17.12.2012 | 22:51
Hvernig reiknast síldin?
í Kolgrafarfirđi inn í kvóta nćsta árs?
Ég les á bloggi Jóns "fisks" Kristjánssonar ađ ţarna hafi veriđ megniđ af síldarstofninum samankominn. Hvađ er hún ađ vilja ţarna? Til ţess ađ fremja sjálfsmorđ spyr mađur sig?
Hafró er búin ađ setja vísindalega kvóta á ţá fiska og síldar sem má drepa svo ađ stofnarnir haldi sér. Hversu mörg tonn af síld fara ţarna forgörđum óveidd?
Ef mađur horfir á myndir kafarans, ţá gćti mađur giskađ á ađ sé svona eitt lag á botninum á 10 km2 svćđi ţarna viđ og útifyrir Kolgrafarfirđi og 20 síldar liggi á fermetra og vigti hálft pund hver ţá eru ţetta einhverjar 200 milljón síldar upp á 100 milljón pund eđa 50 000 tonn. Hvađ hefđi ţetta magn gefiđ í tekjur ef ţađ hefđi veriđ veitt? En ţađ var ekki veitt ţví ţađ átti ađ friđa ţađ.
Eru vísindin okkar svo klár ađ viđ getum reiknađ okkur hagnađ út úr ţví ađ geyma fisk í sjónum fremur en ađ veiđa hann ţegar gefur? Er svona mikil hćtta á ofveiđi yfirleitt? Eđa helst verđiđ á kvótanum betur uppi međ nćgum takmörkunum? Veđiđ má ekki rýrna í bankanum.
Ef veitt er í óhófi og frambođiđ minnkar hćttir ţetta ţá ekki sjálfkrafa ađ borga sig? Hvernig á ađ reikna svona atburđi inn í módelin? Hvađ ef ţorskurinn syndir út fyrir landhelgina okkar? Hvađ er ţessi makríll ađ vilja hingađ. Veit hann ekki ađ ESB á hann?
Verđur ekki ađ skera síldveiđar myndarlega niđur á nćsta ári til ţess ađ viđhafa ábyrga fiskveiđistjórn?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţakka ţér Halldór.
Ţetta eru erfiđar spurningar. En sannleikurinn er sá ađ síldin gerđi ţetta í ţágu vísindanna, Halldór minn. Ţađ vita allir. Allir.
Svo munu grćnir ţörungar setjast á dauđa síldina og ţá er ţetta allt saman orđiđ gott og korrekt.
Ţetta hlýtur einhvern veginn ađ gagnast iđnađi međ ferđamenn.
Ó já, nćsti
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 17.12.2012 kl. 23:17
Góđa kvöldiđ Ármađur Íslands Gunnar Rögnvaldsson !
Heldurđu ekki ađ ESB ţurfi ađ fá ađ vita um ţetta svo hún geti auki viđ kvóta Spánverja á kostnađ Norđursjávarveiđimanna eins og Skota. Ţeir eiga bara ađ gera eitthvađ annađ eins og skipulagt hefur veriđ.
Halldór Jónsson, 17.12.2012 kl. 23:23
Best gćti ég trúađ ţví Halldór, ađ ríkisstjórn Íslands selji Evrópusovétsambandinu ţá hugmynd um máliđ, ađ flest sé svona ađframkomiđ og á barmi sjálfsmorđs í náttúru síldarinnar hér viđ land —og eingöngu hér viđ land— vegna ţess ađ sjálft Ísland og ekkert íslenskt ţessa lands er enn komin međ samhćfđa náttúru síldar viđ náttúru Evrópusovétsambandsins í Brussel.
Dugi sú saga ríkisstjórnin hins vegar ekki til ađ eyđieggja sjávarútveg Íslendinga til langframa, ţá mun hún (ríkisstjórnin) fiska upp međ contingency-planned-backup-sögu sína upp úr mörgum skúffum úr einu eđa öllum af hinum mörgu skrifborđum Össurar, Steingríms J. Sigfússonar, svo einnig af ristuđum og rústuđum borđendum skrifborđa frú Jóhönnu forsćtisráđherraínu; um ađ geislavirkan úrgang í hafinu vegna svćsins Sviđaáts Snćfellinga og jafnvel allra Vestfirđinga, sé hér um ađ rćđa. Og ţá mun stjórnbrjálćđissýslan frćga í Evrópusovétinu fyrir alvöru fara af stađ.
En ef ţađ skyldi svo í kjölfariđ bara smá pínu fréttast til Brasselveldisins ađ ţađ sé einhvers stađar grćnn litur á ţessu máli; já ţá munu allar karlkerlingar undir vopnum í pappírsherveldi Evrópusovétsambandsins, krefjast ţess ađ Íslendinga megi aldrei í framtíđinni koma nálćgt fiskistofnum landsins, né neinu tengdu fisk, í allri hinni stóru landhelgi okkar. Össur mun matreiđa ţetta fábjánarí fyrir viđeignandi blábjánum Brusselsveldisins. Svona um leiđ og kveikt er á honum ofan í púđurdós frú Merkels. Sem oftast klćđist grćnum búningum.
Ţetta gćti orđiđ okkur dýrt spaug. Og ekkert til ađ gantast međ, nei.
Gunnar Rögnvaldsson, 18.12.2012 kl. 00:18
Takk fyrir ţessa Heljarslóđarorustu Gunnar, stílvopniđ bregst ekki.
hefurđu hugleitt tillögur hćgri grćnna um ríkisdalinn? Sem er náttúrlega ekkert annađ en eignakönnun og seđlaskipti.
Halldór Jónsson, 18.12.2012 kl. 11:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.