Leita í fréttum mbl.is

Össur enn á ferđ,

blćs í púkablístru sína eins og hans sé ríkiđ ađ eilífu og skrifar níđgrein um ritstjórann Davíđ Oddsson í Morgunblađiđ í dag. Ţar hakkar hann ritstjórann fyrir ađ hafa vikiđ nokkrum orđum ađ endurreisnarskýrslu sem var ómerkilegt áróđursplagg fyrir inngöngu Íslands í ESB á Landsfundi.En á ţeim fundi gerđi ţessi litli hópur áhlaup á fundinn en var hafnađ međ minnst 95 % atkvćđa.
 
Ég var á Landsfundinum og var búinn ađ lesa plaggiđ og ćtlađi ađ hjóla í ţađ. Ţá talađi Davíđ og sagđi í nokkru orđum allt sem ţurfti ađ segja um ţetta auma áróđursplagg fyrir inngöngu í ESB. En fundurinn sýndi hug sinn til inngöngu í atkvćđagreiđslu ţar sem ađildarsinnar urđu undir međ minna n 5 % atkvćđa.
 
Í tilefni útfarar Margrétar rifjar Gunnar Rögnvaldsson orđ hennar frá 1992:

Haag; 15. maí 1992: "If the European Community proceeds in the direction which the majority of Member State Governments and the Commission seem to want they will create a structure which brings insecurity, unemployment, national resentment and ethnic conflict"- Margaret Thatcher 

 
Margrétar verđur minnst lengi eftir ađ ţessi Össur er gleymdur í ţar nćstu viku. Vonandi ţarf Mogginn ekki ađ eyđa meiri pappír í svona samsetninga frá ţessum gamla kommúnista eftir kjördag. Vonandi dettur nćstu ríkisstjórn ekki í hug ađ setja Össur ţennan í ferđ á opinberu framfćri í sendiherrastöđu enda nóg komiđ af slíkum subbuskap í pólitík.  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já sćll kćri Halldór.

Ég tek undir ţađ ađ ekki á ađ eyđa meiri pappír í gamla kommann hann Össur. hann ert búinn ađ kosta ţessa ţjóđ of mikiđ nú ţegar!

Minning barónessunnar af Kesteven í Lincolnshireskíri, Margrétar Thatcher, sem einnig hlotnađist ađ vera sćmd ţví ađ verđa riddaari af sokkabandsorđunni, einhverri merkustu orđu sem til er, mun verđa haldiđ á lofti sem einhverjum merkasta forsćtiráđherra sem breska heimsveldiđ hefur aliđ. Eins og ritstjórinn og fyrrverandi forsćtisráđherra okkar og seđlabankastjóri Davíđ Oddson orđađi ţađ : "hún var betri en allir karlarnir".

Auđvitađ hafđi barónessan af Kesteven rétt fyrir sér međ ESB sem og Evruna löngu áđur en ađrir komu auga á ţađ sem var henni augljóst.

Sömuleiđis líđa orđ hennar um sósíalista mönnum seint úr minni ţađ hún sagđi :"...and Socialist governments traditionally do make a financial mess. They [socialists] always run out of other people's money. It's quite a characteristic of them."

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.4.2013 kl. 00:05

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já ég gleymdi ađ minnast á ţetta međ endurreisnarskýrsluna sem dr. Vilhjálmur ritstýrí illu heilli fyrir ţennan frćga landsfund.

Davíđ Oddson var bara á undan okkur hinum ađ benda á hiđ augljósa viđ ţessa slćmu ritsmíđ. Hann bara gerđi ţađ međ fáeinum orđum sem ađrir hefđu ţurft langhund í ađ skíra fyrir fundinum. Ţau eru um margt lík barónessan af Kesteven og Davíđ Oddsson. Ţau setja fram skođanir sínar í fáum en hnitmiđuđum orđum sem flestum er ómögulegt ađ gagnrýna ţar sem ţau hafa lag á ađ grípa á kýlinu hverju sinni og segja sannleikann.

Fyrir ţađ eru ţau hötuđ af andstćđingum sínum ţví ţeir hafa ekki rök eftir slíka rćđubúta.

Ég held ađ ţú kćri Halldór ofmetir fylgjendur ESB og endurreisnarskýrslunnar ţegar ţú segir ţá 5 % af landsfundum undanfarin ár. Ţeir eru mun fćrri en hafa óskaplega hátt. Ţrátt fyrir tvennar kosningar á landsfundinum frćga um skýrslu endurreisnarhópsins, ţar sem Davíđ af Hádegismóum, vék ađ endurreisnarskýrslunni fáeinum orđum, ţá var hún kolfelld. Sú skýrsluómynd átti ekkert annađ inni hjá sjálfstćđismönnum, eigi ţeir ađ standa undir nafni ţađ er!

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.4.2013 kl. 00:17

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Gaman ađ heyra aftur í ţér prédikari eftir langt hlé. Margt mćlir ţú spaklegat og seinni pistillinn er hárréttur. Hún Margrét var óviđjafnanleg og ţađ mé líka segja um Davíđ ađ persónurnar og hnyttnin sem stafar af svo eldskjótri hugsun heilla fólk. Slíkt fólk verđur seint allra en oftar en hitt sjá menn skynsemina á bak viđ yfirborđiđ, hrjúft, mjúkt eđa óskiljanlegt stundum. Oft skilur mađur samt seinna hvađ raunverulega réđi á ţeim tímapunkti.

Halldór Jónsson, 19.4.2013 kl. 08:22

4 Smámynd: Ívar Pálsson

Endurreisnarskýrslan sem var prentuđ var gerólík niđurstöđunni úr endurreisnarnefndinni, ţar sem fariđ var yfir hvert orđ, en síđan gerbreytt í stýringu Vilhjálms & Co. Ég kannađist ekki viđ prentađa plaggiđ, eftir ađ hafa eytt löngum stundum í nefndinni.

ESB- sinnar segja Sjálfstćđisflokkinn eiga eftir ađ gera upp hruniđ, ţegar sannleikurinn er sá ađ ţeir, í Samfylkingunni eđa hvar ţeir finnast nú, eru pikkfastir í ESB- ást a la Hruniđ áriđ 2008.

Sjálfstćđisflokkurinn sjálfur er löngu kominn úr hruninu.

Ívar Pálsson, 19.4.2013 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 70
  • Frá upphafi: 3418431

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband