24.2.2013 | 10:42
Össur er þyngsti hrunskatturinn !
Össur Skarpéðinsson þenur púkablístru sína til tengingar við áróðurinn sem rekinn er í litfögrum bæklingum ESB-sinna á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins í Mbl í gær. Einhver er nú kostnaðurinn við svona útgáfu og líklega gott fyrir íslenskan hagvöxt.
Nauðsynlegt finnst mér að tilfæra nokkur atriði úr þessari ritsmíð til skoðunar.
Össur segir m.a.:
Styrkur evrunnar sem gjaldmiðils kom vel fram í nýlegri ríkisskuldakreppu sem gekk yfir nokkur ríki evrusvæðisins. Andstæðingar evrunnar, sem aldrei vilja tala um málefni henni tengd, þrumuðu þá í síbylju að evran væri að hrynja. Ef ekki í þessari viku, þá örugglega í þeirri næstu. En hvað gerðist? Evran styrktist sem gjaldmiðill!
Hvaða afleiðingar hafði þessi styrking fyrir Grikki? Jú atvinnuleysi tók kipp upp á við. Örvinglað fólkið þyrptist út á göturnar og bardagar brutust út. Ástandið er svartara í atvinnumálum í flestum háfþróuðum evruvæddum Evrópusambandslöndum utan Þýskalands og Frakklands en nokkru sinni fyrr. Bein andstaða við aðild að Evrópusambandinu vex víða meðal annar í Bretlandi sem þó er með eigin mynt. Svíar hafa fellt sína krónu til þess að vera samkeppnisfærir við Norðmenn til dæmis sem versla þar af öllum mætti.
Svissarar versla allt sem þeir geta í Þýskalandi því þeirra franki er svo sterkur að til vandræða horfir. Skyldi Össur hafa hugleitt af hverju? Það eru hreinlega neikvæðir vextir í Sviss og þeir hóta að prenta mikið magn af frönkum til að ná genginu niður. Okkar seðlabankastjóri hótar að hækka stýrivextina og beita bindiskyldu til að verja krónuna eftir launahækkanir opinberra starfsmanna. Er þetta ekki glæsileg framtíðarsýn fyrir íslenskt atvinnulíf á næstu mánuðum?
Enn skrifar Össur:
Krónan er bundin í gjaldeyrishöft til langrar framtíðar. Í viðtali við Bloomberg var efnislega haft eftir Má Guðmundssyni seðlabankastjóra að þess vegna gæti Ísland þurft að íhuga aðild að stærra myntsvæði. Í skýrslu sl. sumar sagði Seðlabankinn að ætti að skipta um gjaldmiðil væri engum öðrum kosti til að dreifa en evrunni. Evran er því í reynd eini valkosturinn ef við viljum losna við krónu sem í sjáanlegri framtíð verður ætíð í höftum.
Þar kom rétta andllitið fram. En ætli Össur geti frætt okkur landsmenn á því hvaða skiptigengi okkur standi til boða? Hvað verða húsnæðisskuldirnar þegar búið er að skipta? Og hver verða launin?
Að svona hagfræðilegur örvita skilningur sé í heilabúi á íslenskum ráðherra er þyngra en tárum taki. Er ekki búið að banna Íslendingum að taka erlend lán vegna þess hversu þau gátu stökkbreyst? Það er að vonum að stofnbréfapekúlantinn úr SPRON Össur Skarphéðinsson sé ónæmur á íslenskan veruleika. En það er Landsfundur Sjálfstæðisflokkurinn ekki sem betur fer.
Enn skrifar Össur:
Gjaldeyrishöftin valda því að landið fyllist smám saman af krónum, og þær vantar verkefni. Fjárfestar, sem eiga krónur, munu því leita í verðmæti eins og fasteignir. Sá veikleiki krónunnar sem birtist í gjaldeyrishöftum mun því efalaust leiða til hækkandi verðs á fasteignum og hugsanlega nýrrar eignabólu. Það mun þyngja enn stöðu húsnæðiskaupenda í framtíðinni.
Jahá. Hér fylltist landið af krónum fyrir hrun sem útlendingar áttu. Þeir vildu háa íslenska vexti. Þeir græddu því íslenska krónan var sterk en útlendir peningar veikir. Svo kom Lehman-hrunið, svo stórrhrunið, svo Gordon Brown sá óslánsklown,svo Össur, Steingrímur, Jóhanna. Svo Már og svo gjaldeyrishöftin. Auðvitað brugðust okkar ráðamenn margir í aðdragandanum. Auðvitað átti ekki að láta banksterana hafa frítt spil og nota sína gargandi snilld til að búa til Icesave og innlendar rafkrónur eftirlitslaust.
Hér getur allt fyllst af gjaldeyri aftur ef rétt er á haldið. Það meira en getur gerst þegar búið er að hreinsa upp brakið sem eftir liggur og þegar einhverjar raunhæfar ráðstafanir til atvinnuaukningar sjá dagsins ljós. Rammáætlun og stjórnlagráðsfarsinn eru komin út á öskuhauga sósíalismans ásamt gömlu kommúnistunum eins og Össuri Skarphéðinssyni þar sem hann og hans efnahagssýn fyrir Ísland eru best geymd.
Össur Skarphéðinsson og ríkisstjórn hans er þyngsti hrunskatturinn sem lagst hefur á landið okkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.