22.5.2013 | 08:59
Ný ríkisstjórn
heldur skírnarveislu sína á Laugarvatni í dag. Kannski verðu hún kennd við þann stað eins og Viðeyjarstjórnin.
Auðvitað er henni misjafnlega tekið eins og gengur. En samt held ég að hún njóti almenns velvilja þar sem almenningur var löngu orðinn upgefinn á sundrunginni í síðustu stjórn og því almenna forystuleysi sem hún sýndi. Hvenær kom Jóhanna Sigurðardóttir fram og ræddi í einægni við landsmenn?
Mér hefur dottið í hug að þeir Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð myndu öðru hverju tala við landsmenn beint um vandamál líðandi stundar hjá ríkisstjórninni og hvetja til dáða á þann einlæga og sannfærandi hátt sem þeim er báðum lagið? Þá yrði kannski nauðsynleg viðhorfsbreyting meðal fólks til stjórnmála og þau nauðsynlegu tjáskipti myndu eiga sér stað eins og maður sér af blaðamannafundum forsetans í Hvíta húsinu. Oft finnst manni að almenning á Íslandi vanti að skilja að ráðamenn eigi líka í vandmálum við stjórnina og stundum eru orsakir fyrir að illa gengur. Íslenskum stjórnmálamönnum virðist oft ganga verr en erlendum kollegum þeirra að nýta sér fjölmiðlatækni í áróðursskyni.
Miklu máli skiptir að stjórnin taki rösklega til höndunum á fyrstu hundrað dögunum og frá henni komi straumur af leiðréttingum á vinstristjórnarvitleysunni sem fæstar voru brúklegar til lengri tíma litið. Ég vil þó minnast ýmislegs sem Ögmundur gerði í sinni regeringstíð en það var að stoppa Kinverjann á Grímsstöðum og reyna að verja Reykjavíkurflugvöll lengi vel þó eitthvað hafi bilað á síðara stigi. Ég vona að flugvöllurinn eigi einhverja vini við ríkisstjórnarborðið því grimmilega er að honum sótt af Gnarrinum og Degi Bee.sem reyna með Salami aðferðinni hans Stalíns að gera hann óstarfhæfan í fyllingu tímans.
Nýrri ríkisstjórn fylgja mínar frómustu óskir og vona að hennar verði síðar minnst betur en þeirri fráfarandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er vissulega hægt að gleðjast í dag, Halldór.
Sá tími sem farið hefur í þessa stjórnarmyndun bendir til að vandað hafi verið til verksins og að þessi stjórn muni skila þeim verkum sem hún ætlar.
Eitt er víst að framundan verður minni sláttur hjá manni á lyklaborðið, þó ekki sé víst að þeim slætti verði alveg hætt. Það má í það minnsta gera ráð fyrir að tilefnin verði færri, a.m.k. vegna stjórnunar landsins.
Kveðja.
Gunnar Heiðarsson, 22.5.2013 kl. 09:43
Það er eitt það versta sem getur komið fyrir kjaftaska eins og mig er að missa bölvið sitt. Eða svo var sagt í eina tíð.
Vonandi fer sem þú segir og tek ég undir þín orð.
Halldór Jónsson, 22.5.2013 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.