2.1.2013 | 11:21
Það er sögð SKÁK!
á Sjálfstæðisflokkinn samkvæmt heimasíðu nýja flokksins DÖGUNAR. Samkvæmt heimasíðu flokksins koma meðal annars fram eftirarandi atriði:
" 1) Að fullt jafnræði verði í aðgengi að veiðiheimildum.
2) Að greitt verði auðlindagjald fyrir afnotin sem renni til ríkis og sveitarfélaga.
3) Að framsal, framleiga og veðsetning veiðiheimilda verði óheimil.
4) Að aflahlutur sjávarbyggða sé tryggður og hluti veiðileyfa svæðisbundinn.
5) Að öllum nýtanlegum afla sé landað og enginn hvati verði til brottkasts m.a. með því að kvótasettum fisktegundum verði fækkað.
6) Að fjárhags- og rekstrarlegur aðskilnaður sé tryggður milli veiða og fiskvinnslu, allur afli fari á markað og verðmyndun sé 100% bundin fiskmörkuðum.
7) Að veiðiráðgjöf verði endurskoðuð og fleiri aðilar komi að ráðgjöfinni.
8 ) Að handfæraveiðar verði frjálsar.
9) Að settar verði framfylgjanlegar reglur um umgengni við auðlindina og hafsbotninn til að stuðla að endurnýjun, sjálfbærni og notkun umhverfisvænni veiðarfæra og aðferða við veiðar.
10) Að boðað verði til þjóðfundar sem fjalli um framtíðarkerfi fiskveiðistjórnunar og ráðstöfun arðs af auðlindum og tilnefni fulltrúa í nefnd til útfærslu á stefnunni."
Dögun vill ennfremur:
"Afnema verðtryggingu á neytendalánum
Leiðrétta húsnæðislán
Fjölga valkostum í nýju lánakerfi
Setja þak á vexti
Afnema stimpil- og uppgreiðslugjöld
Tryggja að veð takmarkist við veðandlag
.....Dögun lítur svo á að við hrunið og í aðdraganda þess hafi orðið forsendubrestur fyrir endurgreiðslu húsnæðislána heimilanna. Fyrir þeim forsendubresti beri að leiðrétta með almennum hætti. Þegar kemur að því að leggja mat á forsendubrestinn er eðlilegt að miða við áfallnar verðbætur umfram verðbólgumarkmið Seðlabankans frá 1. janúar 2008. Leiði niðurstaða dómsmála til hagstæðari niðurstöðu fyrir lántakendur gildi hún. Þá verði leitað leiða til að útfæra slíka niðurstöðu eins og fordæmisgefandi dómur hafi fallið um öll húsnæðislán sem tekin voru fyrir 1. janúar 2008.
Í staðinn ákváðu stjórnvöld að tefla fram 110% leiðinni til viðbótar við sértæka nálgun þar sem greiðslugeta hvers og eins lántakanda er látin ráða för í greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara, að því gefnu að samningar við kröfuhafa takist. Með þessu móti er virði krafna hámarkað en skuldurum gert að taka á sig þá höfuðstólshækkun sem orðið hefur upp að 110% virði eigna. 110% leiðin og verðtryggingin er eitraður kokteill. Því eftir að búið að færa skuld niður í 110% af verðmæti eignar heldur verðtrygginig áfram að skrúfa upp höfuðstólinn. Smátt og smátt verða 110% að 120%, 120% að 130% og svo koll af kolli...
...Banna skal verðtryggingu á neytenda-og húsnæðislán með lögum svo að enginn vafi leiki á til framtíðar. Lánakjör skulu vera svipuð og í nágrannalöndum okkar. Lögfest verði 5 – 6% þak á óverðtryggða vexti húsnæðislána....
— .....Endurskoða söluverð á rafmagni til stóriðju.
— Tobin skatt á fjármagnsflutninga.
— Hvalrekaskatt.
— Leggja niður brotaforðakerfið við framleiðslu peninga og flytja peningamyndun frá einkabönkum til Seðlabankans.
Gjaldmiðill
— Það er augljóst að hagstjórn á Íslandi þarf að batna verulega og án tillits til þess hvort Ísland gengur í ESB eða ekki. Góð hagstjórn er forsenda fyrir því að gjaldmiðill Íslands sé trúverðugur og algjör forsenda fyrir upptöku evru ef þjóðin velur þá leið í gjaldmiðlamálum landsins.
—
Við munum búa við íslenska krónu um óákveðinn tíma og þess vegna mun verkefnið vera að nýta sér kosti hennar.....
...— Hverfa þarf frá hugmyndum um að hagur banka eða annarra lánastofnana sé þungamiðja tilverunnar.....
....Dögun vill að vel sé tekið á móti flóttafólki og að Ísland virði flóttamannasamning Sameinuðu þjóðanna í hvívetna. Við leggjum áherslu á að þær stofnanir sem hafa með málefni flóttamanna að gera séu í stakk búnar til að afgreiða þau mál skjótt og örugglega. .....
......Flóttamenn eiga að hafa tækifæri til að sækja atvinnu á meðan mál þeirra eru til afgreiðslu í kerfinu, án þess að það skerði önnur félagsleg réttindi þeirra.
Dögun er fjölmenningarlega sinnað stjórnmálaafl sem vill vinna gegn fordómum. Við viljum að þeir sem vilja búa á Íslandi, koma hingað í heiðvirðum tilgangi og geta framfleytt sér, verði gert kleift að setjast hér að og taka þátt í íslensku samfélagi. Við viljum að öllum sé tryggður aðgangur að íslenskukennslu og stutt sé við erlenda foreldra sem vilja viðhalda móðurmáli barna sinna. Öllum á að vera kleift að rækta menningu sína og deila henni með landsmönnum.
Við teljum að tilkoma fólks af erlendu bergi brotið í íslensku samfélagi leiði til víðsýni meðal þjóðarinnar og auki samkeppnishæfni hennar á alþjóðavettvangi.
Tryggja ber að innflytjendur njóti félagslegs jafnréttis og geti tekið fullan þátt í samfélaginu, öllum til hagsbóta....
Við viljum að flóttamönnum sem bíða þess að mál þeirra séu afgreidd verði gert kleift að dvelja þar sem þeir kjósa meðan á því ferli stendur. Tryggja þarf gagnsæja stjórnsýslu, aukna upplýsingamiðlun og jafnræði í málsmeðferð.....
....Landspítali verði þannig áfram miðstöð lækninga á Íslandi og kennslusjúkrahús en hætt verði við byggingu nýs Landspítala að sinni.
Þess í stað verði bætt kjör heilbrigðis- og umönnunarstétta sem sinna grunnþjónustu um land allt....
— ....Dögun vill afnema gjaldeyrishöftin ef það skaðar ekki almenning.
— Verðum að hafa gjaldeyrishöft áfram á skaðlegum gjaldeyrisflutningum en ekki venjulegri verslun.
— Ber okkur að greiða allar þessar skuldir-Skuldaendurskoðun?
— Upptaka nýkrónu-skiptigengisleiðin, þ.e. að leiðrétta óréttlæti með misgengi....
....Við leggjum áherslu á opið og lýðræðislegt ferli, óháða upplýsingagjöf og fræðslu og treystum þjóðinni til að ráða niðurstöðunni. Ef aðildarviðræðum verður ekki lokið fyrir samþykkt nýrrar stjórnarskrár og þjóðin ákveður að hætta aðildarviðræðum í samræmi við 66. grein frumvarps Stjórnlagaráðs, munum við styðja þá niðurstöðu. Að öðrum kosti verði aðildarviðræður við Evrópusambandið kláraðar og niðurstaðan borin undir þjóðaratkvæði...."
Sá sem hefur hlustað á raddir almennings eins og þær berast með blænum þarf ekki að fara í grafgötur með það að margt sem þarna heyrist á greiða leið að hjörtum fólks.
Hér er sögð SKÁK á taflborði stjórnmálanna!
Fyrir Sjálfstæðisflokkinn er þarna verkefni til að svara. Hvernig mun sjávarútvegsstefna flokksins frá Landsfundi í febrúar líta út? Ekki er líklegt til árangurs gegn þessari stefnu Dögunar að spila áfram sömu plötuna og gert hefur verið landsfund eftir landsfund. Verða menn ekki líka að hlusta?
Hvaða stefnu boðar flokkurinn í fjármálum heimilanna? Hvað ætlar flokkurinn að gera gagnvart stökkbreyttu húsnæðislánunum? Með hvorum stendur hann, bönkunum og sjóðunum eða fólkinu?
Hverju svarar Sjálfstæðisflokkurinn hann hugmyndum um nýkrónur(ríkisdal hægri grænna)? (Og meðfylgjandi eignakönnun?)
Hverju svarar hann beinni spurningu um brotaforðakerfið sem gefur bönkunum alræðisvald yfir peningamagninu?
Hvað stefnu ætlar flokkurinn að hafa í innflytjendamálum?
Það verða liðnir þeir tímar í vor að stjórnmálaflokkar geti gengið til kosninga undir gunnfánum almennra slagorða um að efla beri og styrkja beri þetta og hitt.
Fólkið mun krefjast skýrt orðaðra svara.
Það er komin meiri málefnaleg samkeppni í stjórnmálin sem forystumenn stóru flokkanna geta ekki leitt hjá sér. Það verður létt verk að eiga við ríkisstjórnarflokkanna. Þeir eru fastir í eigin svikavef. En nýju flokkarnir eru áskorun fyrir Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk.
Sjávarútvegsstefna Dögunar er djarft útspil sem krefst svara frá Sjálfstæðisflokknum.
Það er sögð SKÁK!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gömlu flokkarnir að meðtöldum Guðmundi Steingrímssyni eru dátítið trénaðir. Styrmir sem sestur er í halgan stein hefur opinskátt gagnrýnt sinn flokk og leggur fram ferskar hugmyndir. Samfylkingin hefur sópað einhverju undir teppið en flest til málamynda. Vonandi hleypa nýu framboðin umræðu í gang.
Sigurður Þórðarson, 2.1.2013 kl. 13:26
Ekki er unnt að taka réttar ákvarðanir alltaf og margt var vel gert í uppbyggingu eftir hrunið. Mjög margt í stefnuskrá Dögunar er til fyrirmyndar og gott framtak hjá þér Halldór að koma þessari áskorun á framfæri. Virkileg áskorun og rétt hjá þér.....það er skák !
Sigurður Ingólfsson, 2.1.2013 kl. 20:47
Fyrirgefðu afskiptaseminna Halldór.
Það er vissulega rétt hjá þér S. Ingólfsson að ekki tekst alltaf að taka réttar ákvarðanir.
En að margt hafi verið velgert í upphafi núverandi ríkisstjórnar hefur hvergi verið staðfest.
Stefnuskrá er bara stefnuskrá og ef þú treystir höfundi hennar þá þú um það.
Hrólfur Þ Hraundal, 2.1.2013 kl. 21:49
Þetta er bara skák og mát á mann, sem heitir Halldór Jónsson og er verkfræðingur, flugdellukarl og margt fleira, og talar þýsku sem er ekki verri en sú þýska sem Hitler talað,.þótt hann vilji helst ekki viðurkenna það.
Sigurgeir Jónsson, 2.1.2013 kl. 22:18
"Talaði."
Sigurgeir Jónsson, 2.1.2013 kl. 22:19
Sigurður Þórðar,
eru stjórnmál ekki gagnrýni í eðli sínu?
Sigurður Ingólfsson
ég sé nú ekki margt sem vel tókst til eftir hrun, ég sé fleira sem mistókst og mistekst enn.
Hrólfur,
í okkar flokki er ekki sett fram stefnuskrá sem á að svíkja vísvitandi þó ég þykist vita að Sigurgeir sé á öðru máli hvað það varðar. Setji flokkur fram stefnuskrá þá er það eitthvað sem flokksmenn trúa á og sameinast um.
Svo hefurðu flokkeins og VG sem beinlínis hefur það á stefnuskrá sinni að ganga ekki í ESB. Formaðurinn ákveður að hafa það að engu til þess að hann komist í ríkisstjórn. Sjálfur og persónulega.
Hinrik prins sagði að París væri nú einnar messu virði. Steingrímur er núna búinn að sóla sig í 4 ár.Finnist einhver sem trúir á stefnufestu hans ennþá eins og þessi 199 sem endurkusu hann í 1. sæti, þá verður hann endurkosinn. Verði hann ekki ráðherra aftur þá verður hann aftur í hlutverki skemmtikraftsins eins og hann var í mörg kjörtímabil þar á undan þegar við gátum hlustað á hann og horft á fettur hans og brettur í sjónvarpinu. Það kann hann vel.
Halldór Jónsson, 3.1.2013 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.