Leita í fréttum mbl.is

Bjarni skrifar flokksmönnum

sínum reglulega.

Ég get ekki séđ ađ ţetta sé bundiđ ţeim trúnađi ađ ég megi ekki birta kafla úr ţessu til ţess ađ veita sumum lesendum ţessa bloggs innsýn í Sjálfstćđisflokkinn, sérlega fyrir ţá sem sem sjá ţar ađeins eitthvađ "forstokkađ blámannabandalag". Í síđasta bréfi vekur Bjarni athygli á eftirtöldum ţáttum:

"Ríkisstjórnin hefur hćkkađ skatta um 90 milljarđa.

Fjárlagafrumvarpiđ mun hćkka lán heimilanna um 4-5 milljarđa. Skattahćkkanir ríkisstjórnarinnar hafa ţá hćkkađ lán heimilanna um 30 milljarđa á kjörtímabilinu, eđa yfir hátt í 250.000 ađ međaltali á hvert heimili.

Ađhaldsađgerđir eru mun minni en samiđ var um í stöđugleikasáttmálanum og koma mest fram í ţví ađ ekkert er framkvćmt. Opinber fjárfesting er nú hin minnsta í 70 ár en samt er "fjárfestingaáćtluninâ" tilefni blađamannafundar og lúđrablásturs.

Raunverulegur sparnađur er af skornum skammti.
Skuldir ríkissjóđs hafa aukist ár frá ári, vaxtagjöld ríkisins eru komin í 90 milljarđa á ári.

Ţađ er í takt viđ allt framangreint, ađ nú er stefnt ađ eignasölu ríkisins til ađ standa undir útgjöldum í stađ ţess ađ greiđa niđur skuldir."

Formađur lýkur bréfi sínu ţannig:

"Kćru vinir,

ţađ er hćgt ađ gera svo miklu betur. Tćkifćrin eru til stađar. Međ hvetjandi umhverfi og raunverulegum stuđningi stjórnvalda er hćgt ađ snúa vörn í sókn á skömmum tíma. Ţađ verđur verkefni okkar á nýju ári ađ kynna fyrir kjósendum áherslur okkar og lausnir. Lćgri skatta, skynsamlega nýtingu auđlindanna, ábyrg ríkisfjármál og aukiđ frelsi til athafna. Ţađ eru spennandi tímar framundan. Viđ ćtlum ađ leiđa ţjóđina saman á framfarabraut og til öflugrar sóknar fyrir bćttum lífskjörum.

Ég ţakka fyrir ánćgjuleg samskipti á árinu sem er ađ líđa, óska ykkur öllum gleđilegrar hátíđar og hlakka til samstarfs um sigur á nýju ári. "

Ţetta lýsir ţeirri braut sem formađurinn vekur athygli flokksmanna á ađ hverfa ţurfi frá. Ţađ ţarf hugmyndaflug ađ sjá í ţessu heitingar gegn ţeim verst settu. Sjá í ţessu einlćgan vilja til ađ gera ţá ríku ríkari á kostnađ ţeirra verr settu.Sjá í ţessu afturhald međ ţví ađ flykkja sér ekki um ESB. Svo lengi má telja róg og útúrsnúninga villta vinstrisins ađ hvern međalsnotran myndi ćra.

Ég vil heldur ađ Bjarni skrifi flokksmönnum eins og mér en ađ hlusta á Steingrím J. öskra í RÚV og steyta hnefann ađ landsmönnum ţegar árangur hans er dreginn í efa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mörđur Ingólfsson

Já, ţađ er stórmerkilegt ađ milljarđamćringur ţessi, gćslumađur einhverra mestu fjölskylduauđćfa á Íslandi hefur, ţvert á eigin hagsmuni, afkomu og velferđ sauđsvarts almúgans efst í huga. Ţađ er ótrúleg góđmennska. Skyldi hann hafa fengiđ hana matađa međ silfurskeiđinnni sem hann fćddist međ?

Mörđur Ingólfsson, 22.12.2012 kl. 21:30

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţú sérđ ekki ljósiđ Mörđur minn, ađeins ţitt auma sálarmyrkur. Ég vćri bara ánćgđur ef formađurinn ţarf ekki ađ standa í krónubaslinu ţínu og mínu frá degi til dags, ţá hefur hann betri tíama til ađ hugsa um ađkallandi mál sem viđ megum kannski ekki vera ađ.

Hinsvegar finnst mér svo mikil vonska fylgja ţínum skrifum ađ ég vorkenni ţér hálfpartinn. Hver skyldi afstađa ţín vera gagnvart Warren Buffet eđa Bill Gates ađa Steve Jobs? Er ţeir í flokki međ Bjarna eđa Silvio Berlusconi, mega ekkert gera af ţví ţeir eru ekki á hausnum?

Halldór Jónsson, 22.12.2012 kl. 22:07

3 Smámynd: Mörđur Ingólfsson

Ţakka fögur orđ í minn garđ, ţađ er ekkert myrkur hjá mér, kćri Halldór, öđru nćr. Taktu eftir ţví ađ enginn ţeirra ţriggja heiđursmanna sem ţú nefnir erfđi auđćfi sín og enginn ţeirra fćddist međ silfurskeiđ í munni međ einhverskonar náttúrurétt til valda eins og laukur engeyjarćttarinnar. Einnig er sennilega ósköp neyđarlegt fyrir ţig ađ ţessir menn hafa allir barist fyrir aukinni skattlagningu á auđmenn, öfugt viđ Bjarna Benediktsson. Ég hef ekkert á móti Bjarna, ég held ađ hann sé einfaldlega ađ gera ţađ sem hann álítur vitlegast til ađ gćta eigin hagsmuna. En alţýđumenn eins og ég og ţú eiga ekkert ađ vera ađ gapa upp í svona fínimenni og okkur er hollast ađ muna ađ Bjarni hefur áhuga á velferđ einnar stéttar, sinnar eigin, hinnar fámennu stéttar milljarđamćringa. Hann er ákaflega stéttvís mađur, eins og hann á ćtterni til. Ađ svo mćltu óska ég ţér gleđilegra jóla og biđ ţig ađ fyrirgefa ef ég hef veriđ full harkalegur í máli á blogginu ţínu.

Mörđur Ingólfsson, 23.12.2012 kl. 01:06

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Halldór minn! Vegiđ er oft ómaklega ađ Bjarna,hann er jú ćttstór,en ekki stendur hún einhuga um stefnu Sjálfstćđisflokksins,náin valdamikil ćttmenni Bjarna hvetja til fullveldisafsals Íslands. Ţótt látiđ sé ađ ţví liggja ađ hann og Illugi hefđu á árum áđur ekki veriđ mjög mótfallnir inngöngu í Esb.,ţá hefur ţeim opinberast hvílíkri Ráđstjórn Samfó vill undirgangast,nokkuđ sem var ekki auđsćtt ţá. Hér er fylgst međ hverri ,,hreyfingu,, ţingmanna,á takkaborđi ,Já(s) eđa nei(s),ţađ voru vonbrigđin međ já-iđ hans Bjarna í Icesave,sem hefur eitrađ fyrir honum. Á ţeim tíma flugu skeytin stór-hćttuleg,líkt og “Skudd”,sem stjórnarliđar voru tilbúnir ađ samţykkja ađ freta yfir ţjóđina. Eldskírn hins unga Bjarna,sem á ekki von á ţví ađ í liđi Íslendinga vćru menn sem seldu sig útlendingum. Mín trú er ađ á ţessu landráđaliđi vinni enginn,nema hinn sterki kjarni Sjálfstćđisflokks og Framsóknar,einmitt ţess vegna eru fjölmiđlar Rúv.Baugs og síđan IP.styrktir trúbođar á fullu í ófrćgingarherferđ. Ţeir ná ekki inn ađ hjartarótum almennings,hún bćđi sér og veit og skilur.

Helga Kristjánsdóttir, 23.12.2012 kl. 03:03

5 Smámynd: Mörđur Ingólfsson

Ráđstjórn? Ertu ađ tala um Evrópusambandiđ, friđarbandalagiđ sem var ađ fá friđarverđlaun Nóbels? Ég vona ađ ţjóđrembu og xenofóbíu (útlenska, ţýđir ótti viđ útlendinga) fylgi ekki verkir, ţví ţá ţarftu a.m.k. aspirín. En fyrst ţiđ haldiđ raunverulega ađ sleiktu, áferđarfallegu milljarđaerfingjarnir í sem fara fyrir Framsókn og Sjallaflokki beri hag annarra fyrir brjósti en milljarđamćringa ţá segi ég: Mikil er trú ykkar og gleđileg jól. Ţiđ hljótiđ ađ trúa á jólasveininn líka.

Mörđur Ingólfsson, 23.12.2012 kl. 04:05

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Helga kćra vinkona, ekki bregst ţér bogalistin í greiningu hins daglega lífs. Ég er ţér sammála um hverjir eru líklegastir til ađ ná árangri í samstarfi. Ég veit ađ marga úr hópi eđalkrata langar til ađ Össur verđi áfram utanríkisráđherra. En veistu Helga, mér finnst ţađ bara ekki ganga upp.

Mörđur minn grey-kallinn. Ósköp áttu annars bágt ef ţú heldur ađ góđ arfsvon geri menn gerspillta og kćrleikssnauđa í garđ allra nema sjálfs sín. Hugsi bara um eigin hag en ekki ţjóđar sinnar.

Má ég samt óska ţess ađ jólasveinninn gleymi ţér ekki alveg né heldur friđarhugsjón Evrópuhersins.

Halldór Jónsson, 23.12.2012 kl. 14:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 3419867

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband