Leita í fréttum mbl.is

Hefđum viđ ráđiđ úrslitum?

í lýđrćđislegu Evrópusambandinu ţegar eftirtalinn atburđur varđ?

"....Utanríkisráđherrar ESB samţykktu í gćrkvöldi ađ aflétta banni viđ sölu vopna til Sýrlands. Frakkar og Bretar vildu ađ banniđ yrđi afnumiđ til ađ hćgt yrđi ađ styrkja stöđu uppreisnarmanna í átökum viđ stjórnarherinn og knýja stjórn Assads, forseta Sýrlands, til ađ hefja friđarviđrćđur viđ uppreisnarmenn.

 

Austurríkismenn, Finnar, Svíar og Tékkar voru hins vegar andvígir ţví ađ vopnasölubanniđ yrđi afnumiđ. Ţeir töldu ađ ţađ myndi ađeins auka blóđsúthellingarnar og verđa til ţess ađ hćttuleg vopn kćmust í hendur íslamskra öfgamanna, međal annars hreyfingar sem hefur lýst yfir stuđningi viđ hryđjuverkasamtökin al-Qaeda.

 

William Hague, utanríkisráđherra Bretlands, tilkynnti í gćrkvöldi ađ vopnasölubanninu yrđi aflétt. Tilkynningin kom eftir tólf stunda langan fund utanríkisráđherra ESB. Hague sagđi ađ refsiađgerđum gegn ríkisstjórn Sýrlands yrđi viđhaldiđ.

 

Eftir fundinn í Brussel fór Laurent Fabius til Parísar til ađ rćđa viđ utanríkisráđherra Bandaríkjanna og Rússlands um tilraunir til ađ knýja fram friđarviđrćđur milli stjórnar Assads og sýrlenskra uppreisnarmanna í Genf í nćsta mánuđi. Sýrlenska stjórnin hefur léđ máls á friđarviđrćđunum og leiđtogar helsta bandalags uppreisnarmannanna ţinga nú í Istanbúl um hvort ţeir eigi ađ taka ţátt í friđarviđrćđum viđ alrćđisstjórnina. ..."

Hafin er áróđursherferđ á hendur Assad um eiturgas og hverskyns ribbaldaskapar sem verđi ađ stöđva. Alveg sambćrilegt og ţegar álygarnar á hendur Saddam Hussein hófust á sinni tíđ.Assad berst viđ ađ friđa lands sitt gegn hryđjuverkahópum sem eru fjármagnađir af erlendum ríkjum og nú brátt af hinu lýđrćđislega Evrópusambandi.

Sannleikurinn var hinsvegar ađ Hussein verkfrćđingur var sá ađ sá mađur  gerđi hvađ mest fyrir Íraka á sviđi heilbrigđismála og annarra framfara.  Fékk sérstaka viđurkenningu SŢ fyrir störf sín. Hann var í miklum minnihluta Sunna en tókst ađ sameina ţá međ Shítum í eina ţjóđ. Harđhentur ef svo bar undir alveg eins og Assad augnlćknir. Hann varđ fyrir ţví ađ Kaninn brást honum međ stuđning viđ stríđiđ gegn Iran.  Hvort skyldu fleiri Írakar vera á lífi í dag en nú ef hann hefđi veriđ látinn um stjórnina áfram? Án efa besti mađurinn sem völ var á til ađ stjórna Írak bćđi ţá og síđar. Trúlega er eins ástatt um Assad.

Enn á ný ćtla leyniţjónustur Breta og Frakka ađ finna ástćđur til ađ grípa inn í innanlandsmál í Sýrlandi. Í framhaldi förum viđ sjálfsagt ađ taka á móti flóttamönnum og hćlisleitendum ţađan. Ekkert skil ég í ţví ađ ESB eftir lýđćđislega afgreiđslu utanríkisráđherra bandalagsríkjanna, svo sem fyrr segir, skyldi ekki senda hingađ barefli á Austurvöll 2008 ţar sem hér var viđ stjórn óaldarflokkur hćgri-öfgamanna sem var á móti ESB? 

Lifi lýđrćđiđ í ESB! Hefđi ekki rödd Íslands hljómađ ţar međ afgerandi hćtti  og Össur hefđi hugsanlega samţykkt ađ afhausa augnlćkninn međ samstilltu átaki bandalagsríkjanna? Ţá hefđi atkvćđagreiđslan um vopnasöluna vćntanlega geta fariđ fram međ auknum meirihluta 3 já-um gegn 4 nei-um.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Halldór; ćfinlega !

Mjög raunsć frásaga; - sem greining, af ţinni hálfu, sýnist mér, fornvinur góđur.

Međ beztu kveđjum; sem oftar, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 28.5.2013 kl. 12:30

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Halldór

Ég er ţér og Óskari sammála. Ţađ virđist nefnilega međ degi hverjum ć ljósara ađ: VIĐ ERUM VONDU KALLARNIR og höfum örugglega veriđ ţađ a.m.s.k. síđustu öldina.

Jónatan Karlsson, 28.5.2013 kl. 21:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 171
  • Sl. sólarhring: 973
  • Sl. viku: 5961
  • Frá upphafi: 3188313

Annađ

  • Innlit í dag: 164
  • Innlit sl. viku: 5070
  • Gestir í dag: 164
  • IP-tölur í dag: 163

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband