Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskráin

á ađ vera í stöđugri endurskođun. En ţađ á ekki ađ kollvarpa henni. Ţessu plaggi stjórnlagaţings á ţví ađ kasta fyrir róđa. Ţetta var álit Sigurđar G. Guđjónssonar lögmanns á Sprengisandi nú í ţessu. Hann ćtlar ađ segja nei af ţessum sökum.Svo er um fleiri. Ţó ađ viđ viljum mörg jafnari atkvćđisrétt ţá er ţađ ekki til umrćđu vegna ţessarar skođanakönnunar 20 okt. Ţar er einungis veriđ ađ setja upp marklausa skrautsýningu sem engu mun skila nema skömm ţess Alţingis sem lét hana viđgangast.

Ţetta plagg stjórnlagaráđs er út í hött eins og Sigurđur G. bendir á. Ekki hvađ síst ađ ţađ ţarf 300 blađsíđur frá ţeim Ţorvaldi Gylfasyni og Ómari Ragnarsyni til ađ skýra út fyrir fólki hvađ í henni felst eins og mađur heyrđi ţá lýsa á Sögustöđinni.

Stjórnarskrá á ađ vera stutt og einföld og hvert orđ skal vera rétt og nauđsynlegt og skal gilda. Ekkert umfram málskrúđ. Henni á í raun ekki ađ breyta eftir ađ hún er gerđ eins og er í Bandaríkjunum. Ţar gera menn bara viđbćtur og ţá ađeins ef brýna nauđsyn ber til.

Róttćkir menn og lífsreyndir á öllum tímum hafa yfirleitt ţverrandi trú á paragröffum en meiri trú á einbeittum brotavilja stjórnmálamanna til ţess ađ sveigja og beygja lögin sér í hag. Einn mađur orti svo ungur og reiđur:

"Hver stjórnarskrá í heimi
er gerđ úr gullnum hlekkjum
viđ göngum undir okiđ
ţađ er frelsiđ sem viđ ţekkjum
ađ kvölum okkar linni
ef viđ krjúpum ef viđ grátum
í kirkjum hinna háu
ţađ er trúin sem viđ játum"

Af einhverjum ástćđum var ţetta erindi fellt út í seinni útgáfum kvćđisins.

Stjórnarfar á ađ vera međ ţeim hćtti ađ aldrei ţurfi ađ reyna á stjórnarskrá. Hún er einungis notuđ ţegar stjórnmála(glćpa?)menn ćtla ađ misbeita ţví valdi sem ţeir hafa fengiđ ađ láni til ađ valda ţjóđ sinni tjóni. Öryggisventill ef óhappamenn slysast inn í stjórnmál og ćtla ađ fremja illvirki.

Ef kjörnir fulltrúar eru ábyrgt fólk og trútt starfi sínu ţarf ekki ađ nota stjórnarskrá til ađ verja almenning. Stjórnarskrá er nauđvörn gegn fantabrögđum stjórnmálamanna. Ekki ţeirra sem settu hana 1944 og ţeirra 98 % ţálifandi Íslendinga sem samţykktu hana. Heldur vörn gegn ţví sem stjórnmálamönnum kynni ađ detta í hug síđar eđa ţeirra sem á eftir komu. Ekki bara áriđ 2012 heldur líka 2020 eđa síđar. Núverandi Alţingi og ríkisstjórn er ţađ sem höfundar stjórnarskrárinnar sáu fyrir sem ógn framtíđarinnar.

Segjum ţví NEI eins og Sigurđur G. Reynum ađ hegđa okkur eins og fólk ţegar ađ stjórnarskránni kemur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Algerlega sammála ţessum pistli, Halldór.  Já, stjórnarskráin á ađ vera vörn gegn bolabrögđum hćttulegra stjórnmálamanna međ einbeittan brotavilja eins og finnast í núverandi Jóhönnuflokki og stjórn.  Ţađ á líka ekki ađ líđast ađ Jóhanna og ađrir yfirgangsseggir í stjórnmálum geti valtađ yfir Hćstarétt.  Vonandi ógildir hann allt rugliđ aftur. 

Elle_, 14.10.2012 kl. 17:38

2 Smámynd: Kjartan Eggertsson

Ţađ er undarleg afstađa ađ hvetja fólk til ađ segja nei viđ ţessum spurningum og koma ekki međ nein rök fyrir ţví. Allt vel meinandi fólk getur sagt já viđ öllum spurningunum.

Kjartan Eggertsson, 14.10.2012 kl. 22:18

3 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţar sem ţađ er gefiđ fćri á ađ hafna óráđum svo nefnds stjórnlagaráđs í fyrstu spurningu ţá ćtla ég ađ nota mér ţann kost og rýra ţađ Nei í engu međ afskiptum af öđrum spurningum.   

Ţađ er mér ţó ţungbćrt ađ ţurfa ađ ţurfa ađ lúta ţessari örlaga ţrćlapískun Jóhönnu Sigurđardóttur. 

   

Hrólfur Ţ Hraundal, 14.10.2012 kl. 22:20

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Elle mín góđ

Ţú skilur ţetta eins og ég. Ef stjórnmálamenn eru trúir fólkinu sem kaus ţá, ţá verđur aldrei minnst á stjórnarskrá.

Góđi skólastjóri Kjartan

Ég ţykist einmitt hafa fćrt rök fyrir ţví hversvegna ég segi nei. Mér líkar ekki ađferđin sem viđhöfđ var. Ţetta er ekki sá ađili sem á ađ fjalla um stjórnarskrá, ţađ er Alţingis ađ gera ţađ. Stjórnarskrá á ađ vera einföld og auđskilin, hrein og bein. Ekki ađ tafsa á réttlćtingu fyrir ţví sem búiđ er ađ misfara međ. Ekki vera svo flókin ađ ţađ ţurfi 300 blađsíđur til ađ útskýra út á hvađ hún gengur.

Góđi Hrólfur P.

Ţé er eins innanbrjósts eins og mér. Viđ gćtum viljađ rćđa einstök atriđi í stjórnarskrá. En ekki undir ţessum formerkjum né tilbúnađi.

Halldór Jónsson, 14.10.2012 kl. 22:55

5 Smámynd: Elle_

Vil benda Kjartani ađ ofan á ađ ríkisstjórnarflokkar Jóhönnu og Steingríms óđu yfir ćđsta dómstól landsins og ţrískiptingu valdsins í ţessu máli.  Ýmsir lömenn hafa fćrt rök gegn ţessu ólögmćta Jóhönnuráđi.  Ţar međ taldir Jón Magnússon, Reimar Pétursson, Sigurđur Líndal. 

Jón Magnússon, hrl., skrifar: Atlagan ađ stjórnarskránni I. + Atlagan ađ stjórnarskránni II. 

Reimar Pétursson, hrl., rćđir ţarna viđ Ţorvald Gylfason.  Ţarna er frétt um Reimar: Leikur ađ fjöreggi ţjóđarinnar:

„Hópur fólks hefur nú um nokkurt skeiđ handleikiđ fjöregg ţjóđarinnar, stjórnarskrá lýđveldisins, međ glannalegri hćtti en áđur hefur sést. Nú er mál ađ linni“, segir Reimar Pétursson, hćstaréttarlögmađur, í grein í Morgunblađinu í dag.

 Ţá segir Reimar m.a. í grein sinni: „Fyrir liggur tillaga frá hópi sem kallar sig stjórnlagaráđ. Tillagan er ónothćf og óbođlegt er ađ breyta öllum atriđum stjórnskipunarinnar í einu. Vissulega er eitt og annađ í stjórnarskránni sem má fćra til betri vegar, en ómögulegt er ađ gjörbylta kosningafyrirkomulaginu, störfum ţings og framkvćmdavalds og ákvćđum um mannréttindi í einni svipstundu. Međ ţví er núverandi stjórnskipun kastađ fyrir róđa og ófyrirsjáanleg áhćtta tekin međ framhaldiđ“.

 

 Sigurđur Líndal, lagaprófessor, sagđi:

Samkvćmt lögum um stjórnlagaţing skal Hćstiréttur skera úr um gildi kosninga fulltrúa á ţingiđ. Ţetta gerđi Hćstiréttur međ ákvörđun 25. janúar 2011 og lýsti kosningu til stjórnlagaţings 27. nóvember 2010 ógilda.

Ákvörđun Hćstaréttar verđur ekki hnekkt og međ lagasetningu sinni fól Alţingi ćđsta handhafa dómsvaldsins endanlegt úrskurđarvald. Ákvörđun Hćstaréttar er ţví í reynd hćstaréttardómur eđa ađ minnsta kosti ígildi slíks dóms.

Nú liggur fyrir ţingsályktun um ađ skipa 25 manna stjórnlagaráđ og binda skipun ţeirra og varamanna viđ ţá sem hlutu kosningu til stjórnlagaţings eđa međ öđrum orđum binda kjöriđ viđ hóp manna sem hlutu ógilda kosningu og eru ţví umbođslausir.

Međ ţessu er Alţingi í reynd ađ fella ákvörđun Hćstaréttar úr gildi og ganga inn á sviđ dómsvaldsins.

Jafnframt virđir Alţingi ekki ţrískiptingu ríkisvaldsins og brýtur ţannig gegn stjórnarskránni, eđa ađ minnsta kosti sniđgengur hana. Um leiđ ómerkir ţingiđ eigin ákvörđun um ađ fela Hćstarétti endanlegt ákvörđunarvald.

Ekki bćtir úr ţótt einhverjar málamyndabreytingar séu gerđar á hlutverki stjórnlagaráđs frá ţví sem ákveđiđ var um stjórnlagaţing.

Ţađ má svo sem segja ađ ţetta sé í samrćmi viđ ţađ sem nú tíđkast í umgengni viđ lög og reglur, jafnt í stjórnmálum sem atvinnulífi.

En gott vćri ađ ţeir sem hyggjast taka sćti í stjórnlagaráđi hugleiddu stöđu sína og ţá jafnframt hvort ţetta sé gćfuleg byrjun á ţví ađ setja nýja stjórnarskrá.

Elle_, 14.10.2012 kl. 23:39

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

STJÓNARSKRÁ ER GRUNNFORSENDUR SEM ERU SAMŢYKKTAR SEM EKKI SKILJANLEGAR ER ALLTA RÉTTAR ÓHÁĐ TÍMA , FRÁ ŢEIM KOMA SVO GREINAR STJÓRNSKRÁRLÖG. SEM SÍĐARI TÍMA LÖG, REGLUR OG TILSKIPANIR MÁ REKJA TIL .  HĆSTARÉTTAR DÓMARAR ŢURFA AĐ HUGS KALT OG RÖKRÉTT OG VERA LANGMINNUGIR , LESA LAGANNA BÓKSTAFI: SETNINGAR GRUNNS ALLRA LAGA. ŢETTA KALLAST SIĐMENNING FYRIR GREIND SAMFÉLÖG.   10 BOĐORĐ VORU MEĐ STJÓRNARKÁRAGILDI LENGSTUM. ţESSVEGNA MISSTI KANSKI STJÓRANSKRÁIN MARKS ŢEGAR TRÚFRELSI VAR INNLEITT.    
GREINA SUNDUR ER AĐ SKILJA OG GETA GREINT Á MILLI. ORĐAFĆĐ MARKAR FÁVÍSI OG AFHJÚPAR HEIMSKA. SETNGINGA FRĆĐI FELST Í SKILJA Í SUNDUR SETNINGAR OG ORĐ.     

Júlíus Björnsson, 15.10.2012 kl. 06:57

7 Smámynd: Sandy

Góđan daginn! Já ţađ er međ ţessar breytingar á stjórnarskránni okkar,  ég verđ ađ segja ađ ég er alveg rugluđ í ţessu öllu saman t.d. veit ég ekki almennilega hvađ ţađ ţýđir ef ég segi nei viđ spurningu 1 hvort ég sé ţá búin ađ hafna öllum tillögum stjórnlagaráđs, sem mér ţćtti miđur ţví mér finnst nokkrar ţeirra áhugaverđar og vildi sjá ţćr inni í stjórnarskrá.

    Hins vegar finnst mér margar af ţessum tillögum allt of opnar og ţar sem ég treysti ekki ţinginu fyrir neinu af ţví sem ţarf ađ framkvćma í ţessu blessađa ţjóđfélagi okkar hef ég á tilfinningunni ađ ţađ eigi ađ nota sér samţykkiđ til ađ koma okkur inn í ESB án atkvćđagreyđslu, ţađ er međ ólíkindum hversu fagmannlega er sniđiđ hjá ţví ađ setja í umrćđuna afleiđingar ţess ađ afsala sér fullveldinu til alţjóđastofnana ţađ er t.d eitt af ţví sem lítiđ hefur veriđ rćtt og ekki var samţykkt á ţingi ađ ein af aukaspurningunum skyldi vera um hvort ţjóđin vildi ganga ţar inn eins og Vigdís Hauksdóttir stakk upp á, ţađ hefđi veriđ vel hefđi ţessi guđsvolađa ríkisstjórn samţykkt ţađ.

Sandy, 15.10.2012 kl. 07:06

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hvađ kostar svona stjórnarskrá í framkvćmd?  Ef ţetta kostar meira en tekjur afgangur ríkisins er ţetta andvana fćđing , brjóta skrána daginn sem hún gengur í gildi.  Heimskur byggir á sandi.

Júlíus Björnsson, 15.10.2012 kl. 07:22

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Elle og Sandy

Ég held ađ viđ gerum mest gagn međ ţví ađ segja nei viđ fyrstu spruningu og ekkert meira. Ef viđ fiktum í hinum geta ţeir túlkađ ţađ sem já. Ţar ađ auki verđur ekkert gert međ ţessar spurningar ţví ţađ verđur Alţingi sem geriri breytingr á stjórnarskrá. Og muniđ ţá ađ AlŢingi er ekki sama og Alţingi. Ţetta sem nú situr er samsett af mörgum einstaklingum sem eiga ţar ekkert erindi en skolađi inn í búsáhaldabyltingunni. Ţađ hefur sett virđingu Alţingis niđur og stofnunin sem slík má ekki gjalda ţess ađ ţetta er nokkurskonar ómarksAlţngi sem skil ađi okkur ömurlegustu ríkisstjórn lýđveldisins.

Segjum NEI viđ fyrstu spurningunni og eigum ekkert meira viđ seđilinn.

Skarpur Júlíus ađ vanda, brjóta skrána áđur en hún gengur í gildi. Dćmigert fyrir höfunana.

Halldór Jónsson, 15.10.2012 kl. 11:42

10 Smámynd: Elle_

Já, Halldór, líkl. er bara NEI viđ no. 1 sterkast.  Komum viđ viđ hitt, túlka ţessir landsölumenn ţađ sem JÁ-VIĐ-MEGUM-ŢAĐ-SEM-VIĐ-VILJUM. 

Vil benda á einn pistil Jóns Magnússonar, hrl., enn í röđinni um stjórnarskrána: Atlagan ađ stjórnarskránni III.  Vonum svo bara ađ Hćstiréttur ógildi ţetta enn á ný.  

Elle_, 15.10.2012 kl. 17:28

11 Smámynd: Elle_

Og ég segi líka eins og Hrólfur: - - - Ţađ er mér ţó ţungbćrt ađ ţurfa ađ ţurfa ađ lúta - - - ICESAVE var sko nćg ´lútun´.

Elle_, 15.10.2012 kl. 17:37

12 Smámynd: Júlíus Björnsson

Í upphafi skyldi endinn skođa. Byrgja bruninn áđur en barniđ dettur ofan í hann. Ţetta eru milljóna einstaklinga skilbođ sem hafa kostađ mörg manslíf hingađ til ađ hundsa.  Ekkert nýtt undir sólunni. Vitur nćrri getur, reyndur veit ţó betur. Auđţekktur er asninn á eyrunum. Hann heyrir ekki ţađ sem hann vill ekki heyra.  

Júlíus Björnsson, 15.10.2012 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 3418293

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband