10.7.2013 | 08:48
Móđursýki
stjórnar fréttaflutningi landsmanna ađ verulegu leyti.
Myndir frá ţví hvernig fordrukkin og illa til hafđur kvenkyns áfengissjúklingur rćđst gegn valdstjórninni ítrekađ, sparkar í bíl ţeirra og kórónar verkiđ međ ţví ađ hrćkja í auga lögreglumanns sem neyđist ţá til ađ handtaka hana. Beitir viđurkenndum ađferđum viđ ţađ.
Hrákinn sést ekki á mynd og ţví búa fjölmiđlar til óţarft lögregluofbeldi og móđursýki til úr atvikinu.
Verulega hćttuleg ađför sjúkrar manneskju ađ lögreglumanni, sem fćr svo sýkingu í augađ sem óvíst getur veriđ hverrar gerđar er og hversu alvarleg, endar međ ţví ađ lögregulmađurinn er rekinn. Sjálfsagt er gerandinn kominn á götuna aftur jafnsjúkur og jafnvel tvíefldur til átaka.
Til hvers erum viđ međ lögreglu? Er ţađ ágćt leiđ til ađ fá lögreglumenn rekna úr starfi ađ hrćkja í auga ţeirra og fara í slag viđ ţá? Finnst fólki ţessar ađfarir gegn lögreglunni okkar í lagi?
Fjölmíđlar ćttu ekki ađ spila á móđursýki almennings međ ţeim hćtti sem ţeir gerđu í ţessu máli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ömurlegur málflutningur hjá ţér Halldór og ţér til háborinar skammar.
Hvar sparkar hún í bílinn? Hún er varla međ rćnu ţar sem hún er ţađ drukkin og hefđi ekki getađ sparkađ í bílinn. Hins vegar keyrir lögreglubíllinn utan í hana ţegar hún er komin nánast upp á gangstéttina og mađur sér greinilega ađ spegillinn aflagast viđ ţađ.
Ţegar síđan lögreglumađurinn stekkur út og ţrífur í hana ţannig ađ hún dettur á bekkinn, ţá stórskađast hún. Hún er öll marin og slösuđ eftir ţessa međferđ og réttast vćri ađ hún kćrđi helvítis hrottann sem fór svona međ hana.
http://www.visir.is/konan-aetlar-ad-kaera-handtokuna/article/2013707109961
Jack Daniel's, 10.7.2013 kl. 09:14
Rétt Halldór, móđursýki upppumpuđ af hinu svokallađa RÚF.
Hrólfur Ţ Hraundal, 10.7.2013 kl. 09:37
Gat nú veriđ ađ RUV vćri kennt um mynd, sem var búin ađ fara sem eldur í sinu á netinu áđur en hún birtist hjá sjónvarpsstöđvunum!
Ómar Ragnarsson, 10.7.2013 kl. 10:38
Halldór ! Les ţig alltaf. En nú stefnir í ađ ég hćtti ţví. Hrikalegt ţetta innlegg ţitt. Um er ađ rćđa ofbeldi lögreglu viđ sjúkling. Sem gamall skáti hefđi ég lagt konuna á bekkinn, hringt í sjúkrabíi, og talađ hana niđur í rólegheitunum. Á heima á sjúkrastofnun en ekki fangelsi. Minnir illa á fréttir utan úr heimi um ofbeldi lögreglu. Ađ Landssamband lögreglumanna skuli vera međ yfirlýsingar um ágćti "handtökunnar" tekur svo steininn úr. Fráleitt á međan á rannsókn stendur. Hvađan hefur ţú uppl. um hráka í auga, og sýkingu í framhaldinu?
Hilmar Sigurđsson, 10.7.2013 kl. 16:11
Óskaplega er ţetta vitlaust innlegg frá ţér Halldór.
Ţessi handtaka var fyrir neđan virđingu lögreglunar, ţađ eru svona vinnubrögđ sem koma á hana óorđi.
Konan gat ekki stađiđ í lappirnar svo ekki var mikil ógan af henni og ekki var karlmennskunni fyrir ađ fara í viđbrögđum lögreglumannsins.
Ef starfsmenn lögreglu fara á taugum og beita ofbeldi af ekki alvarlegra tilefni en ţarna átti sér stađ, ţá eru menn ekki hćfir til starfans. Ţađ er ekki nóg ađ lögreglumađur sé sterkur og kunni ađ slást, menn ţurfa líka ađ hafa snefil af skynsemi og kunna ađ leggja mat á ađstćđur.
Ef einhver hysería var í gangi ţá var hún hjá ţessum tiltekna lögreglumanni.
Marta B Helgadóttir, 10.7.2013 kl. 16:56
Óskaplega er ţetta vitlaust innlegg frá ţér Halldór.
Ţessi handtaka var ekki sambođin virđingu lögreglunar, ţađ eru svona vinnubrögđ sem koma á hana óorđi.
Konan gat ekki stađiđ í lappirnar svo engum stóđ ógn af henni. Ef starfsmenn lögreglu fara á taugum og beita ofbeldi af ekki alvarlegra tilefni en ţarna átti sér stađ, ţá eru menn ekki hćfir til starfans. Ţađ er ekki nóg ađ lögreglumađur sé sterkur og kunni ađ slást, menn ţurfa líka ađ hafa snefil af skynsemi og kunna ađ leggja mat á ađstćđur.
Ef einhver hystería var í gangi ţá var hún hjá ţessum tiltekna lögreglumanni.
Ţađ er fullkomlega réttlćtanlegt ađ almenningi misbjóđi ţegar ofbeldi er beitt af tilefnislausu.
Marta B Helgadóttir, 10.7.2013 kl. 17:03
Ţú mátt eyđa fyrri athugasemdinni frá mér, mér sýndist hún ekki hafa vistast inni.
Marta B Helgadóttir, 10.7.2013 kl. 17:19
Marta, ég kann ekki a' breyta athugasemdum hjá mér né ţér.
Auđvitađ er leiđinlegt ađ horfa uppa svona og ţađ hefđi ekki komiđ til ţess nema vegna ţess ađ hún hrćkti í augađ á löggunni. Ţađ er hćttuleg beiting á ţví sem getur veriđ hćttulegt.Mé er til efs ađ Hilmar hefđi reynt ađ sansa vesalinginn eftir ţađ en ţađ má vel vera ađ hann sé slíkur mađur.
Halldór Jónsson, 10.7.2013 kl. 18:23
Kannski fer ţetta bara fyrir dóm og ţá er rétt ađ bíđa ţess. Ţá kemur bara í ljós hversu vitlaus ég er. En mér sýndist ţetta svona ţó ég hafi ekki legiđ yfir myndinni. Auđvitađ sárvorkenni ég konunni af mörgum ástćđum. En hún er ekki blásaklaus.
Halldór Jónsson, 10.7.2013 kl. 18:27
Fólk sem er drukkiđ er ekki endilega međ sjúkdóminn "alkóhólisma".
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 10.7.2013 kl. 18:33
Ég ţekki konuna ekkert og ţú ekki heldur. Ţess ţarf ekki til ađ hafa skođun á atvikinu en ţú ert međ fullyrđingar í ţínu innleggi sem eru skáldskapur. Ţú veist ekkert um hvort konan er alkóhólisti eđa ekki. Ţú fullyrđir ađ hún hafi sparkađ í bíl lögreglunnar, ţađ er augljóst á myndbandinu ađ ţađ gerđi hún ekki, hún hefđi vćntanlega ekki getađ ţađ af ţví hún stóđ ekki undir sjálfri sér.
Ég hef ekki haldiđ ţví fram ađ konan sé blásaklaus. Ađ sjálfsögđu átti ađ handtaka ţessa konu fyrir sinn ţátt, en ekki á ţennan hátt. Ofbeldi er og á alltaf ađ vera ólíđandi.
Viđ erum bćđi uppalin viđ ţađ viđhorf Halldór ađ bera virđingu fyrir lögreglunni og ađ hún sé til fyrirmyndar. ;)
Marta B Helgadóttir, 10.7.2013 kl. 19:05
Marta mín, ég held ađ sú manneskja sem drekkur sig svona fulla eigi viđ drykkjuvandamál ađ stríđa. Er dryjjuvandamál ekki endilega alkóhólismi? Mér finnst ţađ dálítiđ langsótt en mađur getur alltaf lćrt eitthvađ nýtt.
Halldór Jónsson, 10.7.2013 kl. 21:31
drykkjuvandamál átti ţađ ađ vera
Halldór Jónsson, 10.7.2013 kl. 21:31
Ţessi skrif ţín hérna eru ţvćla Halldór.
Marta B Helgadóttir, 11.7.2013 kl. 00:10
Hvar hefur ţú lćrt svona mikiđ um áfengisvandamál Marta?
Halldór Jónsson, 11.7.2013 kl. 00:16
Ég er ađ vitna til sjálfrar fćrslunnar ţinnar ţegar ég nota orđiđ "ţvćla".
Áfengi er ekki og hefur aldrei veriđ mín freisting, bara svo ţađ komi nú fram fyrst ţú spyrđ. Ţađ verđur varla sagt ađ ég snerti ţađ yfirhöfuđ.
Hinsvegar hef ég séđ eitt og annađ gerast, einmitt af ţví ég er sjálf venjulega edrú. Fólk getur orđiđ illa drukkiđ ţó ţađ sé ekki áfengissjúklingar. Ég er ekki ađ verja ţađ ađ fólk verđi ofurölvi.
Ţetta vita flestir sem eru eldri en tvćvetur.
Ţví síđur dettur mér í hug ađ verja ţađ ađ konan sé "ótilhöfđ" á almannafćri (grín!:) ) og enn vitna ég til fćrslunnar ţinnar.
Marta B Helgadóttir, 11.7.2013 kl. 00:39
Kćra Marta(Smarta?). Ţegar ég blogga ţá skrifa ég ţađ sem í hugann kemur. Ég ligg ekkert yfir ţví hvort ţetta orđ eđa hitt ţoli réttarskođun. Ég reyni ađ vera vćgur í orđanotkun en tekst ţađ greinilega ekki ţér til geđs og heldur ekki Hilmari.
En ég er bara svona, einfaldur og illa meinandi líklega ađ sumra áliti.
"Ordnung muss sein" var mér kennt í Ţýskalandi í gamla daga, valdstjórnin hefur sinn gang. Pólarnir ţar drógu upp byssuna ef mađur reif kjaft. Menn hćttu ţví flestir yfirleitt snarlega.
Ţađ voru líka allskyns skrćkir í gangi í ţá daga yfir Polizeibrutalität, sem stundum skaut einhver Warnungsschuss durch den Kopf. Ţetta atvik sem viđ erum ađ geisa okkur yfir er sem betur fer vćgt miđađ viđ sumt sem mađur hefur haft spurnir af.
Halldór Jónsson, 11.7.2013 kl. 00:59
Hvađ lögreglu varđar ţá myndi ég ekki sjá hvađ gerđist eftir ţađ sem ţessi kona er ađ gera til dćmis í New York. Ţar er löggan ekki međ nein vettlingatök.
Halldór Jónsson, 11.7.2013 kl. 01:02
Ég hef sjálf veriđ í skóla í Ţýskalandi og líkađi vel ađ dvelja ţar. Ég kann ađ meta ađ reglur séu skýrar og ţeim fylgt eftir. Ţađ veitir öryggiskennd sem er bara gott mál.
Ţessi lögreglumađur var ekki ađ gera neitt slíkt. Hann stjakađi viđ konunni međ sjálfum BÍLNUM fyrst og síđar međ bílhurđinni. Ţá fyrst skyrpir hún á hann inn um gluggann. Ţađ er augljóst á myndbandinu ađ hún gat ekki einu sinni boriđ hönd fyrir höfuđ sér.
Lögreglan er ekki hafin yfir gagnrýni og ţađ er kjarni málsins.
Ţessi kona ţurfti bara ađstođ, hún var nánast ósjálfbjarga. Eđlilegast hefđi veriđ ađ ađstođa hana viđ ađ setjast á bekkinn, útvega henni leigubíl svo hún kćmi sér heim. Ţađ er ţađ sem viđ borgararnir hefđum ćtlast til af ţessum lögreglumanni. Hann hafđi hins vegar ekki yfirvegun til ađ ráđa viđ ţađ létta verk. Verst af öllu er ađ samtök lögreglumanna skuli reyna ađ verja ţessa vitleysu.
Marta B Helgadóttir, 11.7.2013 kl. 01:19
Hvađ á lögreglumađur ađ gera sem fćr hráka í augađ? Opna bara hitt? Marta mín, ţađ er óafsakanlegt ađ hrćkja í augađ á löggu. Menn fá ómjúkar viđtökur viđ ţađ. Reyndu ţađ hvar sem er.
Enginn leigubíll hefđi tekiđ ţessa konu upp í bíl til sín.
Halldór Jónsson, 11.7.2013 kl. 09:01
Varđandi leigubílinn eru ađ setja fram enn eina fullyrđingu sem er bara ţvćla, vegna ţess ađ á ţađ reyndi jú ekkert.
Marta B Helgadóttir, 11.7.2013 kl. 11:18
Halldór....Ţú hlýtur ađ ţurfa lćknishjálp. Nú ertu formlega orđinn bilađur. Ţađ hefur sést á skrifum ţínum lengi ađ ţú gengur ekki heill, en núna kórónađir ţú allt og komst upp um innbyggđa sýki ţína og forheimsku. - Kallgreyiđ.
Ţú virđist ţađ skemmdur ađ sjáir ekki hvađ er ađ gerast utan ţíns forheimska heims, lest ekki sannleika, umbreytir ţví rétta í ţá átt eins og ŢÚ vilt hafa ţađ, horfir ekki á upptökur af hrotta-ađferđum lögreglunnar nema í gegnum ţokukennd gleraugun, og ţađ versta, ađ sjálfsögđu, ; - Mćlir ţví bót. - Vesalings mađurinn...Ţú átt bágt, Halldór. - Ţú átt jafn bágt og lögreglumađurinn sem sagđi, ađ ţađ hefđi veriđ "óheppinlegt" ađ bekkurinn skyldi vera ţarna á Laugaveginum.
Ţú hefur átt ţess kost (einhversstađar hér á korkinum) ađ leiđrétta ţig, og jafnvel skammast ţín, en hefur ekki gert ţađ. - Ţađ ber vitni um heimsku, og ţađ af yfirlögđu ráđi.
Ef ţú skođar myndbandiđ, kjáninn ţinn, ţá sérđu ađ stúlka "frussađi" á hrottan í meters fjarlćgđ inn í bílinn og ţegar hann er búinn ađ berja hana tvisvar međ hurđinni og setja sín 90 kíló ofan á hana í götunni og enda međ ţví ađ henda henni af offorsi inn í bíl eins og hveitipoka, ţá lítur hann á "frussiđ" (meintan hráka) á hendinni á sér, lagar spegilinn sem hann hafđi slengt á stúlkuna, og keyrir í burtu.
Ţetta geturđu séđ ef ţú ţrífur gleraugun, Halldór.
Már Elíson, 11.7.2013 kl. 14:06
Mín lokaorđ í ţessari umrćđu Halldór eru ţau ađ framkoma konunnar var vissulega ekki til fyrirmyndar, en hún var minni máttar í ţessum ađstćđum svo ekki varđ um villst.
Framkoma lögreglumannsins var honum sjálfum og embćttinu til háborinnar skammar, beinlínis til ţess fallin ađ rýra traust fólks á störfum lögreglunnar.
Marta B Helgadóttir, 12.7.2013 kl. 10:08
http://www.dv.is/frettir/2013/7/8/stora-handtokumalid-logreglumadurinn-hefur-adur-brotid-af-ser/
Marta B Helgadóttir, 14.7.2013 kl. 22:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.