17.10.2012 | 18:04
Bođorđin 10
eru 77 orđ.
Engin stjórnarskrá í heimi inniheldur greinar sem eru í andstöđu viđ inntak bođorđanna 10. Ţau eru auđskilin öllum sem vilja skilja. Ţađ ţarf enga 300 blađsíđna greinargerđ frá prófessor Ţorvaldi Gylfasyni eđa Ómari Ragnarssyni til ţess.
Stjórnarskrá Bandaríkjanna eru 4501 orđ. Viđ hana voru skrifađar 10 viđbćtur um mannréttindi í upphafi. Síđan ţá hafa veriđ skrifađar 17 viđbćtur af knýjandi ástćđum á 220 árum. Ein viđbót á 13 ára fresti. Og ţá ađeins af knýjandi nauđsyn ađ bestu manna yfirsýn. Sjálfri stjórnarskránni verđur ekki breytt međan Bandaríkin standa.
Stjórnarskrá Bandaríkjanna er einföld og skýr. Ekkert orkar ţar tvímćlis. Ekkert má ţví afnema í stjórnarskrá sem stofnendur ríkisins samţykktu allir sem einn. Engir menn geta tekiđ sér ţađ vald nema í byltingu ţar sem hinu gamla er kastađ fyrir róđa. Og bylting er auđvitađ aldrei gerđ međ samţykki allra heldur trađka einhverjir á öđrum og kúga.
Bođorđunum 10 hefur ekki veriđ breytt. Sjálfsagt hafa skálkar allra tíma taliđ sig til ţess bćra og nóg frambođđ er ávallt af slíku fólki. En ţau standa ţarna enn og eru grundvöllur undir siđađri hegđun manna um allan heim. Viđbóta vegna umhverfisađstćđna, femínisma,samkynhneigđar,loftslagsbreytinga, afnámi ţrćlahalds og fleiri nýmóđins uppfinninga er ekki ţörf. Ţau skiljast alveg án ţess.
Stjórnaskrá ţarf ađ innihalda ađeins nauđsynleg orđ og greinar. Ekkert umfram ţađ né ţađ sem tvímćlis orkar. Ţađ er líka vandaverk ađ breyta plaggi sem menn hafa ţróađ öldum saman ađ stofni til ţar sem hver setning hefur veriđ hugsuđ mörgum sinnum.
Stjórnlagaráđ gat ţađ auđvitađ ekki enda er plaggiđ eftir ţví. Ţjóđin er greinilega heldur ekki sammála um breytingarnar. Ţjóđfélagiđ logar stafna á milli í deilum um plaggiđ sem höfundar vilja fyrir hvern mun fá ađ keyra ofan í kokiđ á ţeim sem ekki vilja ţađ.
Ađeins hreinir kjánar geta stađiđ ađ stjórnarskrárbreytingum einnar ţjóđar međ ţessum hćtti. Okkar vísustu menn hafa legiđ yfir mögulegum breytingum á núgildandi stjórnarskrá árum saman án ţess ađ treystast til ađ kveđa upp einhverja Salómonsdóma eđa fá fram nauđsynlega allsherjar samstöđu um breytingar.
Hér hafa kjánar á Alţingi tekiđ sér of mikil völd sem ţeir ađ vonum kunna ekki međ ađ fara. Stjórnlagaţingsráđiđ er vitnisburđur um ţá fávisku sem getur náđ yfirhöndinni í málefnum einnar ţjóđar. Og atkvćđagreiđsla um skođanir er af sama stofni.
Ţeir sem nú fara hćst međ himinskautum í stjórnarskráráhuga sínum ćttu ađ lesa bođorđin 10 einu sinni yfir sér til skilningsauka á ţví hvađ ţađ er sem til ţarf ađ sameina ţjóđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţetta er rangt, bođorđin tíu eru oft í algerri andstöđu viđ stjórnarskránna okkar. T.d. brýtur ţađ fyrsta gegn trúfrelsisákvćđiđ.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 17.10.2012 kl. 19:05
Samkvćmt ţessum skilningi var ţađ rangt hjá Bjarna Benediktssyni, Gunnari Thoroddsen, Ólafi Jóhannessyni og landsfeđrunum 1944 ađ leggja á ţađ áherslu ađ eftir stríđin skyldi stjórnarskráin endurskođuđ.
Sömuleiđis skipan allra stjórnarskrárnefndanna sem áttu ađ efna ţetta heit nćstu sex áratuganna.
Samkvćmt ţessu eru efni og ferill stjórnarskráa í löndunum í kringum okkur argasta vitleysa og alger óţarfi hjá ţeim ađ setja sér nýjar stjórnarskrár.
Ómar Ragnarsson, 17.10.2012 kl. 19:12
Grunnsetningar ţýska ríkja sambandsins er međ áherslu til fyrir myndar ţar er engi stjórskrá ennţá. EU er stjórn skipunarskrár og stjórnarskrá sem er í raun stórhluti af af fyrstu greinum laga ţeirra ríkja sem hafa óskiljanlega lagbókstafi í grunni. Kostir viđ ađ láta greinar sem eru skiljanlegar á lagabókstöfum ekki fylgja međ eru augljósir. Skilja hismiđ frá kjarnanum í upphafi. EU stjórnarskrá er ćtlađ tryggja ađ ađ öll Međlima ríki innhaldi ţađ sem kalla megin bálka greinar einfaldra óskiljanlegra lagabókstafa. Sem auđvelt er nema utan ađ.
Viđleytni stjórn elítu liđs Íslendinga til breyta grunni ţeirra fyrstu var öll í ţá átt ađ auka forrćđi stjórnsýslu yfir Íslenskum borgurum og hlt hennar í heildar ţjóđartekjum.
Gallar eru á ţeirri fyrstu ţađ er stjórnskipanr parti, ađ gefa löggjafa og ţjóđhöfingja tillögu rétt um skattabreytingar, flest öll lög, reglur og tilskipanir sem framkvćmda valdiđ setur er skatta krefjandi og óţarfi ađ gera lögjafa og ţjóđhöfingja virka í skatta tillögum.
Ţetta mun Bjarni Ben. hafa komiđ auga á.
Hér er hćgt ađ hćtta bulli og slíta hluti úr samhengi. Stjórnarskrá EU er snilld ţar sem hún gildir nánast 100 % í grunni allra Međlima ríkja. Telur um 483 megin greinir. Spara hefđi mátt miki tíma og taka hana bara beint upp hér.
Tilgangur helgar alltaf međaliđ hjá afćtu husandi.
Erlendis í lýđrćđis ríkjum ráđ ţingmenn ţví hvort breytingar á eldri lögum reglu og tilskipunum verđa ađ veruleika. Framkvćmdavaldi byggir sín ný mćli lög, reglur og tilskipun á grunnlögum í stjórnaskrá og hefur svo ađgang ađ tilteknum stofnunum , hćfum ađilum til ađ útfćra ţau áđur en er fćrđ ţingmönnun til samţykktar.
Íslenskar hefđir eru úreltar og ekki sambćrilegar.
Júlíus Björnsson, 17.10.2012 kl. 21:34
Hjalti, ţađ brýtur ekki gegn trúfrelsisákvćđinu ađ hafa ţjóđkirkju.Ríkiskirkju. Ţú mátt trúa á Allah eđa hvern annan, ţađ er bara ekki ríkistrúin skv. stjórnarskránni. Alveg eins og í Bandaríkjunum.
Ómar, ţađ á ekki ađ breyta stjórnarskrám. Ţađ má auka viđ ţćr. Ef ţjóđin vill breyta einhhverjum greinum ţá verđur Alţingi ađ gera ţađ fyrst og síđan verđu Alţingi ađ leggja sjálft sig undir og láta kjósa aftur ein og ţú veist.Argasta vitleysa er ađ ţú eigir ađ skrifa handa mér stjórnarskrá sem ég vil ekki. Nćst ţegar ég á sjens ţá skrifa ég enn ađra. Ţú sérđ hverslags bull ţetta er allt saman. Menn stofnuđu lýđveldiđ ÍSland 1944 međ stórnarskrá. Ţú ţarft ţá ađ kollvarpa ţví og stofna annađ lýđveldi og ég ţarf ađ taka ţátt í ţví. Viltu ađ ég sé bundinn á höndum og fótum viđ ţađađ ţú býrđ til nýtt lýđveldi sem ég vil ekki?
Já ţađ er alveg óţarfi ađ setja sér nýjar stjórnarskrár . Ef menn vilja og komast upp međ ţađ ţá brjóta ţeir hvađa lög sem er. Ađalatriđiđ er ađ hafa ein grunnlög eins og viđ höfum og lifa međ ţeim í trausti ţess ađ ţau verđi ekki frá okkur tekin. Ţetta stjórnlagaráđ og pródúktiđ allt er algerlega óbrúklegt í mínum augum ţví ţađ er í andstöđu viđ stóran hluta ţjóđarinnar. Fyrir ţessa vileysu voru allir sćmilega sáttir. Ţetta er ófriđur
Ég var nokkurnveginn alveg dús viđ mína stjórnarskrá og ţú varst ţađ líka ţangađ til ţú lentir í ţessu stjórnlagafári sem kjánar plötuđu ţig í. Ég veit ekki hvađ ţessi stjórnarskrá hefur gert ţér.? Kvótakerfiđ, EES og núna ESB eru ađ einhverju leyti ekki alveg í takt viđ hana. En ţađ er stór hluti ţjóđarinnar ekki hledur. Ég er ekkert ađ gera ţađ fyrir neinn ađ gefa honum réttlćtingu međ ţví ađ hjálpa honum ađ gera ţetta löglegt.
Halldór Jónsson, 17.10.2012 kl. 23:24
Já Júlíus,
sjálfsagt dugar ţađ krötunum best ađ fá bara ţetta innflutt frá ESB. Ţeir vilja hvort sem er ađ allt okkar líf fari ţangađ. Nú á ekki einu sinni ađ vera refsivert ađ koma til ÍSlands á fölsuđu vegabréfi.Svo mikil er alţjóđahyggjan orđin.
Halldór Jónsson, 17.10.2012 kl. 23:27
Stjórnskipunar og stjórnaskrá međ ţví sem kalla greinum síđar tíma laga. Greinum frá grunnsentingum=lagabókstöfum , er greindar í lög, reglur og tilskipanir miđađ viđ hugsanlegan líftíma.
Taka upp stjórnar grunn EU, ađ ţví leyti ađ sleppa úr hluta af stjórnskipunarkerfis lögum og öđru sem hefur enga merkingu í íslensku fjármálasamhengi. Svo sem útfćrslu á ţjóđar Seđlabankakerfi sem er ekki sjálfstćđur gagnvart Seđlabanka Commission Brussell, en heima ríkistjórn sinni. Seđlabankar á EU áhrifasvćđi I og II, hafa upplýsingarskyldu öflun. [ţjóđhagstofnun varđ óţörf] . Ţeir selja lögađilum međmćli sem fjámagna sig í EU kauphallarneti, selja evrur til til niđur setninga á lögsögumörkuđum, innheimta skatta fyrir Commission Brusell.
Allt ţetta gleymdu kratar ađ lesa eđa upplýsa kjósendur sína um. Ţetta eru nćsta kynslóđ greina frá megin greinum Stjórnaskrár EU í neyslugrunni allra Međlima ríkja. Miđstýring er ekki ókeypis.
Danir voru 3 ţrepa tekjuskatts stjórnsýslu kerfi , en nú er hćgt ađ segja ađ terta hafa breyst í lagköku. Ísland í anda regluverks er verđa pönnukaka. Stýringar kosta allar sneiđ ađ raunţjóđartekjum á hverju ári. Tví-ţrí kostnađur á neytendur innan EU er verkefni Commission ađ útrýma sem flestum til hagsbóta.
Leiđandi ríki í fjármála veltu EU, leggja stóru línurnar.
Í USA er veriđ blása í lúđra til upprisu USA millistéttar, USA á náttúru auđlindir og ţarf ekki lengur á Kína ađ halda, Kína sem gerir út gengis hagnađ : viđbjóđslega komma ríkistjórnir gera slíkt. Grćđa á annarra ríkja ţegnum kallast ekki jafnrćđis eđa fair traite í USA.
Ţeir segja tćkni framfarir gera ţeim kleift í dag ađ hćtta ađ flytja inn orkugjafa.
EU getur ţá minnkađ hređjartak Kreml á sér, og fengiđ ódýari orku frá ríkjum Litlu Asíu.
K-rats sem flýja í sökkvandi skip vegna ţess ađ ţeir hafa ekki trú á sjálfum sér?
Ţađ er engin Alţjóđahyggja á megin landi Evrópu. Ţegnar allra ríkja , Ţýsklands, Hhollands, Frakklands ,... allir sömu ţjóđremburnar í dag og alltaf áđur.
Viđskipti eru eins og íţróttir utan Íslands, hernađarhyggja tryggir viđskipti og menning í EU byggir fyrst fremst á vöruviđskiptum fjármálu og hernađi. Menning hér hefur allt ađra áherslur.
Öll stöndug ríki Íslands byggja á hlutfallslegra fastri skipting raunţjóđartekna [sölu verđ fyrir skatta og vexti og vinnugreiđslum yfir međal markasverđum] og er skatta prósentur eftir stéttum oft bundnar í grunnlög ásamt maximum. Til ađ hlutfall hins opinbera lögađila ţess á móti stéttum/geirum value adding geiranna breytist ekki til hins verra.
Formiđ á skattheimtu og endurveitingu getur veriđ misjafnt en samt sem áđur er hlutfallslega grunnskipting bak viđ nánast sú sama.
Ég tel ađ ţađ skipti máli fyrir gengiđ í evrum , krónum eđa dollurum hér, ađ hlutafall value adding geira í heildar tekju skipting sé sem mest og hluta falla annara geira ţađ sama og í helstu viđskipta ríkjum. Grunn stétta skipting er 10% tekjuhćstu eru efri milli stétt, 80% kallast millistétt [labour], 10% á botnum skipta ekki máli í lýđrćđislegum kosningum.
Grunn stéttum er svo skipt niđur innbyrđis í hlutdeildar árs tekjustéttir.
ţess vegna er skatthugbúnađur svo ódýr erlendis.
Allt samhangandi í hlutfallslegum skiptingum.
Stefnu mótun [direction formation] er hugtak sem ekki er til erlendis. Ţar er orientations [áttvísi í tíma og rúmmi] eđa broad guidelines [ lít á innkomu allra geira ţvert yfir, ekki ana á eftir feitasta rassinum] hafđar ađ leiđarljósi.
Íslenska kemur upp um heilabúinn. Ríki er stofnuđ til vera til óháđ tíma og stefnulaus eins og klettar í hafinu í heilum hinna greindari međal hinna 10 % greindu yfir međatali.
Greind er skipt niđur eftir stéttum. 10% falla undir yfirgreind, 80% falla undir međagreind , 10 % tryggja ekki meiri hlta í kosningum.
Ţegar Ísland var eitt í heimum ţá voru 80% hér mćld yfirgreind í UK.
Í dag er greind mćld miđuđ viđ alla íbúa jarđar og ţađ hefur villt sýn samanber breyttar áherslu í grunnmentun á Íslandi.
Áhrifvaldiđ í UK, Ţýsklandi og Frakklandi, mörgum ríkjum er ennţá bundiđ viđ einstaklinga úr efri deild yfirgreindra í baklandinu. Danir geta fundiđ 7 vitringa. Ísland getur ţá vart fundiđ einn.
Stjórnskrá er ekki ađalatriđi til tryggja fastar eđa stöđugar hlutafallslegar skiptingar , ţađ er mikiđ frekar greind áhrifa toppanna.
Fjámálgeira ríkis er skipt í tvent erlendis: ríkiđ og hans lögađilar kallast Prime , hlutfall í ríkust tekjuríkjum er um 80% í međal tekju ári en fast rúmmál,sub geirin er efri millistéttar yfir 8,000.000 kr Íslenskar í árs tekjur útborgađar í reiđufé: sem spilar međ nettóverđbólgu vexti value adding geirannan.
Ţegar ég segi USA liđi ađ hér sé engin greining á Prime og subprime og íslending skilji ekki ađ valiđ stendu milli high yielding skammtíma og secure langtíma. Jafnvel ađ ţjóđhöfing Íslands valdi ţessu ekki.
Ţá ţakkar ţér mér fyrir greindarlegar skýringar á hruninu hér.
Ég bćti líka viđ ađ hér sé stofnhlutfé hćkkađ upp um CIP , erlendis er ţađ hvorki hćkkađ um CPI eđa reiđfé. Aldrei greitt út.
Skýring er sú ađ lykil ađilar eru oft stofnađir af skattmann óbeint, og ţá er oft höfđađ til efri millistéttar ađ leggja til af formúgu sinni. Á móti koma lágar arđgreiđlur nćstu 30 ár, og forkaupréttur af risky high yielding bréfum til innherja: markađsbréfunum.
Ég segi útlendingum frá ţví ţegar Íslendingar settur CPI tryggingu á securite bonds međ alţjóđlegri verđtyggingar vöxtum fyrir. Settu svo upp sýndar ríkis lögađila lífeyrsjóđi hér sem áttu ađ ávaxta iđgjöld á fjámögunun ríkis íbúđalánasjóđ sem gefur út markađbréf međ commercial approach [high yeilding 20 árum síđar. Hluttfall ríkiseinokunar high yielding var 80% í kauphöll áriđ 2000.
Nú ćtlar kratar ađ senda send neytendum í Ţýsklandi og UK mótreikning međ viđbótar skattstofni á sjávarútveg. Nýja Sjáland er ekki í EU. EU leggur áherslu á langtíma viđskiptasamninga lögađila. Ţeir fá ţví örugglega bestu međmćli í EU Seđlabankakerfinu. Ţessi afćtu tekjustofn stjórnsýlunar er ţví hćpur séđ međ augum Ţjóđverja og Englendinga. Fiskur er í keppni viđ kjúklingabringur t.d.
Hinvegar er engin persónu afláttur í Ţýsklandi og ég tel ađ hćkka megi launskatta í Íslenskum sjávarútvegi til samrćmis viđ ţýska.
Ein hliđ á ríkis niđur greiđslum er verja grunn atvinnugreinar gegn kaupendum erlendum sem neita alltaf ađ greiđa fyrir heima tilbúiđ ofur kaup, vexti og skatta. Ég get líka trúađ ţví ađ Commision Brussel mćli međ Seđlabankar séu ekki ađ mćla međ fjármögnun til ađila sem flytja inn vöru og ţjónustu međ földum ofurlaun, vöxtum og sköttum. Hugsa um langtíma og skammtíma hagsmuni sinna lögsagna. Skapa svigrúm fyrir smásölu skatt á neytenda stigi.
Hollendingur spurđi mig hvađ ţýđir home market á Íslensku , ef Svíđţjóđ merkir heimarkađur á Íslandi. Ţegar lögađilar stogna útibú innan annarra lögsagna ţá hirđa elítur ţar eigna, launa, og veltu skatta og tryggja međ regluverki ađ á öllum 30 árum verđ allur raun arđur 0.
Value adding geirar og lögađilar innan geira skiptast á ađ hirđa umfram tekjur í geira á hverju ári. Ţannig er verđbólgu haldiđ í skefjum. Broad guidlines verđtyggjenda Prime.
Ef ţetta vćri ekki gert gćti einn ađili étiđ upp eđa hirt eignir fastar og nýjar unnar á árinu: allra annarra, eintaklinga og lögađila. Hlutfallslegur stöđugleiki: stétt međ stétt rofinn. Grćđgi er í lagi í hófi.
Spengja geira er eins og sprengja lögsögu , dćla inn í hana verđbólgu[fölsuđum ávísunum sem enginn innstćđa er fyrir].
Sub geiri EU ţanndist út til 2000 og mun nú skreppa saman. Í heildartekjuveitingar skarđiđ kemur herafli. EU saknar ţeirra tíma ţegar hernađuppbygging var líka PPP uppbygging. Hermenn kosta störf og ţjónustu. EU tekur viđ Atlandshafi undir forystu UK. Gula hćttan er nćsti bćri til vinstri á hádegi horft til sólu. Međlima ríki eru öll komin međ ákvćđi um ađ heimila sóknar vörn. Skjóta fyrst og réttlćta á eftir. grunnhernađur er greiddu í samrćmi hlutfallskiptingu Međlima ríkja. Endur fjárveiting fer hinvegar eftir eđli og er líka boiđin út til lćgst bjóđenda ríkis.
Ísland fćr ađ borga leigumorđingja , en fćr ekkert á móti, örđum Međlimum er ţví alveg sama. Allt ađrar menningar áherslur. EU mun ekki hleypa molbúum inn nćstu árin, Ísland er á svćđi II, ţar sem ţađ kemur best út fyrir Commission.
Setja sig í spor annarra er ekki öllum gefiđ. Íslendingar geta tekiđ upp túrista evrur . Hinvegar eru ađra evrur seldar TIL NIĐURSETNINGAR.
Verđiđ er međal krónu raungengi síđustu 5 ár og magniđ nćgir fyrir 25% verbólgu á fimm árum hćrri yfirdráttur er refsivaxta bćr og getur kostađ útlokun frá viđskiptum viđ ađra Međlima. Heimild alhćfingar stjórskrár EU. Ţegar UK setti efnahagshryđjuverka lög á Ísland, ţá fer stjórnaskrá EU í gang , ađrir Međlimir mega ekki hjálpa Íslandi, ţeir mega gera ekki neitt, og ađ sjálfsögđu hjálpa UK. Vćri Ísland međlimur, ţá myndu öll ríki EU snúast gegn Íslandi. Currency manipulation er bannorđ. Hagnađur af viđskiptum viđ ađrar lögsögur á hverju ári. Devaluation verđur ađ koma frá svika ríkinu. Nýlendu tíminn er búinn. ţrćlahald er líkja ólíđandi. Íslendingar verđ ađ uppfćra hjá sér orđforđann. Hér eru tvćr ţjóđir , sú sem segist ţjóđin stundar arđrán á hinni sem sem ekki er eins grćđgisfull. Öll ríki heims sem hrynja fjármagna hrynja elligrunn samtíma tryggingar međ 10% launskatti á úborgađa kaupveltu í reiđufé. Bundiđ ţjóđartekjum PPP [4,0%]. ţessi 10% tryggja öllum ţjóđverjum um 1.500.000 Íslenskar í framfćrslu greiđast um ákveđin aldur og leggjast viđ ađra tekjur og er skattskyldar ţá. Síđan í frönsku stjórnabyltingunni eru lögađilar hluti af rekstra leyfi skyldađir ađ leggja launa skatt of á samtíma útborgađar eignir hinna vinnanndi á hverju skatta ári. Ţađ er misjafnt eftir ríkjum hver er bókađur greiđandi eđa hvernig greiđslum er skipt milli starfandi og lögađila. 12% hér til gera samanburđi á tekju sköttum bera telja til skatta á greiđslu ári.
Lífeyrisjóđavandmáliđ er meira atriđi en stjórnskrá í ríki ţar sem hefđir eru ćđri lögum og ţví vandséđ ađ ný lög geti breytt ţví.
Aflatekjur eru sölu tekjur og einyrkja bćndur og einyrkja sjómenn eru skattflokkur út fyrir sig. Ţar var siđur ađ taka skatta af afla.Of lítiđ kaup hćkkar launskattsprósentu ef viđhalda á sama grunn samtyggingar lámarki.
Óvirkur neytendi ţýđir ađ neytandi er ekki skilja sínu í viđhalda eđlilegu framlagi til viđhalds heildar eigngmyndunar innan sinnar lögsögu. 80% óvikir neytendur geta ekki boriđ ábyrgđ á of mikilli innlandneyslu.
Lögsaga í EU má setja reglur ef ţćr mismuna ekki keppendum. Til dćmis ađ hafa ákveđnar fullvinnslu vörur sem Íslendinga nenna ekki ađ fullvinna í sérstökum búđum međ hćrri sölu skattprósentu. ţetta getur veriđ ýmis innfluttur lúsxvarningur sem efri millistétt kaupir í EU. Til ađ minnka eftirspurn innanlands eftir honum eđa til lćkka sölu skatt af öđru. Ţarna er hćgt ađ skilgreina verđflokka innan sömu tegundar.
Ađalatriđ er ađ allir innflytjendur somu vöru sitji viđ sama borđiđ.
Lćra leikreglur EU til ađ grćđa á ESS glufum. Til ađ fylla upp í ţćr Íslensku.
ţjóđverjar eru í dag eftir gengisleiđréttingu međ svipađar ţjóđartekju á mann og Ísland. EU stýrir 80% eftirspurn eftir krónu. EU er ekki USA.
Ţjóđartekjur PPP [tekjur fyrir skatta og vexti] á íbúa marka yfirleitt 1 ţrep progressive tekjuskatta. Ekki efst ţrepiđ eins og hér. Hér á tala um útborgađ kaup einstaklinga [samtíma skattárs eign] og launa prósentu ofan á sem ţeir eru bókađir fyrir til auđvelda Íslendingum ađ flytja úr ţessu hćgri til vinstri komma bćli. Flyja inn öreiga frá öđrum ríkjum flýtir kannski fyrirhugsjónum barnabarna sumra.
Millistétt er ríkust undir hćfustu elítum. Lögsögu elítur mun aldrei hćtta ađ keppast hver viđ ađra.
Júlíus Björnsson, 18.10.2012 kl. 02:57
Halldór, ég minntist ekki einu orđi á ţađ ađ hafa ţjóđkirkju/ríkiskirkju. Ég sagđi ađ fyrsta bođorđiđ bryti í bága viđ stjórnarskrána okkar. Ţađ er ekkert í ţví ákvćđi um ţjóđkirkju/ríkiskirkju. Ađ banna ađra trú (sem var inntakiđ í ţessu bođorđi!) gengur gegn trúfrelsisákvćđinu okkar.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 18.10.2012 kl. 22:05
Hjalti
1. bođorđiđ eđa ţua öll gilda bara fyrir ţá sem eru biblíutrúađir, ekki fyrir hina sem trúum kannski bara á mátt okkar og megin.Ţjóđkirkjan er ríkistrú en ţú mátt blóta og ekki endilega lengur á laun eins og var um áriđ 1000. Ef bođorđiđ endurspeglast í stjórnarskránni ţá er ákvćđiđ um trúfrelsi nćgilegt skjól fyrir hina . Eđa hvađ?
Halldór Jónsson, 19.10.2012 kl. 08:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.