4.3.2013 | 15:50
Enn ein ástæða
fyrir því að ganga ekki í ESB? Svo segir í fréttum:
" Danskir kaupmenn verða að hætta að selja neftóbak vegna tilskipunar Evrópusambandsins.Á fréttavef danska ríkisútvarpsins DR kemur fram að Danir hafi misskipið tilskipunina árum saman og því brotið gegn regluverki ESB. Haft er eftir Astrid Krag heilbrigðisráðherra að nú verði neftóbaksviðskiptunum að linna. Á næstunni verði lagt fram frumvarp til laga þar sem sala á neftóbaki verði afdráttarlaust bönnuð. Ástæðan er sú að framkvæmdastjórn ESB hefur hótað að höfða mál gegn danska ríkinu fyrir Evrópudómstólnum fylgið það ekki tilskipuninni um bann við verslun með neftóbak.Fram kemur í fréttinni að það séu einkum sjómenn, Svíar og einstaka áhugamenn um að taka í nefið sem kaupi neftóbak. "
Sem sagt, það er ESB sem mun sjá um það í framtíðinni að danskir séu ekki að snússa sig.Þar liggja Danir í því rétt einu sinni enn.
Neftóbakið á Íslandi hefur farið lágt undanfarið og ekki verið uppi á söluborðum. En gamla skroið er alveg horfið úr búðum vegna tilskipana ESB. Bödrene Braun eru líklega farnir á hausinn af þessa völdum.
Ég sá á bensínstöðinni að fluttar eru nú inn margar sortir af fallegum útlenskum dósum. Nú geta Íslendingar hugsanlega farið að smygla snússi til Danmerkur og komið með hass til baka. Ný viðskiptatækifæri er það sem vantar.
Er snússfrelsið fimmta frelsið sem okkur hlotnast eftir að hafa fótumtroðið öll hin fjögur EES frelsin sem okkur passar. Nema það alheilaga ferðafrelsi evrópskra hælisleitenda hingað.
Sjálfstæð þjóð með sjálfstæð nef. Enn ein ástæðan fyrir því að ganga ekki í ESB?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér í þessum pistli.
ESB kemur ekkert við hvað þegnar Danmerkur láta í sig og á. Nanystate á engan rétt á sér, ef fólk vill resikera lífi og heilsu vegna nautnasýki, þá það um það.
Ég vil undirstrika að ég nota ekki tóbak, en reykti 3 pakka á dag þangað til 2. ágúst 1987.
Svo segir fólk að það sé svo erfit að hætta, tóm tjara og vitleysa. Ég ákvað að hætta að reykja á afmælisdegi föður míns og hef ekki haft enga löngun til að reykja síðan.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 5.3.2013 kl. 03:23
Takk fyrir þetta Jóhann
Við hjónin eru líka löngu hætt. Nema hún vann það afrek að grenna sig um leið og hún hætti, En ég fitna og fitna með hverju tóbakslausu ári. Hvernig fór hjá þér?
Halldór Jónsson, 6.3.2013 kl. 02:12
Ég fitnaði þegar ég varð 25 ára og reykti, fitnaði ekkert meira eftir að ég hætti að reykja.
En mamma hefur sama vandamál og þú svo hún vill frekar vera reykingar manneskja heldur en fitubolla segir hún.
86 ára og reykir Camel með engum filter.
En hún reykti ekki meðan hún gekk með mig og sistir mína.
Kanski að það sé kominn tími að fara að spila golf en þú verður að ganga ekki vera í einhveri rammagnskrru ;>)
Vona að veðrið hafi battnað hjá ykkur hjónunum á Flórída, í það minsta það er betra heldur en veðrið á íslandi í dag og á morgun.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 6.3.2013 kl. 02:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.