20.11.2012 | 08:30
Hanna Birna
skrifar grein sem grípur mig í Morgunblaðið. Grípum niður í greininni:
"Við þær aðstæður sem nú eru í stjórnmálum og samfélaginu almennt nægir ekki að boða breytingar og betri tíma. Stjórnmálaflokkar og stjórnmálamenn verða sjálfir að vera sú breyting, endurvinna það traust sem glatast hefur og hafa hugrekki til að fara nýjar leiðir og innleiða ný vinnubrögð.
Allt þetta getur Sjálfstæðisflokkurinn gert og á að gera... Sóknarfærin eru hugsjónir hans og það brýna erindi sem þær eiga við þjóðina nákvæmlega núna.
Brýnasta verkefni vetrarins er að tryggja að kjósendur viti nákvæmlega hvað muni breytast þegar Sjálfstæðisflokkurinn tekur við stjórn landsmála.
Grunnstefið er skýrt. Frelsi með ábyrgð á að ráða för; hið opinbera þarf að minnka umsvif sín og kostnað; ólíkir hópar og stéttir þurfa að vinna saman og almenningi og atvinnulífi á að treysta fyrir eigin ákvörðunum, lífi og framtíð.
Það á fyrir kosningar að kynna tímasettan verkefnalista fyrir næsta kjörtímabil. Þannig eiga kjósendur að vita hvernig og hvenær verður tekið af alvöru á skuldavanda heimilanna; hvenær og hvernig skattar verða lækkaðir; hvenær og hvernig óþarfa verkefni ríkisins verða lögð af og hvenær og hvernig almenningi og atvinnulífi verður á ný veitt frelsi til að nýta þau tækifæri sem hér eru...
....Ekkert stjórnmálaafl getur tekist á við þessi verkefni betur en Sjálfstæðisflokkurinn. En til þess þarf hann afgerandi umboð þjóðarinnar.
Umboð sem fæst ekki aðeins vegna þess að núverandi ríkisstjórn leysir verkefnin illa, heldur vegna þess að almenningur treystir því að Sjálfstæðisflokkurinn muni leysa þau betur en aðrir.
Þrátt fyrir að næstu mánuðir muni einkennast af umræðu um augljósan vanmátt ríkisstjórnarinnar, þá er viðfangsefnið mun stærra en árangursleysi hennar. Viðfangsefnið er framtíð þessa lands og fólksins sem hér býr.
Hið almenna vantraust í garð allra stjórnmálaflokka gerir það að verkum að þeir verða fyrst og fremst að sannfæra kjósendur um eigið ágæti og getu.....
... Sömu tækifæri bíða Sjálfstæðisflokksins sjálfs, ef hann verður breytingin sem hann boðar og endurspeglar eigin hugsjónir í öllum sínum áherslum, lausnum og starfi. Þannig nær öll þjóðin árangri."
Er það einmitt ekki svona ferskleiki sem okkur vantar? Tímasetja aðgerðir og leggja okkur sjálf undir? Segja hreint út: Ef við ekki stöndum við þetta þá höfum við brugðist og eigum ekki skilið traust ykkar?
Það er vandi að tímasetja svona áætlun. Við höfum ekkert við það að gera að fara að auglýsa tillögur fyrir hugmyndasnauða andstæðinga til að hirða upp.Við þurfum vandlega skipulagða baráttuáætlun. Landsfundur okkar í febrúar mun leggja línurnar. Talsmenn flokksins munu sjá um að kynna áætlanirnar í aðdraganda kosninga. Það er kjósendanna að velja hvort þeir trúi því sem forystumennirnir boða.
Ég hef ekki verið neinn sérstakur aðdáandi Hönnu Birnu til þessa og kaus hana ekki á síðasta Landsfundi. Hún er langt frá því sú eina sem getur talað mikið og vel. Við eigum fullt af hæfu fólki í Sjálfstæðisflokknum. En það er skylt að viðurkenna það sem vel er sagt og taka eftir hver segir.
Hanna Birna opnar þarna á sýn um hvaða vakning, ferskleiki og viðhorfskynning þarf að eiga sér stað hjá Sjálfstæðisflokknum fyrst og svo hjá þjóðinni í aðdraganda kosninga. Fyrir mitt leyti efast ég ekki um að hún meinar það sem hún segir í þessari grein.
Vonandi tekst okkur Sjálfstæðismönnum öllum að vinna þjóðina á okkar band með skýrri framtíðarsýn í fyllingu tímans. Hann Birna slær þarna tón sem mér líkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Svo sannarlega gefur Hanna Birna góð fyrirheit varðandi vinnubrögð sem raunsætt fólk vill sjá; áætlun, undirbúning og framkvæmd sem er tímáætluð. Hanna Birna tel ég víst að nái fyrsta sæti í komandi prófkjöri.
Sólbjörg, 20.11.2012 kl. 09:42
Sammála þér. Mjög góð grein hjá Hönnu Birnu og orð í tíma töluð. Sérstaklega ánægður með að hún skuli tala sérstaklega um nauðsyn þess að taka af alvöru á skuldavanda heimilanna.
Jón Magnússon, 20.11.2012 kl. 10:50
SAmmála þér Sólbjörg.
Jón Magnússon vinur, takk fyrir að lesa færsluna mína sem er auðvitað aukaatriði. En hún talar þarna um skuldavanda heimilanna sem er margslunginn. Þeir sem byggðu fyrir 100 % lán kortéri fyrir hrun, þeir eiga við óleysanlegan vanda að etja. Svo öll millistig niður.
Hverja á að setja á og hverja ekki? Hverjir eiga að borga kostnaðinn? Lífeyrissjóðirnir verða að lækka lífeyrinn minn í kjölfarið sem var þó ekki beysinn fyrir. Íbúðalánsjóður kemur í fangið á mér og þér og Sighvati líka. En með verðtryggingarmöguleika inn-og útlána í íslenskum krónum er möguleiki að þetta lagist einhverntímann. Þó er ég bara ekki lengur viss um að þetta sé ekki vonlaust þegar bankabúin ætla að fara að semja um útgreiðslur uppá 1500 milljarða. Þetta gengur aldrei.
Verðum við ekki að lýsa bankana gjaldþrota og leggja fram gríðarlega skaðabótakröfu í búin þeirra sem verður sett í forgang. Gera þau upptæk til ríkissjóðs vegna tjónsins sem bankarnir ullu þjóðinni. Landsbankann bæði nýja og gamla á hausinn strax. Ríkið sér um spariféið og kvótakröfurnar.
Halldór Jónsson, 20.11.2012 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.