7.11.2012 | 08:24
Hversvegna vann Obama?
kosningarnar.
Margar samverkandi ástæður má telja líklegar. Romney fylgdi ekki eftir sigrinum í fyrstu kappræðunum, hann hætti í árásunum og fór í einhvern sáttagír og sanngirnis í seinni kappræðunum.
Hann notfærði sér ekki drápið á bandaríska sendiherranum í Benghasi, þeim fyrsta sem hlýtur slík örlög. Obama byrjaði fyrr að auglýsa sig og árangur sinn og hélt sér þannig uppi í skoðanakönnunum sem svo mótuðu skoðanirnar áfram þó að árásir Romneys kæmu síðar.
Svo kom Sandy og truflaði Romney verulega, forsetinn fékk skiljanlega sviðsljósið ekki einhver kall útí bæ.
Sú aðferð Obama að reka kosningabaráttuna beint án auglýsingastofu nýtti fjármagnið betur og keypti fleiri auglýsingar. Lög eru fyrir því að slíkt fyrikomulag njóti allstaðar bestukjara.
Romney var svo sakaður um að reka styrjöld gegn konum á mörgum vígstöðvum og galt þannig trúarvingls síns meira en hann græddi.
Svo var afgerandi að atvinnuleysið minnkaði úr 9 % í 7.8 % í Bandaríkjunum meðan á baráttunni stóð sem Obama nýtti sér óspart til þessa að sanna að Romney fylgdist ekki með.
Úr deilunni um kjarnorku Írana dró að minnsta kosi tímabundið á viðkvæmum tíma.
Svo er alltaf erfiðara að fara gegn sitjandi forseta sem er ekki með allt niður um sig heldur bara axlaböndin. Maður veit hvað maður hefur en ekki hvað maður fær. Að halda sitt strik, berja hausnum við steininn með sannfæringu og þráa en gefast ekki upp fyrir yfirboðum og árásum er líka þáttur í svona baráttu. Líklega sú eina aðferð sem Steingímur og VG geta sett traust sitt á hérlendis ef yfirfæra á lærdóminn hingað.
Hvað stjórnarandstöðuna hér á landi varðar er aðferðin greinilega árásir og árásir á ofan. Hvergi gefa eftir og berja og berja, aldrei sýna sanngirni né svara vörninni heldur byrja á nýju máli. Hvenær tíminn er kominn er svo nokkuð sem menn verða að velta fyrir sér. Sóknaraðili má ekki byrja of snemma eins og Romney því þá verða menn bara leiðir á honum.
Og svo mega náttúruöflin ekki grípa inní kosningabaráttu eins og hún Sandy gerði. Ég held að áhrif hennar hafi verið meiri en margir halda til að gera sigur Obama að veruleika.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er nú ein léttasta spurning sem þú hefur lagt fyrir okkur bloggivni þína, Halldór minn. Obama er einfaldlega miklu betri maður en Romney! Sá síðarnefndi snúast eins og vindhani um stefnumál sín og hefði að öllum líkindum ekki staðið við neitt sem hann lofaði, og ekki einu sinni reynt það. Og að tapa í sínu heimahéraði og líka þar sem hann var ríkisstjóri segir væntanlega nokkuð. Og vonandi er heiminum borgið næstu 4 árin með forseta sem hefur hefur þokkalega stöðu á milli eyrnanna og svo fáum við væntanlega Clinton næstu átta árin. 98% ísensku þjóðarinnar varð að ósk sinni að þessu sinni, en "auðvisaprósentin tvö" sem skarað hefur mest að sinni köku situr eftir sársvekkt. Og megi það gera sem oftast!
En svo undarlegt sem það nú er, þá virtist Obama hafa úr meira fé a moða en Romney, alla vega í sumum lykilríkjum, og eru það ekki yfirleitt peningarnir sem vinna kosningar þar, hér og alls staðar....?
Ómar Bjarki Smárason, 7.11.2012 kl. 09:44
Ágæti bloggvinur,Halldór, ég er bæði anægður með og sammála þessarri greinigu þinni á sigri forsetans. Ég vil engu við hana að bæta.
Kveðja, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 7.11.2012 kl. 10:03
Mér fannst Romney vera óútreiknanlegur tækisfærissinni eins og sumir framsóknarmenn voru í gamla daga. Sem betur fer réði skynsemin þó litlu munaði.
Ágúst H Bjarnason, 7.11.2012 kl. 10:56
Sælir allir og takk fyrir.
Ómar, það var nefnilega merkilegt að Obama virtist fara betur með fé en hinn og borgaði ekkert í milliliði sem menn hafa haldið áður að væri ekki hægt að komast hjá. Mér hugnaðist lítt trúmálahliðin á Romney þó milljónirnar hans væru til staðar og viðskiptavitið. Svo var ég sammála Obama þegar hann bjargaði GM frá stöðvun svo illa sem það hljómar í mínum flokki sem vildi líka selja símann sem ég var mikið á móti en var kaffærður. Svo stútaði Obama kaldur helvítinu honum Osama og mest öllu hyski hans með. Það er eitthvað sem ég vil sjá meira af að hætt sé að dekra við þetta hryðjuverkalið. Enda beitir kallinn omönnuðu flygildunum óspart í Pakistan og víðar.
Það er akkúrat frændi að það eru glompur í Romney sem maður skilur ekki. En nú er hann þátíð og við tölum ekki meira um hann.
Halldór Jónsson, 7.11.2012 kl. 11:53
Ég held hann hafi unnið því hann fékk fleiri atkvæði.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.11.2012 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.