19.11.2012 | 22:09
Óbreyttir borgarar
bíða bana á Gaza í árásum Ísraelshers. Fréttin í RÚV segir ótvírætt að Ísraelsher ráðist á saklausa óbreytta borgara. Hermenn gegn borgurum.
Eru einhverjir aðrir en óbreyttir borgarar á Gaza? Eru Hamas liðar ekki óbreyttir borgarar? Væri ekki auðvelt að finna þá ef þeir væru í einkennisfötum? Hversvegna eru hermenn, lögreglumenn,brunaliðsmenn í einkennisfötum?
Ef ég sæi að nágranni minn hérna í Vatnsenda væri farinn að skjóta rakettum yfir í Breiðholt hvað á ég að gera ef Breiðhyltingar skjóta til baka og hitta mig en ekki hann? Fara að skjóta sjálfur á Breiðholt? Hata alla Breiðhyltinga? Biðja nágrannann að hætta svo Breiðhyltingar verði ekki vondir við mig?
Hvað þá ef nágranninn segist vera að þessu til að æsa þá upp svo þeir skjóti á mig? Þá muni ég kannski verða vondur og ganga í lið með honum og fara að skjóta á Breiðholt? Ég hljóti að sjá að málstaðurinn er okkar megin því að Breiðholtið tilheyrði Vatnsenda hér áður fyrr. Við verðum að endurheimta Breiðholtið segir hann. Ef þú vilt það ekki ertu ættleri og svikari.
Ef ég klagi hann fyrir löggunni niðri í bæ muni hann berja mig og alla sem ég þekki? Hvað get ég gert? Ég sé svo sem alveg til hvers þessi skothríð hans leiðir. En ég þori ekki að gera neitt því hann er mesta ódó og er alveg vís til að berja mig.
Get ég flúið og flutt úr Vatnsenda? Hann bannar mér það alveg og Breiðhyltingar eru líka farnir að hata alla úr Vatnsendanum og loka öllum götum þangað. Mér er kannski ekkert illa við Breiðhyltinga en nágranninn segir að þeir séu vondir. Hann langi til að drepa nokkur stykki. Ekki að það breyti neinu fyrir hans málstað. En honum líður eitthvað betur.
Það verður að hafa það að mér líði verr og sé kannski drepinn. Farið hefur fé betra segir hann. Það er málstaðurinn og trúin sem skiptir máli segir hann. Ertu kannski ekki trúaður eins og ég. Þú veist hvað má gera við villutrúarmenn?
Nú ætla Breiðhyltingar að mynda hersveitir og koma og berja okkur í Vatnsendanum. Það verður nú saga til næsta bæjar. Við erum óbreyttir borgarar gegn einkennisklæddum her. Það muni nú líta aldeilis illa út í fréttum RÚV segir nágranninn. Við fáum fullt af samúð og kannski verða einhverjir vondir út í Breiðhyltinga. Kannski Garðbæingar geti orðið vondir út í Breiðholt ef við sendum nokkrar rakettur á þá?
Krafa okkar baráttumanna fyrir Vatnsenda er hinsvegar ákaflega sanngjörn. Þeir pilli sig úr Breiðholti sem tilheyrði Vatnsenda að fornu og láti okkur eftir landið. Þeir eru allir aðfluttir neðan úr bæ og eiga ekki ættir að rekja til Vatnsenda. Þá verðum við ánægðir? Eða hvað?
Það er ekki einfalt að finna lausn á þessu deilumáli. Það sjá allir hvar hinn rétti málstaður er. Er það ekki ljóst?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.