1.7.2013 | 16:17
The ugly American
skýtur upp kollinum í huga Hollande Frakklandsforseta. Hann vill hætta fríverslunarviðræðum við þessa skúrka sem njósna um allt og alla í umboði Obama Bandaríkjaforseta og handhafa friðarverðlauna Nóbels. Vonandi verður Hússein ekki gripinn í sænsku akademíunni við hleranir. Bretaskammirnar eru víst ekki hótinu betri og njósna um alla allsstaðar. Auðvitað fer Bundesnachrichtendienst Angelu Merkel sem erfði Stasi-staflana og Gestapo-gögnin ekki að spæja um nokkuð sem henni ekki kemur við eða hvað? Enda Þjóðverjar stútfullir af vandlætingu yfir athæfi Kanans án þess að vera spurðir neins um eigin hegðun.
Heimspólitíkin og stórveldastefnan byggir auðvitað algerlega á upplýsingaöflun. Það væri til lítils að segjast ætla að reyna að afstýra hryðjuverkum ef ekki má fylgjast með múslímunum sem eru yfirleitt gerendurnir. Allt sem maður veit skaðar mann ekki en það sem maður ekki veit kemur á óvart.
Mér finnst sjálfsagt að reyna að afla þeirra upplýsinga sem menn komast upp með að ná, hvort sem menn kalla það njósnir, persónunjósnir eða eitthvað annað. Eða hvað skyldi 500 manna kínverskt sendiráð hérna í Reykjavík vera að gera hérna? Spila maríjas? Ef það er bannað að hlera þá er það lögbrot að hlera. En menn reyna oft að komast upp með allan fjárann þó þeir viti að það sé bannað. Það er bara svoleiðis.
Mest af hlerunum og njósnavinnu er auðvitað til einskis en eitt og eitt lykilatriði getur dottið inn sem getur skipt sköpum. Hugsið ykkur ef maður sem njósnari þyrfti að hlusta á allt sem Össur eða Jón Baldvin segðu á hverjum degi. Þeir sem ekkert hafa fela þurfa ekkert að óttast. Þeir sem hafa grámað mél í pokahorninu þurfa að gæta sín. En umræðan snýst öll um þessa minnihlutaaðila eins og Birgittu og Pirata á sömu forsendum að það má ekki selja Parkódín af því að rónarnir misnota það.
Þetta njósnatal fellur saman við þegar Íslendingar eiga að hætta að nota bandaríska barnastóla í bílana sína. Evrópusambandið er búið að skrifa lýsingu á barnastól sem bandarískir stólar uppfylla ekki frekar en litarefnin í Cocoa-Puffs frá Bandaríkjunum.
Ætla Íslendingar ekki að sjá það, að EES samningurinn færir okkur yfirleitt bara íþyngjandi kvaðir sem stefnt er gegn Bandaríkjunum til að að útiloka þau frá viðskiptum. Þessvegna gekk mörgum illa að skilja tilganginn með umræðum um fríversluna á milli ESB og USA. Maður hélt að ESB hefði verið beinlínis stofnað gegn USA. Þessvegna eigum við ekki að hlaupa eftir allskyns vitleysu sem þessi samningur treður upp á okkur heldur bara þegja og þumbast við því sem okkur ekki passar. Það gera nefnalega mótaðilarnir þegar þeim passar meðan okkar embættismenn eru kaþólskari en páfinn að keyra alla delluna ofan í okkur. Það sem er í lagi getum við tekið upp.
Íslendingum er best borgið að standa fyrir utan útlenskar sérviskur í beygjum á agúrkum, orkusölu,flugmálum, barnastólum eða litarefnum. Velja sjálfir hvað þeir vilja nota sem sjálfstætt og upplýst fólk en láta ekki kratana troða fullveldisafsali og fordómum upp á okkur.
Staðreyndin er að The ugly American er ekkert ljótari en hinir sem læðast í hörðum heimi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:21 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þjóðverjar fyrir nokkrum árum að mig minnir lentu í einhverju óhappni með fullkomsu njósnastofnum í heimi að þeirra mati. Meningar arfleið er nokkur þúsund ára og flugumenn hafa alltaf verið til staðar, Franska var smíðuð um 800 til gera t.d. njósurum annrra ríkja erfit fyrir. EU elítur hefur alltaf öfundað USA. Það milku fleiri góðar hliðar á USA en slæmar. Í Evrópu er bara einblínt á flísina auga USA. Obama var í S-Afríku og sagði að Afríka þyrfti að spyrja sig að því hvort fjárfestar [Kína t.d.] í þeirra grunni skildu eitthvað eftir. USA byggir upp grunna til að geta átt viðskipti í framtíðinni og selt ykkur ipot og flugvélar. USA eftir stríð borgað hærri taxta en heima élítur, og það fór mjög í taugarnar á þeim.
Júlíus Björnsson, 1.7.2013 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.