18.12.2012 | 12:27
1% stýrivextir
eftir að
"Peningastefnunefnd Seðlabanka Svíþjóðar lækkaði stýrivexti bankans um 0,25 prósentur í dag og eru þeir nú 1%. Ástæðan er minni hagvöxtur á evrusvæðinu. Er lækkunin í takt við væntingar markaðarins. Í yfirlýsingu peningastefnunefndarinnar kemur fram að samdrátturinn á evru-svæðinu hafi greinileg áhrif á efnahag Svíþjóðar og að útflutningstekjur hafi dregist saman. Það sem af er ári hafa þó nokkur fyrirtæki sem skráð eru á markað í Svíþjóð tilkynnt um að þau ætli eða hafi sagt upp fólki vegna samdráttar.
Seðlabanki Svíþjóðar lækkaði einnig verðbólguspá sína fyrir næsta ár, úr 0,7% í 0,3%. Svíþjóð er í Evrópusambandinu en í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 2003 hafnaði þjóðin inngöngu í evru-svæðið. Í síðustu viku lækkaði Seðlabanki Finnlands hagvaxtarspá fyrir næsta ár og það gerði danski Seðlabankinn einnig í síðustu viku."
Svo sagði í Mogga.
Það er ein meginástæða fyrir því að stýrivextir eru svona háir á Íslandi. Það er vegna ávöxtunarkröfu lífeyrissjóðanna sem er meiri en 3.5 %. Öll yfirbyggingin kemur þar ofan á.
Nú hafa málsmetandi menn velt því fyrir sér hvort vextir á Íslandi þurfi að vera háir vegna krónunnar? Enginn hefur fundið neina skothelda ástæðu til þess. Innlánsvextir bankasamráðsins eru núna neikvæðir, það er peningar sem lagðir eru inn í banka brenna upp í verðbólgunni. Það er það vaxtastig sem alltaf hefur verið talið eðlilegt í Þýskalandi frá því að ég man eftir mér. Neikvæðir innlánsvextir en stighækkandi útlánsvextir og brjálaðir dráttarvextir. Og vextir greiddir af skuld fyrirfram með peningum en aldrei lagðir ofan á höfuðstól.
Svona er það líka í Þýskalandi um þessar mundir. Ég talaði við vin minn í Göppingen um daginn. Hann sagði nóg að gera í teikningabransanum. Útlansvextir væru mjög lágir núna svo fólk tæki lán til að kaupa steypu. Það væri nóg atvinna og ró á vinnumarkaði. Enginn væri að rugga bátnum. Þjóðfélagið gengi vel og skipulega. Engir hópar hefðu dregist svo afturúr að þeir væru að biðja um leiðréttingar á þessu svæði. Það gæti verið að það væri verra fyrir norðan, en hann fylgdist ekki svo með því meðan honum liði vel og Frakkar reistu kjarnorkuver á landamærunum til að sjá þeim fyrir straum og Rússar sköffuðu gasið. Merkel reisti bara vindmyllur til grænnar orkuöflunar.
Heimskan og bullið sem hér ræður ríkjum er hinsvegar svo að okkur Íslendingum eru allar bjargir bannaðar. Við erum með Seðlabanka sem heldur genginu í skrúfstykki svo að ofsagróði er í útflutningi. Þá finnst valdamönnum(sérstaklega þessum með svona nokkur hundruð atkvæði á bak við sig)að það sé lag að leggja skatt á gróðann og festa kvótann í stjórnarskrársessi til næstu áratuga. En pína alþýðuna áfram með sköttum, bensíngjöldum og skipulögðu okri á innfluttum vörum.
Skattleggja og eyða. Þetta manifesto stjórnlyndisins öðru nafni félagshyggjunnar og sósíalismans, leikur hér lausum hala.
Hér er hægt að lækka stýrivextiniður í 1 %. Lífeyrissjóðirnir geta haft sína ávöxtunarkröfu eins og þeim sýnist. Hér er hægt að bjóða upp á mínusvexti og verðtryggingu í þeim hlutföllum sem mönnum dettur í hug. En samtrygging bankanna og afleitt samsæri þeirra gegn almenningi hefur engann áhuga fyrir neinu öðru en óbreyttu ástandi. Það og fleira bíður nýrrar ríkisstjórnar eins og Gylfi segir.
Seðlabankinn stýrir vöxtunum en hefur aldrei getað stýrt verðbólgunni. Hitastillirinn hjá honum er eins og hitastillir á gamla geislahitanum, virkaði aldrei á neðri hæðinni nema of heitt yrði á efri hæðinni. Og vonlaust að kæla neitt fyrr en allir voru flúnir út.
Og svo eins og kallinn sagði Pretero cenceo Carthaginem esse delendam. Sem þýðir auðvitað nýtt Alþingi sem fyrst.
1 % stýrivextir á morgun er það sem þjóðin þarf til að reyna að örva atvinnulífið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gunnar Rögnvaldsson, 18.12.2012 kl. 15:23
Gunnar
ég sé að stýrivextir voru á mínum tíma í þYskalandi frá 3.75-5 % eftir árum. Þetta var á þeim árum Þegar L.Erhardt þrumaði yfir þeim að halda hófi, ekki hækka kaupið svo verðbólgan færi ekki á stað. Aþð var svoleiðis uppgangur þá sem var kallaður Wirschaftswunderið, það var bara búmm búmm. En verðið var alveg stabílt meðan ég var og bjórið og maturinn kostaði sama þegar ég kom og þegar ég fór.Deustche bank tók peninga fyrir að geyma mörkin mín. Mínus vextir. Ævintýri, af hverju var ég ekki kyrr?
Hvaða helvítis lögmál er það að mega ekki fara með stýrivexti á Íslandi í kreppunni niður fyrir verðbólguna til að starta atvinnulífinu?. nefndu mér eina ástæðu? Hvert leiddi stýrivaxtavitleysan okkur fyrir hrun? Snjóhengjan og hrunið er afleiðingin af því ídjótíi öllu.
Halldór Jónsson, 20.12.2012 kl. 22:53
Það á að skylda bankasamsærið til að taka við verðtryggðum innlánum án vaxta til hvaða tíma sem er. svo að sparnaður í landinu fari ekki til andskotans. Fólk verður að geta lagt fyrir í öryggi, annrs kemur spenna.
Halldór Jónsson, 20.12.2012 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.