Leita í fréttum mbl.is

Útleggingin eða textinn?

Hvort kemur á undan? Eggið eða hænan?

Frétt í Mogga um Tryggva Gunnarsson og umsögn hans sem umboðsmanns.

".....Í umsögn Tryggva kemur fram að hann telji greinargerð sem fylgir frumvarpinu (sérstaklega athugasemdir við einstakar greinar) veita takmarkaðar skýringar á efni frumvarpsins.

Hann segir skýringarnar sem með fylgi í ýmsum tilvikum misvísandi.

Einnig beri á skorti á að gerð sé grein fyrir efnislegum sjónarmiðum sem búi að baki texta sem einstakar greinar feli í sér.

Af þessu tilefni telur hann að huga þurfi að úrbótum við athugasemdir við einstakar greinar, gera þær hnitmiðaðri, svo þar megi finna skýringar á afstöðu flutningsmanna frumvarpsins og á hvaða grundvelli skilningur þeirra er byggður.

Þannig yrði greinargerðin betri til túlkunar á þeim reglum sem settar verða fram í stjórnarskránni....."

Setjum biflíuna í hlutverk textans og prestana í hlutverk skýringanna. Hvort gildir?

Átti stjórnarskráin ekki að gilda í einstökum greinum? Er hún háð útleggingum einstakra sérfræðinga?

Til hvers þá stjórnarskrá ef það er útleggingin en ekki textinn sem skiptir máli?.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband