Leita í fréttum mbl.is

Hver skilur pólitík ?

sem útilokar samninga aðildarviðræður að Evrópusambandinu? Annaðhvort fáum við að ráða eða við verðum utan stjórnar segja menn blákalt.

Er stjórnmál ekki list hins mögulega? Fikra menn sig ekki áfram að meiri hagsmunum með því að gefa eftir hina minni?

Hvernig í veröldinni geta menn sem bjóða sig fram til formennsku í stórum stjórnmálaflokkum vitað að þeir semja ekki um neitt í sambandi við hugðarefni sín? Þurfa þeir ekki að sjá taflstöðuna fyrst?

Guðbjartur og Árni vilja ekki láta þjóðina svara því hvort hún vilji standa í aðildarviðræðum. Þeirra afstaða er svo rétt að enginn meirihluti getur haft réttara fyrir sér.

Hver skilur svona nýmóðins gagnsæispólitík?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband