uppruna af pastúna kynflokki í Pakistan.En þetta er sundurlaus hópur margra undirflokka sem drepa líka hvern annan með mestu ánægju. Foringi þeirra flestra er sagður vera Mullah Omar sem enginn veit hver er eða hvar er, bara að hann er sagður eineygur, stór eða lítill. Auðvitað þarf ofsatrú ekki að rista dýpra en nasmisminn var hjá fólki í nasistaflokknum í gamla daga. Hann var fljótur að gufa upp þegar hann fór úr tísku eða var bannaður.
Fáfræði þessa fólks er auðvitað með eindæmum og grimmdin eftir því einbeitt. Til eru myndbönd af þeim á netinu við þá iðju að sarga hausinn af tugum landsmanna sinna fyrir það eitt að þeir slógu upp balli. (Það er virðist vera talsvert mál að sarga haus af manni með búrhníf en þeir eru einbeittir og spara sig hvergi.) Þeim finnst þetta að manni heyrist af samræðum meira gaman en að skjóta fólk sem þeir sjást líka gera á myndböndunum, tugi í einu. Tekur hugsanlega of fljótt af.
Það er um fátt sem við Vesturlandamenn getum talað um við þetta fólk fremjur en við gætum talað við Egil Skallagrímsson eða Skarphéðinn. Það er einfalt í sinni trú við málstaðinn og finnst ekkert tiltökumál að stúta hverjum sem er sem er ekki á sömu skoðun og þeir. Þeir hafa lagt dauðarefsingu við dansi, sjónvarpi, tölvunotkun, tónlist, áfengisdrykkju og að kenna konum að lesa og mörgu fleira þar sem þeir hafa ráðið löndum. Salman Rushdie hefur verið á flótta í aldarfjórðung undan fatwa(dauðadómi vegna bókarinnar) sem Komeini erkiklerkur lagði á hann og enn skal framfylgt að viðlögðum verðlaunum.Yfir hvaða landamæri sem er nær þetta og Salman verður hvergi öruggur ævilangt.
Þetta fólk hótar hörðu hverjum þeim sem ekki gjörir vilja þess. Við megum ekki hæða þá í ræðu né riti heldur passa okkur á að styggja þá ekki eins og Hillary minnti á á dögunum. Við á Vesturlöndum nútímans kunnum lítið að fást við fólk sem fer svona fram. Við erum svo opinberlega á móti dauðarefsingum þó sumum finnist vandséð hver ágóðinn sé af því að geyma fjöldamorðingja í fangelsi fram að reynslulausn.
Islamistar færa sig stöðugt upp á skaftið á Vesturlöndum og krefjast meiri hlýðni af þeim löndum sem þeir flykkjast til. Bretar eru líklega lengst komnir með að samþykkja að sharía-lög skuli gilda til jafns við bresk lög án þess að ég þekki það gerla. Danska lögreglan er sögð forðast að fara inn í hverfi þeirra í því landi. Hér tölum við um að ótækt sé að þeir fái ekki að reisa sér moskur.
Innflutningur þessa fólks er víða vandamál á Vesturlöndum. Við skiljum það ekki og vitum lítið hvað það er að brugga fyrr en skellur í tönnum.
Það gæti virst eiginlega heimskulegt að bjóða verstu óvinum sínum heim til sín og búast við að þeir batni við það. En við gerum það nú samt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Satt segir þu Halldór. Leikrit Frisch ´Biderman og brennuvargarnir´. ´og hvað ætlið þið að gera við allar þessar bensintunnur' Nú auðvitað kveikja í þeim! Svo sprakk allt í loft upp. Þetta átti við ástandið þá, um uppgang nazismans. Sagan er að endurtaka sig. Allir, vona ég,vita hvernig fór, að ESB sinnum sennilega undaskildum. Islam er eins og olia á eld. Þeir eru í góðu gengi að ná undir sig Evrópu, með barneignum. Uppundir 80% nemenda í sumum skólum Skandinaviu eru Islamir .
Það er ekki eins og Bandaríkjamenn viti ekki hve alvarlegt ástandið er. Iran er eina landið á miðbiki jarðar sem ekki er hlynnt Bandaríkjunum. Það kemur til með að breytast. Athyglisverð bók ´Wild Fire´eftir hinn þekkta og viðurkennda New York höfund Nelson DeMille fjallar um áætlanir stjórnvalda að hreinlega eyða 130 borgum muslima með kjarnorkusprengjum. Til að hafa ástæðu, er ætlunin að eyða með kjarnorkusprengjum tveim borgum í USA, Los Angeles og sennilega Denver . Hugmyndin er auðvitað sótt í árásina á Twin Towers í NY. Auðvitað skáldskapur, en það var leikritið Biderman og brennuvargarnir líka. Ein af bókum Nelson DeMille ´Night Fall´ fjallar um þegar TW800 var grandað með flugskeyti. DeMille skrifar um samtímaatburði og byggir á staðreyndum, ´The Gold Coast´td um byggðina á Long Island og þær breytingar sem áttu sér stað.
Björn Emilsson, 11.10.2012 kl. 02:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.