17.2.2013 | 16:27
"Hækkum bara vextina!"
eru úrræði Mávs Guðmundssonar Seðlabankastjóra við komandi verðbólgu af völdum kauphækkana yfir línuna. Herðum að fyrirtækjunum eru ráð þessa gamla byltingarsinna af Kúbuskólanum. Harðari lausafjárstýring. Er það ekki binding í stíl Frosta og Framsóknar?
Þýðir þetta ekki kreppu hjá öllum nema opinberum starfsmönnum? Eru það ekki opinberir starfsmenn sem eru að búa til verðbólguspíralinn sem Már talar um uppi á Landspítala?
Til gamans punktaði ég hjá mér það sem Már sagði á Sprengisandi eftir bestu getu. Þetta var helst:
Már viðurkennir minni hagvöxt. Hann segir að að það sé of mikið um kvikar krónueignir í erlendum höndum. Snjóhengjan er samt ekki 1200 milljarðar eins og sumir halda fram. Ef við höldum á þrotabúunum eins og apakettir bætast 217 milljarðar frá þrotabúunum við þá 400 milljarða sem enn standa eftir af 570 milljörðum upphaflega. Það hefur tekist að lækka þetta mikið. Ef bankarnir verða seldir fyrir gjaldeyri bætist ekki í snjóhengjuna.
Mikil niðurskrift þarf að eiga sér stað í hendur innlendra eða erlendra aðila. Hvað kemur inn af gjaldeyri ræður losun haftanna. 400 milljarðar eða núll? Allt þetta fjármagn er þó ekki eins kvikt og áður.
Annar fasi málsins þarf að vera að fjármagnseigendur geti ekki farið nema greiða útgöngugjald. Þetta gátum við ekki gert strax. Við getum þetta núna.
Það eru engin höft á því hvað við getum flutt inn. Nú er afgangur á ríkissjóði(þetta segir Már væntanlega sem stjórnarsinni enda ráðinn af henni?)og allt orðið betra og bankarnir þurfa að verða nógu traustir til að geta að lifað án hafta. Stærra plan er búa til aðstæður til að afstýra því að krónan fari í dýfu við afléttingu haftanna. Útgönguskattur kemur áður en það verður gert. Hann er hluti af víðtækri áætlun um regluverk og ríkisfjármál. Snjóhengjan 400 milljarðar verður ekki alveg farin en hún mun hafa lækkað. Lækkunin er komin í farveg þannig að þetta fer hún fer ekki út í einu.
Krónusnjóhengjan er hluti vandamálsins , hitt eru þrotabú bankanna og til viðbótar kemur þung erlend greiðslubyrði hjá stórum aðilum hafa ekki aðgang að fjármagnsmarkaði erlendis, Orkuveitunni osfrv.Þetta setur þrýstingi á krónuna. Eitt stærsta vandamálið eru skuldabréfin milli gamla og nýja Landsbankans(sem Steingrimur bjó til), byrjar að bíta 2015. Þó að 120 milljarða afgangur sé á þjónustu-og viðskiptajöfnuði þá dugar það varla til að borga af skuldabréfi Landsbankans uppá 80 milljarða. Við verðum að fá framlengt. Allt þetta leysist ef bankinn kemst á erlendan lánsfjármarkað.
Horfurnar fyrir ríkssjóð batnað það var lykilatriði.(Sjónarmið frá VG eða staðreynd? Hvað með uppsafnaðan halla ríkisstjórnarinnar 400 milljarðar? Hefði Sigurjón ekki mátt spyrja um það?) Lykilatriði að fall bankanna lenti ekki á ríkissjóði(Voru það ekki neyðarlög Geirs Haarde sem Steingrímur var á móti?), kröfur þrotabú bankanna eru ekki kröfur á ríkissjóð skyldu menn athuga.(Hver sagði að við myndum ekki borga erlendar skuldir óreiðumanna?) Stærri gjaldeyrisforði er nú fyrir hendi. Ísland er í skilum. Ríkissjóður er að komast í afgang(Er þetta fullyrðing sem stenst? Eða frá manni sem er í vinnu hjá stjórninni?). Það er vaxandi áhugi á að huga að lánum til íslensku bankanna. Ef svo fer þá lagast málin.
Aflandskrónurnar valda óánægju það er rétt. Lágmarkið hefur verið lækkað Skilyrðin sömu fyrir alla. Það verður samt að eiga löglegan gjaldeyri, taka á sig kvaðir um margra ára bindingu til að fá betra gengi. Við viljum hafa þetta sanngjarnt og jafnt fyrir alla.
Allir útflytjendur eru skilaskyldir á gjaldeyri. Skilaskyldan er nauðsynlegt lykilatriði. Ekki höft á gjaldeyri sem var í eign fyrir hrun. Erlendir aðilar koma líka. Könnum uppruna peningana. Innfluttur gjaldeyrir má ekki vera skilaskyldur gjaldeyrir. Mörg mál eru í kærumeðferð, peningaþvætti er kannað og mörg dæmi eru um neitanir. Samherjamálið var nefnt lauslega af Sigurjóni.Már svaraði að feykilegur ávinningur væri ef svindlað væri án þess að fara nánar út í það.
Þjóðin borgar fyrir allt svindl. Mörg mál eru í gangi. Þau mega taka tíma. FME-rannsókn tekur stundum 4 ár og það eru bara forransóknir,síðan tekur dómsmál við. Við vöruðum við of háu lánshlutfalli húsnæðislána á sinni tíð.(Sem var rétt. Banksterarnir reyndu að nota þetta til að eyðileggja Íbúðalánasjóð fyrir utan að þetta eyðilagði fjölda heimila sem nú eru búin að missa allt. Þurfa þeirra ekki að bíða rækilegar rasskellingar fyhrir ódæðið? )
Þá höfum við séð yfirlit yfir það sem Már er að hugsa um höftin og hagstjórnina. Þetta var að mörgu leyti upplýsandi viðtal og eiginlega vekur vonir um að allt sé ekki alveg jafn kolsvart og menn héldu.
Erum við ekki meðal annars að horfa á þá afleiðingar þeirrar reginvitleysu að gera bankana ekki gjaldþrota og borga út úr búunum í íslenskum krónum? Allar skilanefndirnar óþarfar. Bara skiptastjórar uppá fast kaup. Allt fyrir fíflaskap Steingríms J. sem gaf bankana og endurreisti Landsbankann með þessum afarkostum sem Már lýsti. (Segir maður ekki á breska understatement vísu good riddance eftir tíðindi helgarinnar?)
Höfum við ekki séð þessa peningastefnu Seðlabankans áður? "Við munum stíga bremsurnar " segir Már. Bremsurnar munu skella á einkarekstrinum en ekki opinberum starfsmönnum. Þar getur maður séð inn í það svartnætti ríkir undir Svörtuloftum Seðlabankans.
Klemma að einkafyrirtækjunum þegar opinberir starfsmenn eru búnir að sprengja upp launamarkaðinn? Það er hagstjórnin.
Gamli komminn Már hefur ekkert lært og engu gleymt.
" Hækkum bara vextina! " .
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Væri hægt að fá ÞYSKANN ÓHÁÐANN SEÐLABALKASTJÓRA með fullu viti- án afskifta Vitifyrrtar ríkisstjórnar- og flokkahagsmuna ????
Erla Magna Alexandersdóttir, 17.2.2013 kl. 18:56
Ein af stærstu mistökum JóGrímu var að ráða Má Guðmunsson í Seðlabankastjóraembættið.
Vonandi verður hann rekinn af næstu Ríkisstjórn.
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 17.2.2013 kl. 23:45
http://www.bis.org/publ/cgfs26.htm
Hér er hægt að hlaða niður góðri skýrslu um helst lán til fjámögnunar húsnæðis [íbúða] : umræður í þessu heimska Ráðstjórnarríki er ömurlegar.
Sviss og þjóðverjar er ekki heimskir í fjámálum samanborið við Íslendinga þó þeir haldi því fram. Það er ekkert að USA 30 ára jafngreiðsluveðskuldum: með öllum verðbótum fyrirfram reiknuðum og fasteignsköttum líka.
Júlíus Björnsson, 18.2.2013 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.