13.10.2012 | 17:11
Della
finnst mér allt þetta tal um utanþingsráðherra og ókosna og ópólitíska sérfræðinga í það að stjórna orkuveitum og ráðuneytum.
Fólk sem fer í pólitík og er kosið er hæft til hvaða verka sem er. Annars viðurkennir kjósandinn að hann er bara dellumakari sem ætti ekki að hafa kosningarétt.
Sérfræðingar eru oft fólk sem hefur ekki almenna skynsemi til að bera. Við sáum nú hvernig það var að vera með tvær blómaskreytingar eins og Ingvi Hrafn kallaði Gylfa Magnússon og Rögnu Árnadóttur sem ráðherra. Fínasta fólk og enginn efast um það. En það kaus þetta fólk enginn og það galt þess. Fólk agtar ekki svona fulltrúa. Fólk horfði á þau og klóraði sér í hausnum. Hvað ert þú eiginlega að vilja upp á dekk, af hverju ertu ekki bara heima hjá þér?
Annað hvort kýs maður fólk sem er hæft eða maður kýs það ekki. Annars gætum við bara afhent fullveldið til Brüssel, lögmannstofunnr Lex, Æðarræktarfélagsins eða hvers sem er utan þings. Ef þeir hæfu vilja ekki stjórna þá verður þeim stjórnað af hinum minna hæfu.
Þegar ég kýs fólk á þing þá er það vegna þess að ég treysti flokknum sem það er í kjöri fyrir. Ef því sinnast við flokkinn þá á það ekki lengur þingsætið og á að pilla sig burt því ég gaf því ekki atkvæði til annars en að vera á lista flokksins. Það er sumt ekki fyrr komið á þing en það heldur að upphefð þess sjálfs komi frá Guði og það geti bara valsað yfir í aðra flokka. Fjandinn fjarri mér, ég myndi ekki hleypa þessi dóti inn. Já, þetta er bara dót í mínum augum hvaða fólk sem á í hlut.
Ráðherra verður að vera á þingi til að hægt sé að vera í kallfæri við hann.
Allt tal um utanþingsfólk er bull útí loftið. Þessvegna eru tillögur stjórnlagaráðs bara bull í mínum augum sem ég samþykki aldrei.
Svo finnst mér allt ritverkið með tillögum stjórnlagaráðs með þessu líka málsskrúði vera tilraun til að afvegaleiða fólk í merkingarlausu kjaftæði til þess að geta troðið Islandi inn í ESB með einföldum meirihluta a Alþingi skv. 111.gr. Og fleira í þeim dúr er þarna inni sem á lævísan hátt á að renna oní þjóðina til að geta hirt af henni sjálfstæðið í framhjáhlaupi, eins og Pétur Blöndal er búinn að benda á með afgerandi hætti.
Stjórnlagaráðtillögurnar eru della, atkvæðagreiðslan della og allt sem þessi ríkisstjórn eer að gera er líka della. Burt með hana. Ef við mætum þá segjum við nei við fyrstu spurningunni og sleppum öllu öðru.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór
Algerlega sammmála þér. Þetta er ein allsherjar della, eins og allt sem frá kratabjálfunum kemur.
Ég ætla ekki að þátt í þessum kosningum, af tveimur ástæðum.
Í fysta lagi eru kosningarnar ólögmætar, þar sem Alþingi ákvað aldrei kjördaginn eins og því bar skylda til. Með því að kjósa væri ég að taka þátt í ólöglegu athæfi og þá væntanlega orðinn “krimmi” í kjölfarið. Og í öðru lagi þyrfti ég að leggja á mig 80 kílómetra langt ferðalag til að taka þátt í þessari ólöglegu skoðanakönnun.
Skil ekki fólk sem tekur þátt í þessum skrípaleik.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 16:23
Takk fyrir þeta Kári.
Ég viðurkenni að ég á í sálarstríði við minn innri mann sems egir að ég eigi ekki að láta þetta lið draga mig á kjörstað vegna máls sem ég er ekki hið minnsta sammála um að ætti að vera á dagskrá svo vitlaust sem mér finnst það allt í heild sinni og ég er svo ósammála því öllu grundvallarlega. En Bjarni segist ætla að mæta og segja nei, Verð ég ekki að fylgja leiðtoganum?
Halldór Jónsson, 14.10.2012 kl. 21:54
Bjarni forystusauður okkar Sjalla hljóp fyrir björg með hálfa þinghjörðina í Icesave málinu forðum, og ég elti ekki svoleiðis sauð í blindni eftir þá "forystu". Hef varúð á mér síðan.
En mér lízt samt að mörgu leyti vel á Bjarna sem forystumann, þó ég ætli ekki að fara að hans fordæmi í þessum efnum.
Þannig að mér finnst þú ekkert endilega þurfa að fylgja leiðtoganum að þessu sinni.
Kári S. Lárusson (IP-tala skráð) 14.10.2012 kl. 23:04
Formaður hefur vissulega gert ýmislegt sem ég er ekki ánægður með. Sumt er honum ekki fyrirgefið af til dæmis þér. En ég á ekki annan formann en hann og ég verð að treysta á að hann læri af mistökum eins og flestir. Miðsetningin þín segir líka að þú getir tekið undir það í eintaka málum. En passaðu þig á því að nei við fyrstu spurningu verði ekki túlkað sem já ef þú fitlar við aðrar spuringar.
Halldór Jónsson, 15.10.2012 kl. 08:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.